Morgunblaðið - 10.10.2009, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.10.2009, Blaðsíða 46
KVENNASKÓLINN og Menntaskólinn við Hamrahlíð háðu harða keppni á Miklatúni fimmtudaginn sl, á sérstökum „Kvennó vs MH“-degi. Þetta er í fyrsta sinn sem skólarnir halda upp á slíkan dag og var hann þaul- skipulagður og vel sóttur. Nemendur flykktust á túnið í hundruðavís en herlegheitin hófust um kl. 15. Keppt var í fótbolta, körfubolta, kubb, puttastríði, sjómanni og þrautaþraut og var hart tekist á. Um kvöldið var svo haldin ræðukeppni í húsnæði MH og var umræðu- efnið „Almúginn er leiksoppur“. Lið Kvennó mælti með þeirri staðhæf- ingu en MH á móti. Í dómarahléinu var svo boðið upp á spurningakeppni milli kennara. Kvennó gegn MH Baráttuglaðir menntskælingar Eins og sjá má voru keppendur hvattir áfram með kraft- miklum ópum og fánaveifi. Morgunblaðið/Árni Sæberg MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 2009 Uppgötvaðu ískaldan sannleikann um karla og konur Fyndnasta rómantíska gamanmynd ársins HHH „...frumleg og fyndin í bland við óhugnaðinn“ – S.V., MBL „Kyntröllið Fox plumar sig vel sem hin djöfulóða Jennifer!“ – S.V., MBL SÝND Í REGNBOGANUM Ekki fyrir viðkvæma „Afskaplega undarleg, gríðarlega óvenjuleg og skringilega fullkomin!“ - Damon Wise, Empire „Frammistaða Dafoe og Gainsbourg er óttalaus og flokkast sem hetjudáð.... Ég get ekki hætt að hugsa um þessa mynd. Þetta er alvöru kvikmynd og hún yfirgefur huga minn ekki. Von Trier hefur náð til mín og komið mér úr jafnvægi.“ - Roger Ebert HHHH „Verður vafalaust titluð meistarverk...“ – H.S., Mbl SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓIÍ Í I, L Í I OG BORGARBÍÓI Söguleg kvikmynd eftir Helga Felixson sem verður sýnd víða um heim á næstunni og enginn Íslendingur má missa af. HHH „9 er fyrirtaks samansuða af spennu, ævintýrum og óhugnaði í réttum hlutföllum” B.I. – kvikmyndir.com HHH „9 er með þeim frumlegri – og drungalegri – teiknimyndum sem ég hef séð í langan tíma. Grafíkin er augnakonfekt í orðsins fyllstu merkingu.” T.V. – Kvikmyndir.is Missið ekki af þessari frábæru ævintýra- og teiknimynd fyrir fólk á öllum aldri Talsett af helstu stjörnum Hollywood HHH „Tímamótamynd!” – Erpur Eyvindarson, DV HHH – Sæbjörn Valdimarsson, Mbl „Áhugaverð og skemmtileg.” – Dr. Gunni, Fréttablaðið ÞEGAR VERÖLD OKKAR LEIÐ UNDIR LOK – HÓFST ÞEIRRA FRÁ FRAMLEIÐENDUNUM TIM BURTON OG TIMUR BEKMAMBETOV HHHH „Gainsbourg er rosaleg...“ – E.E., DV Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5% endurgreitt í HáskólabíóSími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 3:30, 5:45, 8 og 10:20 B.i. 16 ára Guð blessi Ísland kl. 5:45 og 8 LEYFÐ The Ugly Truth kl. 10 B.i. 14 ára Bionicle ísl. tal kl. 4 LEYFÐ Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 3 (550 kr.) - 5:50 - 8:30 - 11 B.i.16 ára Jennifer‘s Body kl. 3:30 (550 kr.) - 5:45 - 8 - 10:20 B.i.16 ára The Ugly Truth kl. 3:30 (550 kr.) - 5:45 - 8 - 10:15 B.i.14 ára Inglorious Bastards kl. 3 (550 kr.) - 6 - 9 B.i.16 ára Guð blessi Ísland kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 3 (550 kr.) - 6 - 9 B.i.16 ára The Ugly Truth kl. 3:30 (550 kr.) - 5:45 - 8 - 10:15 B.i.14 ára Antichrist ATH. ótextuð kl. 3:20 (550 kr.) - 5:40 - 8 - 10:20 B.i.18 ára

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.