Morgunblaðið - 10.10.2009, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.10.2009, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 2009 GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Bergsteinn Sigurðsson blaðamaður og Jónína Valsdóttir efnafræðikennari. Þau fást m.a. við „nasbitinn“ og „gambri“. Fyrriparturinn er svona: Neyðarhjálp frá AGS er á næsta leiti. Um nýliðna helgi var fyrripart- urinn þessi: Ekkert svínaflensufár finnst enn hér á landi. Í þættinum botnaði Hlín Agnars- dóttir: Af öðrum pestum erum sár; útrás reist á sandi. Þröstur Haraldsson: En víkingar og veltiár verða oss að grandi. Davíð Þór Jónsson: Þótt Grindvíkingum um mitt ár hún ylli næstum grandi. Steingrímur Sævarr Ólafsson: Bara sviti, blóð og tár, basl og fjárhagsvandi. Úr hópi hlustenda botnaði Magdalena Berglind á Blönduósi m.a.: Þjóðin laus við legusár létt og kát hún standi. Erlendur Hansen á Sauðárkróki lék sér með bragarháttinn: Þó er margur sagður sár, í Seðlabanka hnitar Már, alveg óþolandi. Tómas Tómasson: En margur verður mæddur, sár, í miklu þjóðarstrandi. Jónas Frímannsson: Drottinn minn á himnum hár hlífðu þjóð við grandi. Þorkell Skúlason í Kópavogi: Heilsurækt og hugsun klár helst má varna grandi. Páll Tryggvason sá ljósið: Og við verðum eftir ár ennþá sprelllifandi. Nasbitinn og gambri Hlustendur geta sent botna og til- lögur að fyrripörtum í ord@ruv.is eða til Orð skulu standa, Rík- isútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Rvk. Orð skulu standa Í vínbúðinni Þetta er enginn gambri. DANSKI leikarinn Casper Christ- ensen, Íslendingum að góðu kunnur úr þáttunum Klovn, hefur boðið Henrik Qvortrup, fyrrverandi rit- stjóra Se og Hör, hins danska Séð og heyrt, í nýjan spjallþátt sinn Aloha. Qvortrup og Christensen eru langt frá því að vera vinir, Christensen er afar illa við Qvort- rup því hann kom upp um samband þeirra Iben Hjejle í Se og hör árið 2002 og beindi kastljósinu að skiln- aði Christensen við eiginkonu sína Annette Toftgård. Christensen er sagður illur út í ritstjórann fyrrver- andi og sniðganga allar uppákomur þar sem Se og hör er með ljósmynd- ara og blaðamenn. Þáttur Christen- sen var sýndur í gærkvöldi á dönsku sjónvarpsstöðinni TV 2, kl. 22.50. Christensen segir þetta boð vera gott sjónvarpsefni. Býður óvini í þáttinn Casper og Iben Í stuði á Íslandi. 47.000 manns í aðsókn! SÝND Í SMÁRABÍÓI Fyndnasta rómantíska gamanmynd ársins Sýnd m/ ísl. tali kl. 2, 4 (650 kr.) Sýnd kl. 3, 6, 9 og 10:10 Sýnd kl. 6 og 8Sýnd kl. 10 Frá leikstjóra 40 Year Old Virgin og Knocked Up Stórkostleg grínmynd með þeim Seth Rogen, Eric Bana og Adam Sandler. 650kr. Uppáhalds BIONICLE®-hetjurnar vakna til lífsins í þessari nýju og spennandi mynd 650kr. Íslens kt tal Íslens kt tal HHH „Ef þú sást fyrstu myndina og fílaðir hana, þá máttu alls ekki sleppa þessari!“ T.V. – Kvikmyndir.is Mikil grimmd og logandi frásögn. Lisbeth Salander er orðin klassísk og ein eftirminnilegasta persóna glæpabókmenntana. F.E. Rás 2 HHH „Skylduáhorf fyrir alla aðdáendur Larssons, – sannarlega eldfim spennumynd.” MMJ – kvikmyndir.com HHHH „Öllu því svalasta, magnaðasta og flottasta úr þykkri spennusögu er þjappað saman í alveg hreint frábæra spennumynd.“ – ÞÞ, DV HHHH „Stúlkan sem lék sér að eldinum er ekki síðri en forveri hennar ... afar spennandi, takturinn betri... Michael Nykvist og Noomi Rapace eru frábær í hlutverkum sínum“ – VJV, FBL HHH „Ef þú sást fyrstu myndina og fílaðir hana, þá máttu alls ekki sleppa þessari!“ T.V. – Kvikmyndir.is Mikil grimmd og logandi frásögn. Lisbeth Salander er orðin klassísk og ein eftirminnilegasta persóna glæpabókmenntana. F.E. Rás 2 „Frábær eins og sú fyrsta! Heldur athygli manns allan tímann! Maður getur eiginlega ekki beðið um meiri gæði!“ –H.K., Bylgjan HHH „Skylduáhorf fyrir alla aðdáendur Larssons, – sannarlega eldfim spennumynd.” MMJ – kvikmyndir.com HHHH „Öllu því svalasta, magnaðasta og flottasta úr þykkri spennusögu er þjappað saman í alveg hreint frábæra spennumynd.“ – ÞÞ, DV HHHH „Stúlkan sem lék sér að eldinum er ekki síðri en forveri hennar ... afar spennandi, takturinn betri... Michael Nykvist og Noomi Rapace eru frábær í hlutverkum sínum“ – VJV, FBL HHH „Stúlkan sem lék sér að eldinum er þrælgóð skemmtun og æsispennandi, grimm og harðvítug þegar kemur að uppgjörinu” –S.V., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI HHHH – S.V. MBL Sýnd kl. 2 4, 6 og 8 Missið ekki af þessari frábæru ævintýra- og teiknimynd fyrir fólk á öllum aldri Talsett af helstu stjörnum Hollywood HHH „9 er fyrirtaks samansuða af spennu, ævintýrum og óhugnaði í réttum hlutföllum” B.I. – kvikmyndir.com HHH „9 er með þeim frumlegri – og drungalegri – teiknimyndum sem ég hef séð í langan tíma. Grafíkin er augnakonfekt í orðsins fyllstu merkingu.” T.V. – Kvikmyndir.is ÞEGAR VERÖLD OKKAR LEIÐ UNDIR LOK – HÓFST ÞEIRRA FRÁ FRAMLEIÐENDUNUM TIM BURTON OG TIMUR BEKMAMBETOV Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á 550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU -bara lúxus Sími 553 2075 9 kl. 1 (550 kr.) - 4 - 6 - 8 - 10 B.i.10 ára Bionicles kl. 1 (550 kr.) - 3 LEYFÐ Guð blessi Ísland kl. 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ The Ugly Truth kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i.14 ára Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.16 ára Ísöld 3 3D (ísl. tal) kl. 1 (950 kr.) - 3:10 LEYFÐ Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 2:30 - 5:20 - 8 - 10:40 Lúxus Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 1 (550 kr.) - 3 LEYFÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.