Morgunblaðið - 22.03.2009, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 22.03.2009, Blaðsíða 66
66 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. MARS 2009 HVAÐ er eiginlega að ger- ast með Skjá einn? Sjón- varpsstöðin stendur í mikl- um blóma nú um stundir, í yfirstandandi kreppu, þvert á áhyggjur aðstandenda og annarra um afkomu stöðv- arinnar. Af hverju stafar þessi innspýting? Tökum t.a.m. kvöld- dagskrána síðasta miðviku- dag en þá var eiginlega ekki hægt að stíga upp úr sekkn- um. Fyrst var það Nýtt útlit, þá hinn stórskemmtilegi raunveruleikaþáttur Top Chef og svo lokaþátturinn í Britain’s Next Top Model. Síðan var það 90210 og strax á eftir meistari Leno. Allt saman frumsýningar og ekkert kjaftæði. Á tímabili virtist stöðin keyra á endalausum end- ursýningum en af ein- hverjum sökum er Afþrey- ingar-Eyjólfur óðum að hressast. Stöðin fer þá í gang með hina geðsjúku snilld America’s Next Top Model í næstu viku og er líka að sýna amerísku Of- fice. Það eina sem vantar er að vinkona mín Judging Amy verði tekin til sýningar aftur og þá erum við orðin svo gott sem fullkomlega sett. Eins og staðan er núna stendur Skjár einn sína plikt í sæmilega heilalausri afþreyingu með miklum glans. Hafi hann kæra þökk fyrir. ljósvakinn © Bravo Toppkokkar Svínvirka. Eðalrusl Arnar Eggert Thoroddsen Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunandakt. Séra Guðni Þór Ólafsson, Melstað, prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi flytur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Ársól. Njörður P. Njarðvík. 09.00 Fréttir. 09.03 Stjórnskipan lýðveldisins. Fjallað er um stjórnarskrárbreyt- ingar og stjórnlagaþing. Ágúst Þór Árnason og Ævar Kjartansson. (2:4) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Smásaga: Sagan af Hlæj- anda eftir J. D. Salinger. Ásgeir Ás- geirsson les eigin þýðingu. (Áður flutt 1993) 11.00 Guðsþjónusta í Laugarnes- kirkju. Séra Bjarni Karlss. prédikar. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Þrettándakvöld: Gamanleikur Shakespeares. Fylgst með und- irbúningi og æfingum á Þrett- ándakvöldi eftir William Shake- speare í leikstjórn Rafaels Bianciotto. Leikarar í sýningunni eru útskriftarnemar leiklistadeildar LHÍ og reyndir leikarar sem starfað hafa í íslensku leikhúsi í áratugi. Umsjón: Haukur Ingvarsson. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Sómafólk – Sannleikurinn og lífið. Þríleikur eftir Andrés Indriðason. Leikendur: Sig- rún Edda Björnsdóttir og Björn Ingi Hilmarsson. Leikstjóri: Ásdís Thor- oddsen. (2:3) 15.00 Hvað er að heyra?. Spurn- ingaleikur um tónlist. Liðstjórar: Gautur Garðar Gunnlaugsson og Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Um- sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá tónleikum Kammermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkfju 15. febrúar sl. Á efnisskrá: Strengjakvartett í f-moll op. 95 eftir Ludwig van Beethoven. Strengjakvartett nr. 1 í g-moll eftir Franz Berwald. Strengjakvintett í Es-dúr K 614 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Flytjendur: Sigrún Eð- valdsdóttir fiðluleikari og félagar Umsjón: Elísabet Indra Ragn- arsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Seiður og hélog. Bókmenntir. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. Umsjón: Sigríð- ur Guðmundsdóttir. (e) 19.40 Öll þau klukknaköll. Ágúst frá Möðruvöllum ræðir við prestskonur í dreifbýli á öldinni sem leið. 20.20 Tríó. Magnús R. Einarsson. (e) 21.10 Orð skulu standa. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 22.15 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. (e) 23.00 Andrarímur í umsjón Guð- mundar Andra Thorssonar. 24.00 Fréttir. Sígild tónlist. 08.00 Barnaefni 10.00 Skólahreysti (e) 10.50 Gettu betur: Menntaskólinn við Hamrahlíð – Verzl- unarskóli Íslands (e) 12.00 Kastljós Samantekt 12.30 Silfur Egils 13.50 Landsleikur í fót- bolta Bein útsending frá vináttulandsleik karlaliða Íslands og Færeyja. 15.50 Landsleikur í hand- bolta: Ísland – Eistland Bein útsending. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Stína stóra systir og spítalinn hans Dodda bróður (e) (4:5) 17.52 Sögurnar hennar Sölku (e) (6:13) 18.00 Stundin okkar Text- að á síðu 888 í Textavarpi. 18.30 Spaugstofan (e) Síða 888 í Textavarpi. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Fréttaaukinn 20.10 Sjónleikur í átta þáttum Sýnt úr verkunum Romm handa Rósalind, Keramik, Skólaferð, Vand- arhögg og Gullna hliðið. Sögumenn: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Ágúst Guðmundsson, Björn G. Björnsson, Hrafn Gunn- laugsson, Sveinn Ein- arsson og Þráinn Bertels- son. Síða 888 í Textavarpi. 20.55 Sommer Danskur myndaflokkur. (16:20) 21.55 Skipið sekkur (Der Untergang der Pamir) Þýsk mynd í tveimur hlut- um um síðustu sjóferð þýska skólaskipsins Pamír sem sökk árið 1957. (2:2) 23.25 Silfur Egils (e) 00.45 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.25 Addams-fjölskyldan 12.00 Nágrannar 13.45 Bandaríska Idol- stjörnuleitin (American Idol) 15.55 Logi í beinni 16.35 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 17.00 Oprah 17.45 60 mínútur (60 Min- utes) 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.10 Ólafur Stefánsson (Atvinnumennirnir okkar) Ólafur heimsóttur til Ciu- dad Real á Spáni. 19.45 Sjálfstætt fólk Um- sjón hefur Jón Ársæll Þórðarson. . 20.20 Óleyst mál (Cold Case) 21.05 Skaðabætur (Dama- ges) Aðalhlutverk: Rose Byrne, Ted Danson, Willi- am Hurt og Glenn Close. 21.50 Á jaðrinum (Fringe) Olivia Dunham alrík- isfulltrúi og feðgarnir Wal- ter og Peter Bishop hafa komist á snoðir um að dul- arfullu mál. 22.40 Soprano fjölskyldan Fylgst er með fjölskyldu- manninum og mafíufor- ingjanum Tony Soprano í daglegu lífi. 23.25 60 mínútur (60 Min- utes) 00.10 Twenty Four 00.55 Hrein illska (Prime- val) Aðalhlutverk: Dom- inick Purcell. 02.30 Svívirðileg sam- keppni (Break a Leg) 04.05 Óleyst mál 04.50 Á jaðrinum (Fringe) 05.40 Fréttir 08.00 Evrópukeppni fé- lagsliða (Álaborg – Man. City) 09.40 Box – Vitali Klitschko vs. Juan Gomez 11.50 NBA Action (NBA tilþrif) 12.20 Gillette World Sport 15.50 Spænski boltinn (Real Madrid – Almeria) Bein útsending. 17.50 Spænski boltinn (Barcelona – Malaga) Bein útsending. 19.50 PGA Tour 2009 (Transitions Champions- hip) Bein útsending. 22.00 Augusta Masters Official Film 22.55 Spænski boltinn (Barcelona – Malaga) 08.15 Home for Holidays 10.00 Nanny McPhee 12.00 P.S. 14.00 Home foHolidays 16.00 Nanny McPhee 18.00 P.S. 20.00 The New World 22.15 Blast! 24.00 Syriana 02.05 Kiss Kiss Bang Bang 04.00 Blast! 06.00 Little Manhattan 12.45 Vörutorg 13.45 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 15.15 Málefnið 15.55 Spjallið með Sölva Umræðuþáttur, þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín gesti og spyr þá um lífið, tilveran og þjóð- málin. 16.55 90210 17.45 Britain’s Next Top Model – Lokaþáttur Bresk raunveruleikasería þar sem leitað er að efni- legum fyrirsætum. Kynn- ir þáttanna og yfirdómari er breska fyrirsætan Lisa Snowdon. 18.35 The Biggest Loser 19.40 Fyndnar fjöl- skyldumyndir Kynnir er Jón Jósep Snæbjörnsson. 20.10 Psych (4:16) 21.00 Flashpoint (10:13) 21.50 Californication Bandarísk þáttaröð um rithöfundinn Hank Moody. Aðalhlutverk leikur David Duchovny. (7:12) 22.25 Boston Legal Aðal- hlutver leika: James Spa- der og William Shatner. 23.15 Top Chef 00.05 Tónlist 16.00 Hollyoaks 18.05 Seinfeld 20.00 Idol stjörnuleit 21.30 ET Weekend 22.15 Lucky Louie 22.45 Seinfeld 00.25 Sjáðu 00.45 Idol stjörnuleit 01.45 Tónlistarmyndbönd 08.30 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson. 09.30 Tissa Weerasingha 10.00 Robert Schuller 11.00 Samverustund 12.00 Morris Cerullo 13.00 Trúin og tilveram Friðrik Schram. 13.30 Michael Rood 14.00 Samverustund 15.00 Tónlist 15.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson. 16.00 In Search of the Lords Way Mack Lyon. 16.30 Kall arnarins 17.00 David Wilkerson 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson. 19.30 Maríusystur 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller 22.00 Sáttmálinn (The Co- venant) Söngleikur um sögu Ísraels. 23.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson. 24.00 Way of the Master . 00.30 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson. 01.30 Global Answers Jeff og Lonnie Jenkins. 02.00 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 17.30 Newton 18.00 Søndagsrevyen 18.45 Sportsrevyen 19.05 Kampen om Sørpolen 19.35 Himmelblå 20.20 Hennes Majestet Fru Brown 22.00 Kveldsnytt 22.20 Presidenten fra Bastøy fengsel 23.20 Den store klassefesten NRK2 12.45 Den store klassefesten 13.45 Ein skugge av tvil 15.30 Kunsten å være mlabri 16.30 Folk: Klaus Hagerup og lykken i Piemonte 17.00 Norge rundt og rundt 17.30 Grønn glede 17.55 Holy mobile! 18.40 Grosvold 19.25 Viten om 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Hovedscenen 21.15 Mesterklasse med David Kadouch 22.10 Det Lila sa 23.40 Skue- spillhuset i København SVT1 12.15/14.10 Skidskytte 13.10 Skidor 14.00/ 15.10 Vinterstudion 15.30 Packat & klart 16.00 Rid- sport: Världscuphoppning 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport med A-ekonomi 17.10 Regionala nyheter 17.15 Djursjukhuset 17.45 Merlin 18.30 Rapport 18.55 Regionala nyheter 19.00 Mia och Klara 19.30 Sportspegeln 20.15 Nip/Tuck 21.00 Ordet och bom- ben 21.30 Ljudets färg 22.00 Andra Avenyn 22.45 På liv och död 23.15 Var fan är min revy! SVT2 12.05 Babel 12.35 Black music 13.30 Vem vet mest? 16.00 I love språk 17.00 Sverige! 18.00 Tre jazzvirtuoser 19.00 Mari Carmen España – Tystna- dens slut 20.00 Aktuellt 20.15 Agenda 21.00 Doku- ment utifrån 22.00 Rapport 22.10 Rakt på med K-G Bergström 22.40 Bullar av stål ZDF 16.00 heute 16.10 ZDF SPORTreportage 17.00 ML Mona Lisa 17.30 Zum Praktikum ins Grand Hotel 18.00 heute/Wetter 18.10 Berlin direkt 18.30 Kampf um Germanien 19.15 Krupp – Eine deutsche Familie 20.45 Krupp – Mythos und Wahrheit 21.30 heute-journal/Wetter 21.45 Hautnah – Die Methode Hill 23.10 Auf der Suche nach Familie Krupp 23.40 heute 23.45 nachtstudio ANIMAL PLANET 13.00 Heart of a Lioness 14.00 Most Extreme 15.00 Baby Planet 16.00 Austin Stevens – Most Dangerous 17.00 Mekong – Soul of a River 18.00 Meerkat Ma- nor 19.00 Big Cat Diary 19.30 Planet Wild 20.00 Planet Earth 21.00 Journey of Life 22.00 Untamed & Uncut 23.00 Animal Cops Houston BBC ENTERTAINMENT 12.20/17.10 My Hero 12.50 Blackadder II 13.20 The Weakest Link 14.05 The Chase 15.00 Dalziel and Pascoe 16.40 After You’ve Gone 17.40 Blackad- der II 18.10 Primeval 19.00 Doctor Who 19.45 Jo- nathan Creek 20.35 Rob Brydon’s Annually Retentive 21.05 Extras 21.35 The Catherine Tate Show 22.05 Doctor Who 22.50 Jonathan Creek 23.40 Primeval DISCOVERY CHANNEL 13.00 Prototype This 14.00 Time Warp 15.00 Ul- timate Survival 16.00 Deadliest Catch 17.00 LA Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00 Street Customs 20.00 Myt- hBusters 21.00 Time Warp 22.00 Nextworld 23.00 Chris Ryan’s Elite Police EUROSPORT 12.30 Biathlon 13.00 Cross-country Skiing 14.15 Biathlon 15.00 Curling 16.15 Handball 17.45 FIA World Touring Car Championship 19.00 Tennis 21.00 Wintersports Weekend Magazine 21.30 FIA World To- uring Car Championship 22.30 Ski Jumping HALLMARK 12.10 Mcbride 9: Semper Fi 13.40 Mermaid 15.30 The Final Days Of Planet Earth 17.00 The Sandy Bot- tom Orchestra 18.40 Mystery Woman: Snapshot 20.10 Betrayal of Trust 21.50 Human Trafficking 23.30 Mystery Woman: Snapshot MGM MOVIE CHANNEL 13.00 Oleanna 14.30 Comes a Horseman 16.25 Story Of Adele H 18.00 Hawks 19.50 Illegal in Blue 21.20 Rush 23.15 Favour, Watch, And Very Big NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00/17.00 Megafactories 13.00 Carrier 14.00 Killing Hitler 15.00 History’s Conspiracies 16.00 Air Crash Investigation 18.00 Knights Templar On Trial 19.00 In The Womb 20.00 Charley Boorman: By Any Means 21.00 Air Crash Investigation 22.00 Black Panthers 23.00 Megastructures ARD 12.15 ARD-exclusiv 12.45 Bilderbuch: Herrenchiem- see 13.30 Herrscher ohne Krone 15.10 Tasmanien 15.30 ARD-Ratgeber: Reise 16.00 Tagesschau 16.03 W wie Wissen 16.30 Die Zeit-Schenker 17.00 Sportschau 17.30 Bericht aus Berlin 17.49 Ein Platz an der Sonne 17.50 Lindenstraße 18.20 Weltspiegel 19.00 Tagesschau 19.15 Tatort 20.45 Anne Will 21.45 Tagesthemen 22.03 Das Wetter 22.05 ttt – ti- tel thesen temperamente 22.35 Kuttners Klein- anzeigen 23.05 Polly Blue Eyes DR1 12.15 Chapper & Pharfar 12.30 Pigerne Mod Dren- gene 13.00 Gudstjeneste i DR Kirken 13.45 Krøniken 15.00 Hun så et mord 16.30 Peter Pedal 16.50 Gurli Gris 17.00 Lones aber 17.30 TV Avisen med Sport 18.00 Geniale dyr 18.25 Høvdingebold 19.00 Maria Wern: Fremmed fugl 20.00 21 Søndag 20.40 Sport- Nyt med SAS liga 20.55 Columbo 22.20 DR1 Doku- mentaren – “Bankerot“ 23.20 I dag er i dag DR2 12.10 Den svigtede, den frafaldne, den trofaste 12.20 Der er noget galt i Danmark 13.00 Der er ikke brug for 1 MAY 2004 13.15 Sejren for liste A 13.45 Det sjove parti 14.00 DR2 Klassisk 15.00 Slaget om Anzio 16.55 Forfængelighedens pris 17.55 OBS 18.00 Når mor og far drikker 18.30 Univers 19.00 Bonderøven 19.30 Spise med Price 20.00 Monopo- lets Helte 20.50 Liv i renæssancen 21.30 Deadline 21.50 Deadline 2. Sektion 22.20 Viden om 22.50 So ein Ding 23.00 Smagsdommerne 23.40 Da homoerne sprang ud – på film NRK1 12.05 V-cup skiskyting 13.15 V-cup langrenn 14.05 V-cup skiskyting 15.15 V-cup freeride 15.40 Sport i dag 16.30 Åpen himmel 17.00 Emil i Lønneberget 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 08.20 WBA – Bolton (Enska úrvalsdeildin) 10.00 Tottenham – Chelsea (Enska úrvals- deildin) 11.40 Premier League World 12.10 4 4 2 13.20 Wigan – Hull (Enska úrvalsdeildin) Bein út- sending. 15.20 Aston Villa – Liver- pool, 1998 (PL Classic Matches) 15.50 Liverpool – Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. 18.00 Man. City – Sunder- land (Enska úrvalsdeildin) 19.40 Newcastle – Arsenal (Enska úrvalsdeildin) 21.20 4 4 2 Umsjón: Heimir Karlsson og Guðni Bergsson. 22.30 Fulham – Man. Utd. (Enska úrvalsdeildin) ínn 18.00 7 leiðir til léttara lífs Umsjón: Guðjón Sigmund- son, Sigurbjörg Jonsdóttir og Viðar Garðarsson. . 18.30 Í nærveru sálar Um- sjón: Kolbrún Bald- ursdóttir. 19.00 Skýjum ofar Um- sjón: Dagbjartur Ein- arsson og Snorri Jónsson . 19.30 Ástvinanudd 20.00 Hrafnaþing 21.00 Grasrótin 21.30 Hugspretta 22.00 Lífsblómið Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. BANDARÍSKA söngkonan Mariah Carey hefur lýst því yfir að sig langi til að kaupa hús sem sagt er eitt það dýr- asta í veröldinni. Um er að ræða Fleur de Lys höllina í Beverly Hills í Kaliforníu, en eignin er metin á um 125 milljónir dollara, sem nemur rúmum 14 milljörðum ís- lenskra króna. Það var bandaríski milljarðamæring- urinn David Saperstein sem lét byggja höllina, en í henni eru meðal annars 15 svefn- herbergi, fullkomin líkams- ræktarstöð og kvikmynda- hús með sætum fyrir 50 manns. Carey hefur að und- anförnu búið í New York ásamt eiginmanni sínum, Nick Cannon. Hún mun hins vegar vilja einbeita sér meira að leiklistinni í fram- tíðinni, og þá mun vera betra að búa nær Hollywood. Reuters Hús á 14 milljarða? Prímadonna Mariah Carey.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.