Morgunblaðið - 10.10.2009, Side 49

Morgunblaðið - 10.10.2009, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 2009 Og undir þessu oki verður skemmtunin undir, ekki síður en dýptin. Við gleymum okkar gömlu og gildu kröfu um að vera skemmt og látum okkur nægja að láta vondar bækur, vont sjónvarp og vondar bíómyndir sjúga lífs- kraftinn úr okkur, okkur að áreynslulausu. Afþreyingin er skrítin kennd og tómleg, orðið sjálft ber dauðann með sér þótt við höfum ekki tekið eftir því.    Skemmtun hins vegar hefurmerkilega líka eiginleika og það sem er ögrandi, það sem fær mann til að hugsa og finna til, hún færir manni nýjan lífskraft. Skemmtun getur vel sett lífið í samhengi, Jón Kalman nefnir Indiana Jones sem afþreyingu – en sá knái fornleifafræðingur er svo sannarlega skemmtun frekar en afþreying á góðum degi – og sú skemmtun minnir okkur á hvað það er gaman að ferðast, sjá nýja hluti og grufla í mannkynssög- unni. Svo ég tali ekki um að berja á nasistum, þótt tækifærin til þess séu vissulega af skornum skammti núorðið. asgeirhi@mbl.is Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „ÞAÐ var 11. október 1994 sem við töldum fyrst í,“ segir Guðmundur Gunnlaugsson, trymbill Sixties, en sveitin heldur upp á fimmtán ára af- mæli sitt í kvöld á Players í Kópavogi. Af tilefninu mun sveitin skrýðast Bítlajakkafötum þeim sem hún skart- aði í upphafi ferils síns og til landsins er kominn upprunalegur bassaleikari sveitarinnar, Þórarinn Freysson, en hann er búsettur í Leeds. 28 Bítlalög á efnisskránni „Við hefjum tónleikana á því setti sem við vorum með í upphafi, sem- sagt Bítlalögum út í gegn,“ segir Guðmundur við blaðamann. Hann rifjar upp forsögu sveitarinnar, en meirihluti hennar hafði áður verið í þungarokkssveitinni Jötunuxar. Þór- arinn, Tóti, var hins vegar í dauða- rokkinu. „Svo sáum við nokkrir myndina Backbeat, þar sem einblínt er á Ham- borgarár Bítlanna, og ákváðum að kýla á slíkt band. Vegna bakgrunns okkar var þetta talsvert keyrsluband, við „trukkuðum“ í gegnum hröð og hressandi Bítlalög eins og enginn væri morgundagurinn. Og hug- myndin gekk fullkomlega upp. Við vorum með 28 Bítlalög á efnis- skránni!“ Sixties hafði frá fyrsta degi nóg við að vera, plöturnar áttu eftir að verða þó nokkuð margar og seldar plötur hlaupa á mörgum þúsundum. Guðmundur múrar á daginn og spilar á kvöldin og er meira að segja íklæddur múraragallanum þar sem hann ræðir við blaðamann í Hádeg- ismóunum – og það í hádeginu. „Við gáfum síðast út plötu fyrir þremur árum síðan sem innihélt lög Jóhanns G. Jóhannssonar. Bandið er í gír en ég hef svo gaman af þessu að ég stofnaði band til hliðar – Money – ásamt fleirum. Þar er viðlíka Bítlat- rukk í anda samnefnds lags!“ Guðmundur segist ekkert vita hvort menn séu spenntir fyrir afmæl- istónleikunum eður ei. „Ég veit bara að við erum vel heitir – þetta verður út og suður, þrumustuð!“ Sixties fagnar fimmtán ára afmæli Í þá gömlu Myndin var tekin þegar platan Ástfangnir kom út (1996). KARLKYNS aðdáendur Marge Simpson hljóta að fagna því að hún mun fletta sig klæðum á síðum Playboy í tilefni af 20 ára afmæli Simpsons-þáttanna. Því má búast við skær- gulu holdi á síðum blaðsins. Tímaritið kemur út 16. októ- ber og mun blá- hærða gyðjan prýða forsíð- una, hvorki meira né minna, og auk þess þrjár blaðsíður í ritinu. Þó virðist ekki vera um dæmigerða Playboy- myndasyrpu að ræða því sagt er að nektin verði gefin í skyn. Nýr for- stjóri Playboy, Scott Flanders, seg- ist með þessu reyna að ná til yngri lesenda. Glöggir lesendur hafa sjálf- sagt tengt eftirnafn hans við ástsæla persónu úr þáttunum, Ned Fland- ers. Playboy-Flanders kallar þó ekki allt ömmu sína, eins og sjá má. Marge í Playboy HHHH - T.V. KVIKMYNDIR.IS HHHH - ROGER EBERT HHHH – H.S. MBL HHHH RÁS 2-HGG HHHH Ó.H.T. RÁS 2 Í REYKJAVÍK SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI BÍÓ GESTIR TJÁ SIG Á FACEBOOK - Æðisleg! - Algjört meistarverk!! - Myndin er geeðveik! :D - sá myndina þína í dag þú er idolið mitt sveppi - Þetta er geðveik mynd!!!! Allir að fara á hana - Langbesta myndin líka - Sveppi á erindi til okkar allra - hún er geeeðveik - Snillddddddd - Besta fjölskyldumyndin síðan MEÐ ALLT Á HREINU - Hún er jafn fyndin fyrir fullorðna! - Strákurinn minn er enn með stjörnur í augunum - Krakkarnir tala ekki um annað! BRUCE WILLIS ER MÆTTUR Í HÖRKUSPENNANDI MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF MANNLEG FULLKOMNUN – HVAÐ GETUR FARIÐ ÚR- SKEIÐIS? SURROGATES Giacomo Puccini TOSCA KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á WWW.OPERUBIO.IS UPPSELT Á LAUGARDAG ENDURSÝNING MIÐVIKUDAGINN 14. OKT. -KL. 18.30 HHHH HULDA GEIRSDÓTTIR, RÁS 2 YFIR 20.000 GESTIR FYRSTU 2 VIKURNAR VINSÆLASTA MYNDIN AÐRA VIKUNA Í RÖÐ Á ÍSLANDI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HHHH - K.U. - TIME OUT NEW YORK "ENTERTAINING AND INGENIOUS! - ROGER EBERT SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKAÍ KRINGLU NI SÝND MEÐÍSLENSKU TALI / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI FAME kl. 5:45 - 8 - 10:20 L ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ... kl. 2 - 4 - 6 L BIONICLE: Goðsögnin snýr aftur kl. 2 - 4 (650 kr.) L JENNIFER'S BODY kl. 8 16 DISTRICT 9 kl. 10:20 16 ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ... kl. 2 - 4 - 6 L FAME kl. 5:40 - 8 - 10:20 L ORPHAN kl. 8 - 10:30 16 BIONICLE: Goðsögnin snýr aftur kl. 1:30 L UPP ísl. tal kl. 3:30 L ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN... kl. 2 - 4 - 6 L FAME kl. 8 - 10:20 L UPP ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 L FUNNYPEOPLE kl. 5:40 12 MANAGEMENT kl. 8 L SURROGATES kl. 10:20 12 SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.