Saga - 1949, Page 55
51
voru nafngiftir svo langt fram í ætt mjög al-
gengar, eða Guðnýju. Þorleifsdóttur afasystur
sinni. Enn lætur Jón Hákonarson dóttur sína
heita Guðnýju. Benda nafngiftir þessar ein-
dregið bæði til þess, að Jón Hákonarson sé af
Guðnýju Helgadóttur kominn og að Vatns-
fjarðarættin frá Þorleifi Árnasyni sé af Há-
koni Gizurarsyni og Margrétu Jónsdóttur kom-
in. Ef Margrét Jónsdóttir hefur verið dóttir
Jóns (Björnssonar) á Grund, þá hafa þær
Ingileif Árnadóttir og hún verið að fimmta
manni frá Sighvati Sturlusyni, en sú frænd-
semi stóð hjúskap þeirra Jóns og Ingileifar
ekki í vegi.
Grundar-Helga, hefur hvorki verið komin af
sem verður í helmingafélagi hans og konu hans. AS
honum látnum erfir GuSný systir hans annan helming-
inn, sem hún selur Þorleifi Arnasyni fyrir 1416 (sbr.
ísl. fbrs. IV. 245—247). Þannig kemst hálflenda Tungu
i eign Vatnsf jaröarmanna. Þorleifur Amason hefur
sýnilega viljað eignast jörðina alla, og er hún um
. stund í sameign hans og erfingja konu Helga Jónssonar
(sbr. fbrs. IV. 351—352). En Þorleifur Árnason eða
Vatnsf jarðar-Kristín, kona hans og síðar ekkja, hafa svo
klófest hálflendu erfingja þessara, því að erft hefur
Solveig Þorleifsdóttir alla jörðina eftir föður sinn eða
inóður. Hefur jörðin svo verið í eign Solveigar og
Orms Loftssonar bónda hennar, en runnið hefur hún
svo til Einars sonar þeirra, sem gefur hana 1470 Ormi
syni sínum (fsl. fbrs. V. 569). Þessi sögudrög um Víði-
dalstungu hnekkja því ekki, að Árni Einarsson hafi
att dóttur Hákonar Gizurarsonar, eins og talið hefur
verig, heldur styrkja það öllu fremur, með því að Þor-
eifur Árnason (og Vatnsfjarðar-Kristín?) sýnast hafa
a?t áherzlu á að eignast þetta höfuðból Gizurar galla,
' æntanlega langafa Þorleifs.