Morgunblaðið - 11.10.2009, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 11.10.2009, Qupperneq 1
1 1. O K T Ó B E R 2 0 0 9 STOFNAÐ 1913 276. tölublað 97. árgangur Landsprent ehf. MBL.IS Morgunblaðið hvar sem er hvenær sem er 95 ára mbl.is FJENDUR Í EINNI SÆNG »8 HRAKIN BURT ÚR PARADÍS»6 GLEÐI ríkti við fall Berlínarmúrsins þegar þýska alþýðulýðveldið liðaðist í sundur eftir 40 ár. En 20 árum síðar hefur þýska þjóðin ekki náð fullri einingu. Mikill efna- hagslegur munur er á austri og vestri, at- vinnuleysi er helmingi meira austan- megin og þörf fyrir félagslega aðstoð er meiri. Munurinn veldur því m.a. að 49% Austur-Þjóðverja telja að í gamla Austur- Þýskalandi hafi fleira verið jákvætt en neikvætt. „Óttinn við þá háttsettu hefur vikið fyrir óttanum við að tilheyra þeim lægst settu,“ segir Wolfgang Tiefensee sem hefur umsjón með málefnum eystri sambandsríkjanna. Nostalgían vex í Þýskalandi NÚ sitja hinir svörnu fjendur, Robert Mugabe og Morgan Tsvangirai, saman í stjórn í Simbabve og verk- efnið er ærið. Slík hefur óstjórnin ver- ið í valdatíð Mugab- es að landið er að hruni komið. Mug- abe ætlaði aldrei að hleypa Tsvangirai að þrátt fyrir sigur þess síðarnefnda í kosningum í fyrra en lét undan alþjóðlegum þrýstingi. Þar sem hjólið snýst hægt Umdeildur Robert Mugabe forseti. HÚS númer 2 við Melahvarf í Kópavogi er ekkert venjulegt einbýlishús. Það er bóndabær. Egill R. Sigurgeirsson læknir og fjölskylda halda þar hesta, bý- flugur og landnámshænsni sem Egill fullyrðir að komin séu í beinan karllegg frá Ingólfi Arnarsyni. Kofann góða reisti bóndinn að mestu sjálfur. | 28 Morgunblaðið/Árni Sæberg Afkomendur Ingólfs BÚIST er við flóðbylgju mála í kjöl- far bankahrunsins en á sama tíma er héraðsdómstólunum gert að spara 50 milljónir króna á næsta ári sam- kvæmt fyrirliggjandi fjárlögum, eða 5% að raungildi. „Miðað við það gríðarlega álag sem er í uppsiglingu og er þegar far- ið að sjást er þetta algerlega ófull- nægjandi. Í raun og veru þyrfti að stórauka fjárheimildir í þeirri stöðu sem dómstólarnir eru núna og þegar höfð er í huga fyrirsjáanleg flóð- bylgja mála á næstu misserum,“ segir Helgi I. Jónsson, dómstjóri í Héraðsdómi Reykjavíkur og starf- andi formaður dómstólaráðs. Vill fjölga dómurum Helgi skrifaði Rögnu Árnadóttur dómsmálaráðherra bréf í vikunni fyrir hönd dómstólaráðs þar sem hann gerir tillögu um að héraðsdóm- urum verði fjölgað tímabundið um fimm vegna fyrirsjáanlegra anna og aðstoðarmönnum dómara um þrjá auk fjölgunar annars starfsfólks sem leiðir af fjölgun dómara. Þá er óskað eftir rýmkun á heimild dómara til að kveðja sérfróða meðdómendur til setu í dómi, þar sem ljóst þyki að um ýmis lögfræðileg atriði verði fjallað sem ekki hafi áður reynt á fyrir dómi. Fyrstu dómarnir vegna banka- hrunsins hafa þegar verið kveðnir upp og mörg mál í farvatninu. Þá hafa Héraðsdómi Reykjavíkur bor- ist á sjötta tug ágreiningsmála vegna gjaldþrota sem orðið hafa í kjölfar hrunsins. sisi@mbl.is | 4 Dómstól- um gert að spara Búist við flóðbylgju mála vegna hruns Morgunblaðið/ÞÖK Dómur Mikið annríki framundan. ROOSEVELT Fyrstur forseta í flugvél MYNDAALBÚM KATRÍNAR GENGISVÍSITALA LADDA MAGGI EIRÍKS OG BUBBI ÁRÚNTINUM SUNNUDAGUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.