Saga - 1949, Síða 77
73
dalskirkju er sagður hafa búið þar 10 ár.1)
En vera mætti, að það hefði verið sá Þorgeir
Egilsson, sem á Grundarfundi var. Ókunnugt
er og, hvað dregið hefur Þorgeir til norður-
fararinnar með þeim Smið.2 3)
Meðal þeirra, sem féllu af mönnum Smiðs,
eu nefndir í Flateyjarannál og Lögmannsannál,
næstir á eftir Jóni Guttormssyni, Jarpr, Hann-
es og „Jón langr“. — Þessir menn, Jarpr og
Hannes, hafa vafalaust báðir verið sveinar
Smiðs og báðir útlendir. Hannesar-nafnið ílend-
1) ísl. fbrs. IV. 40.
2) Steinn Dofri segir þó orðskviSalaust, aS Þorgeir
þessi „heitinn", sem bjó í Haukadal samkvæmt mál-
daganum, sé Þorgeir sá, er var í Grundarbardaga.
Telur St. D. Þorgeir hafa veri'ð son Egils Jónssonar
murta, Egilssonar í Beykholti Sölmundarsonar aust-
manns, er átti Helgu systur Snorra Sturlusonar. Einnig
ætlar St. D., aS Þorgeir hafi veriS tengdasonur Orms
Snorrasonar. Færir hann þaS til þess, aS Þorgeir hafi
veriS á Grundarfundi meS Ormi, og aS Oi-mur sá
prestur Þorgeirsson, sem kemur viö bréf um landa-
merki Stóra-Núps 1384 hafi veriS sonur Þorgeirs Egils-
sonar, enda átti sira Ormur son, sem Þorgeir hét og
nefndur er einnig í bréfinu (ísl. fbrs. III. 380) (Blanda
VI. 382 og nmgr.). Þorgeir Ormsson þessi sýnist vera
irppkominn maSur 1384 eSa aS minnsta kosti kominn
til vits og ára, naumast fæddur síSar en um 1370.
Sýnist það nokkuð tæpt tímans vegna, aS Ormur
Snorrason sé orðinn langafi um 1370, þá naumast mik-
ið yfir fimmtugt, og Þorgeir Egilsson afi. Þyrfti þetta
atriöi að minnsta kosti rækilegri greinargerðar.
3) Sira Jón Halldórsson (Safn. II. 630) hefur „Jarpr
Jónsson“ í staS „Jarpr Hannes" annálanna, sem sjálf-
sagt stafar af mislestri eða misritun.