Morgunblaðið - 10.10.2009, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 10.10.2009, Blaðsíða 50
50 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 2009 ÞÓTT það hversdagslega geti verið afskaplega þægi- legt er það aldrei verulega spennandi. Þess vegna sog- ast maður að óvenjulegum einstaklingum fremur en þeim hversdagslegu, bæði í raunveruleikanum og í þykjustunni. Um daginn eignaðist ég DVD myndir með gömlu Columbo þátt- unum. Ég sat og horfði á hverja myndina á fætur ann- arri nokkur kvöld í röð, gjörsamlega heilluð. Eftir þrjú kvöld rann upp fyrir mér að ég elska Columbo. Það hreinlega lifnar yfir mér við það eitt að sjá hann á skjánum. Fátt er yndis- legra í tilverunni en fólk sem kemur manni í gott skap. Þarna er þessi illa klæddi, og að því er virðist utan við sig, lögreglumaður sem dreifir vindlaösku út um allt meðan hann rannsakar morð sem illa þenkjandi ein- staklingur hefur framið. Columbo virðist ekki líkleg- ur til stórræðna. En svo kemur í ljós að heili hans er sístarfandi og minnstu smá- atriði fara ekki framhjá honum. Svo hefur hann fall- egt hjartalag um leið og hann getur verið alvöru töffari. Sem er mjög spenn- andi blanda. Enginn lög- reglumaður í sjónvarpsþátt- um samtímans jafnast á við Columbo. Hann er ekta per- sónuleiki. ljósvakinn Columbo Ekta persónuleiki. Spennandi blanda Kolbrún Bergþórsdóttir Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Elínborg Sturlu- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Gatan mín. Jökull Jakobsson gengur með Einari Kr. Einarssyni um Staðarhverfi í Grindavík . Fyrsti þáttur frá 1973. (Aftur á laugardag) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu: Húsa- safn, fuglamerkingar, Aricanda, Engidalur og Óseyrarnes. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika: Guð blessi Ísland. Út- varpsþáttur helgaður kvikmynd- um. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Aftur á mánudag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (Aftur á miðvikudag) 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. (Aftur annað kvöld) 14.40 Lostafulli listræninginn: Hrunið og Nemendaleikhús. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aftur á mánudag) 15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr vikunni. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Orð skulu standa. Spurn- ingaleikur um orð og orðanotkun. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðvikudag) 17.05 Flakk: Flakkað um Suðurgöt- una í Reykjavík – Fyrri þáttur. Um- sjón: Lísa Pálsdóttir. (Aftur á þriðjudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Bláar nótur í bland: Í léttri sveiflu. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (Aftur á mánu- dag) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Breiðstræti: Garðar Thór Cortes. Þáttur um tónlist. (e) 20.00 Sagnaslóð: Göngur. (e) 20.40 Raddir barna: Um skoð- anafrelsi og aðgengi barna að upplýsingum. Íslensk ungmenni fjalla um Barnasáttmála Samein- uðu þjóðanna um réttindi barns- ins. Um skoðanafrelsi og aðgengi barna að upplýsingum. Þátturinn er samvinnuverkefni UNICEF og Ríkisútvarpsins. Umsjón: Guð- mundur Gunnarsson. (e) 21.10 Á tónsviðinu: Charles Gou- nod og ástarsambandið. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Hákon Sig- urjónsson flytur. 22.15 Hvað er að heyra? Spurn- ingaleikur um tónlist. (e) 23.10 Stefnumót: Norrænt. (e) 24.00 Sígild tónlist til morguns. 08.00 Morgunstundin 10.20 Nýsköpun – Íslensk vísindi Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) (2:12) 10.50 Leiðarljós (e) 12.20 Kastljós (e) 13.00 Kiljan Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 13.50 Hrunið Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) (1:4) 14.50 Britt fer á Norðurpól- inn (Faktor: Med Britt til Nordpolen) (e) 15.20 Stjáni blái (Popeye) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1980 um ævintýri sjó- arans hrausta. Aðal- hlutverk: Robin Williams og Shelley Duvall. (e) 16.55 Lincolnshæðir (Lin- coln Heights II) (21:23) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Eldað með Jóhönnu Vigdísi Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 18.20 Omid fer á kostum (The Omid Djalili Show) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.10 Útsvar: Árborg – Grindavík 21.15 Stúlka með perlu- eyrnalokk (Girl with a Pe- arl Earring) Aðalhlutverk: Colin Firth, Scarlett Joh- ansen og Tom Wilkinson. 22.55 Eitur (Venom) Hryll- ingsmynd um hóp ung- linga á flótta undan morð- óðum uppvakningi. Stranglega bannað börn- um. 00.20 Dópsalinn II (Pusher II) (e) Stranglega bannað börnum. 01.55 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.00 Algjör Sveppi 09.45 Barnatími 12.00 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful) 13.45 Sjálfstætt fólk 14.25 Auddi og Sveppi 15.15 Logi í beinni 16.00 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 16.50 Ástríður 17.20 Fangavaktin 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Veður 19.10 Ísland í dag – helg- arúrval 19.35 Frumskógurinn (The Wild) Stórskemmtileg teiknimynd frá Disney um dýr sem flutt eru úr dýra- garði í New York til heim- kynna þeirra í frumskógi Afríku. 20.55 Sönnun (Proof) Að- alhlutverk: Anthony Hopkins, Gwyneth Palt- row og Jake Gyllenhaal. 22.35 Trufluð stelpa (Girl, Interrupted) Susanna er 17 ára stúlka sem á erfitt með að ná fótum í lífinu. Hún er vistuð á geðsjúkra- húsi þar sem sjúklingarnir eiga við ólík vandamál að stríða. 00.40 Umbrot hugans (Tarnation) 02.15 Þjóðargersemi: Bók leyndarmálanna (National Treasure: Book of Sec- rets) Aðalhlutverk: Nicho- las Cage, Bruce Greenwo- od, Diane Kruger, Helen Mirren, Harvey Keitel, Jon Voight og Ed Harris. 04.15 Gísl (Hostage) 06.05 Fangavaktin 09.05 Inside the PGA Tour 09.30 President’s Cup 2009 15.30 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leik- menn og þjálfara. 16.05 HM 2010 – Und- ankeppni (Úkraína – Eng- land) Bein útsending frá leik Úkraínu og Englands í Undankeppni HM en enska liðið hefur verið óstöðvandi í keppninni hingað til og hefur þegar tryggt sér þáttökurétt á HM 2010 í Suður Afríku. 19.50 President’s Cup 2009 Bein útsending frá þriðja keppnisdegi en nú fer að draga til tíðinda í þessu magnaða móti. Allir bestu kylfingar heims sýna sínar bestu hliðar en þarna er á ferðinni algjört heimsklassagolf. 08.00 The Truth About Love 10.00 Scoop 12.00 Cats & Dogs 14.00 The Truth About Love 16.00 Scoop 18.00 Cats & Dogs 20.00 Fracture 22.00 Scarface 00.45 The Big Nothing 02.10 Yes 04.00 Scarface 13.35 Dynasty 16.05 Everybody Hates Chris 16.30 90210 17.20 Melrose Place 18.10 What I Like About You Gamansería um tvær ólíkar systur í New York. Þegar pabbi þeirra tekur starfstilboði frá Japan flytur unglingsstúlkan Holly inn til eldri systur sinnar, Valerie. (21:24) 18.35 Yes, Dear Gam- ansería um grallaraspóana Greg og Jimmy sem eru giftir systrunum Kim og Christine. Þeir halda að þeir ráði á sínum heimilum en að sjálfsögðu eru það eiginkonurnar sem eiga alltaf lokaorðið. (5:15) 19.00 Game tíví 19.30 Skemmtigarðurinn 20.30 Skjár Einn í 10 ár 21.30 Spjallið með Sölva 22.20 Nýtt útlit 23.10 Lífsaugað 23.50 The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring 14.00 Doctors 16.30 Nágrannar 18.25 Ally McBeal 19.15 Logi í beinni 20.00 Ástríður 21.00 Fangavaktin 22.05 Identity 22.50 Auddi og Sveppi 23.25 Logi í beinni 00.10 Gilmore Girls 00.55 The Best Years 01.45 John From Cinc- innati 02.35 E.R. 03.20 Sjáðu 04.25 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood Mich- ael Rood fer ótroðnar slóð- ir þegar hann skoðar ræt- ur trúarinnar út frá hebresku sjónarhorni. 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 Að vaxa í trú 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 49:22 Trust 18.30 The Way of the Master Kirk Cameron og Ray Comfort ræða við fólk á förnum vegi um kristna trú. 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Nauðgun Evrópu 22.30 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn Frétta- tengt efni, vitnisburðir og fróðleikur. 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Tilbake til 60-tallet 14.10 Tore på sporet 15.00 Beat for beat 16.00 Kometkameratene 16.25 Underbuk- sepiratene 16.30 Gutta Boys 17.00 Lordagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55 De ukjente 18.55 Norsk attraksjon 19.25 Med hjartet på rette staden 20.10 Lovebakken 20.35 Viggo på lordag 21.05 Kveldsnytt 21.20 Imagine Me and You 22.50 Den norske humor 23.20 Dansefot jukeboks m/chat NRK2 13.00 Store Studio 13.35 Spekter: Taliban og terror i Pakistan 14.30 Kunnskapskanalen 15.10 Vestindia – vårt tapte paradis 15.30 Tro – overtro 16.00 Trav: V75 16.45 Uka med Jon Stewart 17.15 Danmarks hemmelige atomforsvar 17.55 Ei reise i arkitektur 18.45 Filmavisen 1959 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Blir levert utan batteri 19.40 Doku- mentar: Mirakelet i Leipzig 21.10 I USA med Stephen Fry 22.10 Geriljakrig på nettet SVT1 12.20 Uppdrag Granskning 13.20 Andra Avenyn 14.05 Livet i Fagervik 14.50 Doobidoo 15.50 Helg- målsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Disneydags 17.00 En ö i havet 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Här är ditt liv 19.30 Robins 20.00 Brottskod: Försvunnen 20.45 Nurse Jackie 21.10 Sylvia 23.00 Parkinson 23.45 Doobidoo SVT2 11.20 Murphy Brown 11.45 Det förflutna hälsar på 1809 12.15 Perspektiv 12.45 Debatt 13.15 Doku- ment inifrån: Sämre än djur 14.15 Vetensk- apsmagasinet 14.45 Dr Åsa 15.15 Purcell på Drottn- ingholm 16.15 Landet runt 17.00 Hockeykväll 17.30 Dans 19.00 Rapport 19.05 Snatch 20.45 Rapport 20.55 X-Games 21.40 Out of Practice 22.00 Hype 22.30 Skräckministeriet 23.00 Brotherhood ZDF 11.00 heute 11.05 ZDFwochen-journal 12.00 Der kleine Mönch 13.30 Von 5 auf 2 14.15 Fußball: WM- Qualifikation 17.25 Unser Charly 18.15 Das Duo 19.45 heute-journal 19.58 Wetter 20.00 Boxen live im Zweiten 23.45 Killing Dreams – Tödliche Visionen ANIMAL PLANET 7.55 Crocodile Hunter 8.50 Wildlife SOS 9.45 Corw- in’s Quest Specials 13.25 Natural World 14.20 Ani- mal Crackers 15.15 The Planet’s Funniest Animals 16.10 Animal Planet’s Most Outrageous 17.10 Groo- mer Has It 18.05 Untamed & Uncut 19.55 Whale Wars 20.50 Animal Cops Phoenix 21.45 Lions of Crocodile River 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 8.30 Never Better 9.30 After You’ve Gone 10.30 Rob Brydon’s Annually Retentive 12.00 EastEnders 14.00 Doctor Who 14.45 Dalziel and Pascoe 16.25 Rob Brydon’s Annually Retentive 17.25 Hustle 18.15 How Do You Solve A Problem Like Maria? 19.15 The Jonathan Ross Show 20.05 Primeval 20.55 Dalziel and Pascoe 22.35 Rob Brydon’s Annually Retentive 23.35 Hustle DISCOVERY CHANNEL 7.05 MythBusters 8.00 Fifth Gear Europe 9.00 Top Trumps 10.00 American Hotrod 12.00 Prototype This 13.00 Verminators 14.00 How Do They Do It? 14.30 How It’s Made 15.00 Mean Green Machines 16.00 Ecopolis 17.00 Building the Future 18.00 Against the Elements 19.00 Deadliest Catch 20.00 Americ- an Chopper 21.00 Whale Wars 22.00 Chris Ryan’s Elite Police 23.00 The Real Hustle EUROSPORT 6.35 Eurogoals Weekend 6.45 Football 7.00 Tennis 9.45 Snooker 11.00 Tennis 12.45 Snooker 14.30 Football 16.30 Snooker 18.00 Football 20.00 Snoo- ker 21.30 Football 22.45 Snooker HALLMARK Dagskrá hefur ekki borist. MGM MOVIE CHANNEL 7.50 Master of the world 9.30 The Angel Levine 11.15 Futureworld 13.00 Invasion of the Body Snatchers 14.55 The Missouri Breaks 17.00 Love Cheat And Steal 18.35 Devil’s Brigade 20.45 Wis- dom 22.30 The Wizard of Loneliness NATIONAL GEOGRAPHIC 7.00 Last Polar Dinosaurs 8.00 What Killed the Mammoths? 9.00 Baby Mammoth: Frozen In Time 10.00 Weirdest Dinosaurs 11.00 Air Crash Inve- stigation 18.00 Air Crash Special Report 19.00 De- vil’s Bible 20.00 Freemasons On Trial 22.00 Max- imum Security: American Justice 23.00 Split In Two ARD 13.00 Tagesschau 13.03 Verona Pooth 13.30 Tim Mälzer kocht! 14.00 Europamagazin spezial 15.00 Tagesschau 15.03 ARD-Ratgeber: Auto + Verkehr 15.30 Brisant 16.00 Tagesschau 16.05 Dr. Sommer- feld – Neues vom Bülowbogen 17.45 Das Wetter 17.57 Glücksspirale 18.00 Tagesschau 18.15 Die Alpenklinik 19.45 Ziehung der Lottozahlen 19.50 Ta- gesthemen 20.08 Das Wetter 20.10 Das Wort zum Sonntag 20.15 Mord nach Plan 22.05 Tagesschau 22.15 Die weiße Löwin 23.55 Tagesschau DR1 11.50 S P eller K 12.00 Talent 09 13.00 Talent 09 – afgorelsen 13.35 Columbo 15.10 For sondagen 15.20 Held og Lotto 15.30 Hulter til bulter – med Lo- uise og Sebastian 16.00 Gepetto News 16.30 TV Av- isen med vejret 16.55 SportNyt 17.05 Min Sport: Cricket med verdens bedste 17.30 Pingvinerne fra Madagascar 18.00 Hurra for de blå husarer 19.35 Kriminalkommissær Barnaby 21.10 Lad de små born 22.50 Kriminalkommissær Clare Blake DR2 12.55 Trailer Park Boys 13.20 Backstage 13.50 100 år med Landsholdet 13.51 Landsholdet gennem tid- erne 14.40 Bag landsholdet 15.50 Annemad 16.20 Naturtid 17.20 Livet i den kriminelle underverden 18.00 Den Japanske Have 18.01 Danmarks Jap- anske Have 19.20 Shishu: Japanske haver 20.15 Havetips med Claus Dalby 20.30 Deadline 20.50 Ugen med Clement 21.30 Kængurukobing 21.50 Deadwood 22.40 The L Word NRK1 11.25 Evig din 13.10 Bokprogrammet spesial 13.40 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 09.00 Liverpool – Arsenal 10.40 Tottenham – Man. Utd. 12.20 West Ham – Liver- pool 14.00 2003 (Goals of the season) 14.55 Premier League World 2009/10 15.25 Everton – Arsenal 17.05 Sunderland – Chelsea 18.45 Arsenal – Man Unit- ed, 1998 19.15 Liverpool – Stoke 20.55 Hull – Tottenham 22.35 Everton – Leeds, 1999 23.05 Goals of the Season 2004 ínn 17.00 Eldum íslenskt 17.30 Græðlingur 18.00 Hrafnaþing 19.00 Eldum íslenskt 19.30 Græðlingur 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Mannamál 22.00 Hestafréttir 22.30 Neytendavaktin 23.00 60 plús 23.30 Óli á Hrauni Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. GEORGE Clooney hefur keypt demantshring handa kærustunni sinni. Hinn 48 ára leikari vildi sýna sjón- varpskynninum Elisabettu Canalis skuldbindingu sína og ást með gjöf- inni. „Þetta er ekki trúlofunarhringur en þetta er merki um að samband þeirra er alvarlegt. George er yfir sig ástfanginn af Elisabettu, 31 árs, sem hann byrjaði með í júlí. Hann hefur þegar beðið hana um að búa með sér til Kali- forníu og hefur keypt mikið af rómantískum gjöfum handa henni til að sýna ást sína,“ segir heimildar- maður og bætir við að hver dagur sé eins og á jólunum hjá Canalis. Clooney hefur meðal annars gefið henni Hermes Kelly-tösku og nokk- ur pör af dýrum hátískuskóm. Hann hugleiðir nú að splæsa á hana sport- bíl. „Hann hefur verið hamingju- samur í langan tíma en hún gerir hann mjög hamingjusaman.“ Canalis stýrir ítalskri endurgerð á MTV-þættinum Total Request Live og kynntist hún Clooney á Ítalíu. Reuters Parið Canalis og Clooney. Ástfanginn hjartaknúsari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.