Morgunblaðið - 10.10.2009, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 10.10.2009, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 2009 Loksins, loksins er rifist umbókmenntir – og það hjátveimur rithöfundum á sama forlagi sem báðir heita Jón og eru Stefánssynir! Ritdeiluna má lesa á bjartur.is, þar sem þeir Jón Kalman Stefánsson og Jón Hallur Stefánsson takast á, en til að súmmera í mjög stuttu máli: Jón Kalman kvartar yfir ofríki söguþráðarins og krimmavæðingu bókmenntanna, Jóni Halli þykir kröfur Kalmans margar full upp- hafnar og tekur að sér að verja söguþráðinn og krimmana. Og ég lendi í þeim vanda að vera sammála þeim báðum í flestu. En hvar liggur þá rót vandans? Hún er kannski þessi: Jón Kalman er að reyna að gagn- rýna ákveðið ástand. Hann er að berja frá sér, fyrir hönd ljóðsins og söguleysisins – sem er sann- arlega ástæða til að gera – en höggin falla ekki endilega alltaf á rétta staði, enda erfitt að berjast við eitthvað jafn óljóst og loðið og „ástand.“    Það er til dæmis synd hve bæðiljóð og skáldsögur sem ekki reiða sig á söguþráð fá litla at- hygli – en það er ekki söguþræð- inum að kenna, það er ekki hans sök að sumir geri hann að hækju. Eins er deilt um hið upphafna – eru skáldsögur breytingarafl eða saklaus skemmtun? Jón Kalman fullyrðir: „En það er auðvitað ekki höfuðhlutverk skáldskapar að skemmta okkur, auðvitað gott ef hann gerir það, það er fróun, það er þakkavert, en hann verður líka að spyrja, efast, ögra [...]“ En seinna talar hann um afþreyingu: „Fínasta afþreying, og hvernig skilgreinum við afþreyingu: þar sem söguþráðurinn segir alla sög- una. Og þar sem sögunni sleppir tekur fátt við.“ Og hér held ég að Kalman hafi fundið hinn raunverulega óvin, þótt hann skilgreini hann rangt. America’s Next Top Model er ágætis dæmi um afþreyingu, ég hef fáa heyrt tala um söguþráðinn þar. Jón Kalman rambar hins veg- ar á hárrétta skilgreiningu á af- þreyingu á öðrum stað – en eign- ar hana söguþræðinum: „Þráin eftir sefjuninni. Eftir þægindum. Að þurfa ekki að hugsa.“    Skáldsögur og aðrar listir hafanefnilega alltaf verið skemmtiefni, í bland við háleitari markmið, en það er tiltölulega ný- tilkomið að það er sífellt klifað á þessu forljóta og forheimskandi orði; afþreying. Sem margir skilja eins og skemmtun en fátt er jafn fjarri sannleikanum. Afþreying snýst um að þreyja eitthvað af, hún snýst um það að drepa tím- ann og það meira að segja frítím- ann. Lífið allt snýst um sefjunina. Aðeins hluti af því sem kallað er afþreying er á nokkurn hátt skemmtileg, einkenni hennar er frekar það að að vera ekki krefj- andi, að krefjast þess aldrei að viðkomandi hugsi – og jafnvel þær hugsanir sem hún kallar fram eru sjaldnast sérstaklega djúpar, það þarf nefnilega ósköp lítið til að vera djúpvitrari en flestir stjórnendur raunveru- leikaþátta heimsins. Enn minna til þess að trompa Ray Romano og aðra óferjandi eiginmenn banda- rískra gamanþátta. Afþreying er ágætis leið til þess að tryggja þér ímyndað rifrildi við sjónvarps- persónur sem þú vinnur alltaf. Indiana-Jónar og týnda skáldsagan Fjársjóðsleit Indiana Jones reynir að höndla sannleikann um skáldskapinn, með fulltyngi Jóns Kalmans og Jóns Halls. AF LISTUM Ásgeir H Ingólfsson » Skáldsögur og aðrarlistir hafa nefnilega alltaf verið skemmtiefni, í bland við háleitari markmið. SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM FRÁ LEIKSTJÓRA 40 YEAR OLD VIRGIN OG KNOCKED UP. STÓRKOSLEG GRÍNMYND MEÐ ÞEIM ADAM SANDLER, SETH ROGEN OG ERIC BANA HHHH - S.V. MBL SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI FRÁ FRAMLEIÐANDANUM PETER JACKSON KEMUR EIN BESTA MYND ÞESSA ÁRS! HHHHH „A GENUINELY ORIGINAL SCIENCE FICTION FILM THAT GRABS YOU IMMEDIATELY, NOT LETTING GO UNTIL THE FINAL SHOT.“ THE HOLLYWOOD REPORTER HHHHH „DISTRICT 9 IS A TERRIFIC ACTION THRILLER, IT’S A BLAST. . . .“ LOS ANGELES TIMES HHHHH SAN FRANCISCO CHRONICLE SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK EKKI ER ALLT SEM SÝNIST! MÖGNUÐ SPENNU- MYND SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA 88/100 CHICAGO SUN-TIMES, ROGER EBERT STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM “MORE SHOCKING THAN ‘THE SIXTH SENSE.’” – PAUL CHRISTENSEN, MOVIEWEB.COM “NOT SINCE ‘FATAL ATTRACTION’ HAS A MOVIE DELIVERED SUCH SURPRISING MOMENTS.” – MARK S. ALLEN, CBS-TV THE HAUNTING IN CONNECTICUT ATH. ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA SÝND Í KRINGLUNNI DRAUMAR GETA RÆST! ÞESSI KEMUR ÞÉR Í „FEELING“ Frábær tónlist, frábær dans, frábær mynd! SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI / KRINGLUNNI TOSCA Ópera í beinni útsendingu kl.5 UPPSELT L DIGITAL ALGJÖRSVEPPI kl. 2D - 4D -6D L FAME kl.8:10D-10:30D L DIGITAL KRAFTUR Síð.. kl. 8D Sýnd á morgun L ORPHAN kl. 6 - 9 - 11:30 16 UPP (UP) ísl. tali kl.3:503D Sýnd á morgun L SKELLIBJALLAOGTÝNDIFJÁRSJ.Forsýn. kl.12D m. ísl. tali L DIGITAL UPP (UP) ísl. tali kl. 12 - 2 - 4 L SURROGATES kl. 8:30 - 10:30 12 DIGITAL / ÁLFABAKKA FAME kl. 1:30- 3:40 -5:50-8D-10:20D L DIGITAL FUNNY PEOPLE kl. 8 - 10:50 12 FAME kl. 10:20 LÚXUS VIP HAUNTING IN..... kl. 10:20 16 ORPHAN kl. 8-10:30 16 DISTRICT 9 kl. 8 L SURROGATES kl. 6 - 8 - 10:10 12 BANDSLAM kl. 5:50 L SURROGATES kl. 2 -4-6-8 LÚXUS VIP UPP (UP) m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 L ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN.. kl.12D -1-2D -3-4D -5-6D L DIGITAL G-FORCE m. ísl. tali kl. 2 - 4 L á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.