Morgunblaðið - 22.03.2009, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 22.03.2009, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. MARS 2009 www.veggfodur.is „HIÐ FULLKOMNA MÓTEITUR VIÐ SKAMMDEGIS ÞUNGLYNDINU. MYNDIN ER SPENNANDI,VEL LEIKINN, SNERTIR VIÐ MANNI OG ER EINLÆG.“ PREMIERE - GENE NEWMAN / 4 á allar 3D sýningar merktar með grænu850krrSPARBÍÓá allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 550krr AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SAMbio.is Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss SÝND Í ÁLFABAKKA - EMPIRE – IAN FREER EKKI MISSA AF ÞESSARI! KRINGLUNNI OG AKUREYRI MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLDSÖGUM SÍÐUSTU ALDAR VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009! SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKU T ALI LÍTIL MÚS, STÓRIR DRAUMAR SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, OG KRINGLUNNI EKKI MISSA AF ÞESSARI! SÝND Í ÁLFABAKKA AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, SÝND Í ÁLFABAKKA ÓSKARSVERÐLAUNALEIKARARNIR PENÉLOPE CRUZ OG BEN KINGSLEY FARA Á KOSTUM ÁSAMT DENNIS HOPPER OG PATRICIA CLARKSON Í ÞESSARI MÖGNUÐU MYND FRÁ SPÆNSKA LEIKSTJÓRANUM ISABEL COIXET VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA HEIMSFRUMSÝNING FRÁ TONY GILROY, EINUM AF HÖFUNDUM BOURNE MYNDANNA KEMUR FRÁBÆR MYND Í ANDA- OCEANS ÞRÍLEIKSINS. JULIA ROBERTS OG CLIVE OWEN ERU FRÁBÆR Í HLUTVERKI SÍNU SEM LEYNIÞJÓNUSTUFULLTRÚAR SEM HYGGJAST FREMJA STÆRSTA RÁN ALDARINNAR! NEW YORK POST 90/100 VARIETY YFIRNÁTTÚRULEG SKEMMTUN FYRIRALLA FJÖLSKYLDUNA! B.E.-MOVIE PLANET “ÓVÆNTASTA SKEMMTUN ÁRSINS”. “ENN EITT DISNEY MEISTARAVERKIД “JAFNSKEMMTILEG FYRIR UNGA SEM ALDNA” S.O.-FOX TV, CINCINNATI P.H.-HOLLYWOOD.COM “FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN Í ANDA DISNEY HEFÐARINNAR. DWAYNE “THE ROCK” JOHNSON ER FRÁBÆR.” VINSÆLASTA OG ÁN EFA EIN ALLRA BESTA KVIKMYND CLINT EASTWOOD FYRR OG SÍÐAR! Empire - Angie Errigo SÝND Í ÁLFABAKKA. KRINGLUNNI OG SELFOSSI ENTERTAINMENT WEEKLY 91% LOS ANGELES TIMES 90% THE NEW YORK TIMES 90% SHOPAHOLIC kl. 3:40 LEYFÐ CHIHUAHUA m. ísl tali. kl. 1:30 - 3:30 LEYFÐ DESPEREAUX m. ísl tali. kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ ROLE MODELS kl. 5:50 B.i. 12 ára MADAGASCAR 2 kl. 1:30 B.i. 7 ára BOLT m. ísl tali. kl. 2 LEYFÐ ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSSI RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ BLÁI FÍLINN með íslensku tali kl. 2 - 4 LEYFÐ HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 10 B.i. 12 ára DEFIANCE kl. 10:10 B.i. 16 ára PINK PANTHER 2 kl. 8 LEYFÐ HOTEL FOR DOGS kl. 5:50 LEYFÐ RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ GRAN TORINO / ALDREI STRÍÐ... kl. 10:10 B.i. 16 ára MARLEY AND ME kl. 5:50 - 8 LEYFÐ BLÁI FÍLINN með íslensku tali kl. 2 - 4 650 kr. LEYFÐ CHIHUAHUA með íslensku tali kl. 1:30 LEYFÐ RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ DUPLICITY kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára WATCHMEN kl. 5 - 10 B.i. 16 ára BEVERLY HILLS CHIHUAHUA kl. 2 B.i. 12 ára RACE TO WITC MOUNTAIN kl. 1:30D -3:40D -5:50D -8D -10:20 LEYFÐ DIGITAL RACE TO WITC MOUNTAIN kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 LÚXUS VIP DUPLICITY kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára WATCHMEN kl. 5 - 8:10 - 10:10D B.i. 16 ára DIGITAL WATCHMEN kl. 10:10 LÚXUS VIP ELEGY kl. 8 B.i. 12 ára GRAN TORINO kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára DUPLICITY kl. 5:40D - 8D - 10:30D B.i. 12 ára DIGITAL RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 1:30D - 3:40D - 5:50D - 8D LEYFÐ DIGITAL WATCHMEN kl. 10:10D B.i. 16 ára DIGITAL GRAN TORINO kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára CONFESSIONS OF A SHOPAHOLIC kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ BEVERLY HILLS CHIHUAHUA með ísl. tali kl. 1:30 - 3:40D LEYFÐ DIGITAL BOLT 3D með ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ EKKI MISSA AF ÞESSARI!SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENS KU EKKI MISSA AF ÞESSARI!OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA “BRILLIANT AÐLÖGUN Á EINNI VIRTUSTU MYNDASÖGU ALLRA TÍMA. GEFUR MYNDUM EINS OG DARK KNIGHT LÍTIÐ EFTIR.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS “VAKTMENN ER EIN ATHYGLISVERÐASTA BÍÓMYND SÍÐARI ÁRA.” “ÞESSI BANDARÍSKA YFIRBURÐA-BÍÓMYND LÆTUR EKKI LÝSA SÉR Í ORÐUM.” ÓHT, RÚV RÁS 2 “WATCHMEN ER AUGNAKONFEKT, VEL KLIPPT OG TEKIN... PUNTUÐ MEÐ TÓNLIST SNILLINGA...“ - S.V. MBL Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is SKIPSTJÓRINN á Apple skút- unni, Steve Jobs, hefur lengi verið þeirrar skoðunar að notendur eigi ekki að vera að fikta í innviðum raftækja frá Apple og gildir þá einu hvort um er að ræða tölvur eða spilastokka. Fyrir vikið hefur lítið verið um að menn krukki í Apple varning nema þeir æv- intýragjörnustu. Sumum hefur vaxið þetta í aug- um, ekki síst eftir að Apple tók að framleiða smærri raftæki eins og spilastokka og síma. Málið er nefnilega að rafhlöður í slík appa- röt endast yfirleitt ekki nema í eitt til tvö ár, eftir notkun, og því er fólk vant því að geta skipt um rafhlöðu eftir hendinni, nú eða að geta verið með vararafhlöðu með- ferðis. Ágætt dæmi um þessa stefnu Apple er að í fyrstu gerð farsíma fyrirtækisins, iPhone, sem notið hefur gríðarlegrar hylli, er ekki hægt að skipta um rafhlöðu nema með aðstoð lóðbolta, svo ótrúlegt sem það kann að virðast. Í ljósi ofangreinds hefur tals- verður þjónustumarkaður byggst upp í kringum Apple-varning víða um heim þar sem menn taka að sér að gera við ýmislegt smálegt, skipta um rafhlöður eða annað það sem gera þarf við, aukinheldur sem hægt er að uppfæra bún- aðinn, skipta um skjá á Ipod spila- stokkum eða setja í þá stærri harðan disk og svo framvegis. Menn geta líka tekið fram skrúfjárnið og gert við apparötin sjálfir, þó Apple-búnaður sé oft þannig hannaður að það þarf sér- stök tól til þess arna, til að mynda þarf sérstök verkfæri til að opna iPod spilastokka og í sumum til- fellum verður maður að hafa hníf um hönd því þeir eru sumir límdir saman (og átti greinilega aldrei sundur að slíta). Þeir sem eru svo ævintýragjarnir og kjarkaður, og þarf hugrekki til, geta leitað sér upplýsinga og leiðbeininga á www.ifixit.com en þar eru kenndar allar mögulegar aðferðir til að sýsla með Apple varning. Á ifixit.com er hægt að kaupa ýmislegan búnað til að gera við eða endurbæta spilastokka, tölvur og farsíma og þar er einnig að finna ítarlegar leiðbeiningar um hvernig eigi að bera sig að við þá iðju. Greinargóðum lýsingum fylgja skýringarmyndir þar sem aðferðum er lýst skref fyrir skref, en óneitanlega fer um mann þegar maður sér svo viðkvæman raf- eindabúnað meðhöndlaðan svo frjálslega. Ekki hlusta á Jobs og gerðu það sjálfur Eplamauk Vefsíða fyrir þá sem geta ekki en þora. Djarfir Ný kynslóð iPod Shuffle var rétt komin á markað þegar menn voru búnir að rífa einn spilastokk- inn í sundur, eins og sjá má. VEFSÍÐA VIKUNNAR» : ifixit.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.