Morgunblaðið - 10.10.2009, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.10.2009, Blaðsíða 37
Messur 37Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 2009 FÆREYSKA sjómannaheimilið | Færeysk guðsþjónusta í Háteigskirkju 14. Elsa Funding prestur prédikar. GLERÁRKIRKJA | Barnastarf og messa kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Karlakór Akureyrar leiða söng, organisti er Valmar Valjaots, sr. Arnaldur Bárð- arson þjónar. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13. Sr. Arnaldur Bárðarson og Pétur Björgvin Þorsteinsson þjóna. Ferming- arbörn í Giljaskóla taka þátt í helgihald- inu. Barnakór Glerárkirkju leiðir söng, stjórnandi er Hjördís Ósk Ólafsdóttir. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu og unglinga úr kirkjustarfi. Messa kl. 11. Altarisganga og samskot til Hjálparstarfs kirkjunnar. Messuhópur þjónar, kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti Árni Arinbjarnarson og prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Kaffi eftir messu. Tómasarmessa kl. 20. Tónlist, orð Guðs, fyrirbæn. Kyrrðarstund á þriðjudag kl. 12. Hversdagsmessa á fimmtudag kl. 18 með Þorvaldi Halldórssyni. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Messa kl. 14. Sr. Þorvaldur Víðisson messar, söngstjóri Kjartan Ólafsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Fjöl- skyldumessa kl. 11. Barna og unglinga- kórarnir syngja undir stjórn Helgu Lofts- dóttur, organisti er Guðmundur Sigurðsson og prestur er sr. Guðbjörg Jó- hannesdóttir. Ferming. Nammi í safn- aðarheimilinu eftir stundina. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjón- um. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja, organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Barnastarf er í umsjá Magneu Sverrisdóttur og Rósu Árnadóttur. HÁTEIGSKIRKJA | Barnamessa og messa kl. 11, Sunna Kristrún og Páll Ágúst sjá um barnamessuna. Organisti Douglas A. Brotchie, prestur er Tómas Sveinsson. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Tónlist- armessa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar, félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Sigurborg Ragn- arsdóttir leikur á þverflautu, organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnudagaskóli kl. 13. Sjá www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma kl. 20. Vináttuverkefninu lýkur. Gestir og ræðumenn eru Anne Lise og Arne Undersrud, majórar frá Noregi. HÚSAVÍKURKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 14 í umsjón sóknarprest og unglinga í kirkjustarfinu. Gospelmessa kl. 20. Gospelkór Húsavíkurkirkju syngur undir stjórn Guðna Bragasonar, sóknarprestur þjónar. Sjá www.husavikurkirkja.is HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma kl. 11. Ræðumaður Hafliði Krist- insson. Verslunin Jata opin eftir sam- komu og MCI bilíuskólinn er með matsölu. Alþjóðakirkjan í hliðarsal kl. 13, á ensku. Lofgjörðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður er G. Ólafur Zophoníasson. ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Messa, kirkjuskóli og fjölskyldusamvera kl. 14, í Norsku kirkjunni, Kronprinsesse Märthas kirke, Stigbergsgatan 24 á Södermalm í Stokkhómi. Brynja Guðmundsdóttir leikur á píanó og Ingibjörg Guðlaugsdóttir á básúnu. Kirkjuskóli í umsjón Margrétar Þórdórsdóttur og Svövu Gunnarsdóttur. Prestur er sr. Ágúst Einarsson. Kaffi. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkomur falla niður vegna haustmóts kirkjunnar í Vatnaskógi. www.kristskirkjan.is KEFLAVÍKURKIRKJA | Messa kl. 11. Fé- lagar úr kór kirkjunnar syngja undir stjórn Arnórs Vilbergssonar organista. Sr. Erla Guðmundsdóttir stýrir barnastarfinu, prestur er sr. Sigfús B. Ingvason. KFUM og KFUK | Samkoma kl. 20 á Holtavegi 28. Ræðumaður er Kristín Sverrisdóttir. Kaffi eftir samkomu. KÓPAVOGSKIRKJA | Barnastarf í safn- aðarheimilinu kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11, – þakkargjörðarguðsþjónusta. Prest- ur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson, félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og leiða safn- aðarsöng, oraganisti Julian Hewlett. KRÝSUVÍKURKIRKJA | Messa kl. 14. Ferðir frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 13. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason, sérþjón- ustuprestur á sviði helgihalds og þjóð- menningar. Þverflautuleikarar: Eyjólfur Eyjólfsson og Sveinn Sveinsson, harmonikkuleikari Þórður Marteinsson. Kaffi í Sveinshúsi. Málverkasýning: Huldufólk og lifandi steinar. Upplestur og tónlistarflutningur. KVENNAKIRKJAN | Messa í Seltjarnar- neskirkju kl. 20. Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri býður velkomnar. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikar, Ragnheiður Steindórsdóttir bæjarlistamaður Seltjarn- arness syngur einsöng, kór Kvennakirkj- unnar syngur, undirleikari Aðalheiður Þor- steinsdóttir. Kaffi í safnaðarh. á eftir. LANDSPÍTALI Fossvogi | Guðsþjónusta kl. 10.30 á stigapalli á 4. hæð. prestur sr. Bragi Skúlason og Ingunn Hildur Hauksdóttir organisti. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Tekið við framlögum til Hjálp- arstarfs kirkjunnar. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson, kór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar org- anista. Messunni er útvarpað. Barna- starfið verður allan tímann í safn- aðarheimilinu með Rut, Steinunni og Aroni. Fermingarfræðsla sunnudagskvöld kl. 19-22. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt kór og organista safnaðar- ins og messuþjónum. Guðsþjónusta kl. 13 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborg- arsvæðinu og helgistund kl. 14 í setu- stofunni í Hátúni 10. Guðrún K. Þórs- dóttir djákni þjónar. Kvöldmessa kl. 20. Djasstríó Gunnars Gunnarssonar leikur við gospelsöng Kórs Laugarneskirkju, sr. Bjarni Karlsson þjónar. Að messu lokinni verða sýndar stuttmyndir úr trílógíunni Dyggðin dýra. LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir þjónar fyrir altari, konur úr kvennfélagi Lágafells- sóknar annast ritningalestur. Valgerður Magnúsdóttir prédikar, Vorboðarnir, kór eldri borgara koma í heimsókn. Kór Lága- fellskirkju leiðir safnaðarsöng, organisti er Guðmundur Ómar. Almenn samskot – söfnunarátak fyrir heimilin í landinu. Kaffi í skrúðhúsinu að athöfn lokinni. Sunnudagaskóli kl. 13. Umsjón Hreiðar Örn, Arndís Linn og Jónas Þórir. LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Þorvaldur Halldórsson tónlistarmaður leiðir safn- aðarsöng, prestur sr. Guðmundur Karl Brynjarsson. Gospelstund kl. 20. Kór Lindakirkju flytur ýmiskonar gospeltónlist undir stjórn Keith Reed. Almennur söng- ur, hugleiðing sr. Guðmundur Karl Brynj- arsson. Ath. breyttan messutíma. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða söng, organisti er Steingrímur Þórhallsson, sr. Þórhildur Ólafs prédikar og þjónar fyrir altari og messuþjónar aðstoða. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan í safn- aðarheimilið. Umsjón Sigurvin, María og Ari. Veitingar á Torginu eftir messu. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri| Fjöl- skyldumessa kl. 11. Kór kirkjunnar syng- ur undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar organista. Meðhjálpari Súsanna Fróðad. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Fjölskyldu- messa kl. 14. Sr. Pétur Þorsteinsson verður með galdramessu. Kór Óháða sér um sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar og meðhjálpari er Ragnar Kristjánsson. Á eftir verður kvenfélagið með kaffisölu. ohadisofnudurinn.is REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Messa kl. 11. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. Stuttur fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra eftir messu. SALT kristið samfélag | Samkoma í Grensáskirkju kl. 17. Ræðumaður er Guðlaugur Gunnarsson, altarisganga og fyrirbæn. Barnastarf. Túlkað á ensku. SELFOSSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Unglingakór kirkjunnar syng- ur, stjórnandi er Edit Molnár, almennur söngur. Sjá www.selfosskirkja.is. SELJAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann Borg- þórsson prédikar og þjónar fyrir altari, kór Seljakirkju syngur, stjórn, Tómas Guðni Eggertsson. Barn borið til skírnar. SELTJARNARNESKIRKJA | Vímuvarn- arguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónustan er helguð árlegri vímuvarnarviku á Sel- tjarnarnesi sem haldin verður 11.-18. október. KK syngur og flytur hugvekju, Litla Bandið syngur undir stjórn Ingu B. Stefánsdóttur, einsöngvari er Eva Björk Davíðsdóttir og organisti er Friðrik Vignir Stefánsson. Sunnudagaskólinn á sama tíma og æskulýðsfélagið kl. 20. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. STRANDARKIRKJA | Veiðimannamessa kl. 14. Prestur Baldur Kristjánsson, org- anisti er Hannes Baldursson og kór Þor- lákskirkju. TORFASTAÐAKIRKJA | Barnaguðsþjón- usta kl. 14. Stundin er fyrir allar sóknir Skálholtsprestakalls. VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 14 í dag, laugard. Barnastarf, predik- un og fyrirbæn. Erna Eyjólfsdóttir prekik- ar. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjón- ar fyrir altari. Félagar úr kór Vídal- ínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Sunnudaga- skóli á sama tíma í safnaðarheimilinu, yngri og eldri deild, stjórnandi Margrét Rós Harðardóttir æskulýðsfulltrúi ásamt leiðtogum. Veitingar eftir messu. garda- sokn.is. VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Sunnu- dagaskóli kl. 11 í loftsal kirkjunnar. Messa kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur, prestur sr. Kjartan Jónsson. VOPNAFJARÐARKIRKJA | Sunnudaga- skóli kl. 11. Kærleiksmaraþon æsku- lýðsfélagsins kl. 12-17.30, opið hús og vöfflukaffi í safnaðarheimilinu. Taizé- messa kl. 17.30. Veitingar á eftir. Prest- ur er Þorgeir Arason. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Hanna Vilhjálms- dóttir, Ástríður Helga Sigurðardóttir, Gunnhildur Halla Baldursdóttir og María Rut Baldursdóttir. ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudagask. kl. 11. Stopp leikhúsið sýnir Kamillu og Þjófinn. Orð dagsins: Æðsta boðorðið. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Möðruvallakirkja í Eyjafirði. (Mark. 12) AÐVENTKIRKJAN Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Eric Guð- mundsson prédikar. Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 10.30. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir börn og full- orðna. Hjónin Þóra Jónsdóttir og Manfred Lemke sjá um guðþjónustu kl. 11.30. Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykjanesbæ, biblíu-umræður. Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Messa kl. 11. Jeffrey Bogans prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Brynjar Ólafsson prédikar. Biblíufræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna k. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Svavar Alfreð Jónsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Halla og Heimir Bjarni. Aftansöngur kl. 17. Prestar: sr. Svavar Alfreð Jónsson og Gylfi Jónsson. Risakór úr öllu Hólastifti syngur í báðum athöfnum, Stjórnandi er Hörður Áskelsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Gospelkór Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík syngur nokkur lög, stjórnandi kórsins er Elín Halldórsdóttir. Margrét Ólöf djáknir, sr. Þór Hauksson og Hafdís Pálsdóttir sjá um stundina. ÁSKIRKJA | Sunnudagskóli kl. 11.Um- sjón Elías- og Hildur. Messa kl. 14. Sókn- arprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Ásdísi Pétursdóttur Blöndal djákna Áskirkju, kór Áskirkju syngur, org- anisti Magnús Ragnarsson. askirkja.is. BABTISTAKIRKJAN í Garðabæ | Messa og biblíuskóli í dag laugardag kl. 12 í Fjöl- brautaskólanum í Garðabæ. Hefst með biblíuskóla. Prestur Jeremías G. Vilberts- son. Boðið upp á veitingar á eftir. Flutt bæði á íslensku og ensku. Mass and Bi- bleschool today Saturday at 12 in Fjöl- brautaskólinn in Garðabær. English and Icelandic. Refreshments afterwards. BESSASTAÐAKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar fyrir altari, Álftaneskórinn leiðir safn- aðarsönginn og organisti er Bjartur Logi Guðnason. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli kl. 11 í Brekkuskógum 1. Umsjón: Heiða Lind, Auður Arndal og yngri leiðtogar. BORGARNESKIRKJA | Barnamessa kl. 11.15. Umsjón Jónína Erna Arnardóttir. Messa kl. 14. Organisti Steinunn Árna- dóttir, prestur Þorbjörn Hlynur Árnason. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson, kór Breið- holtskirkju syngur, organisti er Julian Isa- acs. Tekið við gjöfum til Hjálparstarfs kirkjunnar. Sunnudagaskóli á sama tíma. Veitingar í safnaðarheimili á eftir. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Engla- og barnakór Bústaðakirkju syngur. Hljómsveit ungmenna leikur undir stjórn Renötu Ivan. Guðsþjónusta kl. 14. Stúlkna- og kammerkór Bústaðakirkju syngur undir stjórn Jóhönnu Þórhalls- dóttur. Kaffi eftir messu. Prestur er sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Hjálm- ar Jónsson prédikar, kór Átthagafélags strandamanna syngur, stjórnandi er Krisztina Kalló Szklenár, organisti Mar- teinn Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloft- inu meðan á messu stendur. Hádeg- isbænir á þriðjudögum, kvöldkirkjan á fimmtudögum. EGILSSTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Barnakórinn leiðir sönginn. Tekið við framlögum í söfnun Hjálparstarfs kirkj- unnar. Á mánudagar er kyrrðarstund í safnaðarheimili kl. 18. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er sr. Svavar Stefánsson, kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safn- aðarsöng og Ester Viktorsdóttir leikur á píanó. Tekið verður á móti samskotum til innanlandsaðstoðar Hjálparstofnunar kirkjunnar. Meðhjálpari og kirkjuvörður er Jóhanna F. Björnsdóttir. Sunnudagskóli á sama tíma í umsjá Ragnhildar Ásgeirs- dóttur og Heiðrúnar Guðvarðardóttur. Sjá www.fellaogholakirkja.is FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 13. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Arnar Arnarsonar tónlistarstjóra. Eftir messu verður kven- félag kirkjunnar með kaffisölu. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Samkoma kl. 14, Souleymane Sonde frá Búrkína Fasó verður gestur og prédikar. Kaffi og samvera á eftir. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn lesa ritningartexta og Nanda María, Ágústa Ebba og Jakob bangsi sjá um barnastarfið. Tónlist leiða tónlistarstjórarnir Anna Sigga og Carl Möller ásamt Fríkirkjukórnum, Hjörtur Magni predikar og þjónar fyrir altari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.