Saga


Saga - 1962, Blaðsíða 9

Saga - 1962, Blaðsíða 9
STAÐA HÆNSA-ÞÓRIS SÖGU 349 hafi þeir engan forgangsrétt haft til heysins. Ákvæðið um „fullar vörzlur" á því, að andvirði yrði greitt, skorti í Landslög, en var frumskilyrði þess, að Alþingi gæti sam- þykkt þetta. Önnur breyting íslenzka lagaritarans til að draga úr þeim ránskaparbrag, sem konungsumboðsmanni bar samkvæmt Landslögum að hafa á framkvæmd sinni, er brottfelling ákvæðis um að brjóta upp hús eða hirzlur, sem haldið er lokuðum fyrir honum. Virðist eiganda ekki vera bannað í Jónsbók að verjast heytökunni, ef hann bregður eigi fyrir sig oddi og egg til þess og geldur síðar, eftir dómi, sem gat dregizt, tiltölulega væga sekt. 1 stað norska ákvæðisins um áætlaðan kornforða í þarf- ir eiganda á vori og sumri kemur íslenzka ákvæðið um hrossagjöf til sumars, sauðfjár og geita til fardaga, mjólk- urkúa til þings (Alþingis). Miðað er við þau tímamörk, sem lagaritarinn hefur talið nægja fénaði á hörðu vori í hinum kaldari hlutum landsins.1) Nú víkur sögu til Alþingis 1281. Síðan Jón lögmaður Einarsson kom út með lögbókina haustið fyrir og tók að vinna að samþykkt hennar, vöktu allmargir kapítular sterkan mótblástur annaðhvort hjá leikum eða lærðum. Ein var sú grein, sem allir flokkar mæltu gegn og að sýn- ist vikið í sögu Árna biskups í rollum bænda (og handgeng- Rina?) tveim, og er þar sérlega hin harða beiting konungs- valdsins talin bein óhæfa að áliti biskups: — „það, ef nokJcur þarf hey að kaupa, og ver eigandi oddi og eggju, °9 skuli hann ógildur, hvort sem hann fær sár eða aðrar nkomur, og engi miskunn á mælt fyrr en hann er áður dvepinn.“ í annarri rollu bænda var það samkvæði þeirra m. a., að hver vill ráða heyjum sínum og annarri eign, en í hinni rollunni telur Árnasaga almennar og fastar vera kveðið að 1) Man ég vorin 1910, 1916 og 1918, að þá flettu þingeyskir ændur enn upp Jónsbók sinni og töldu þessi ákvæði í 12. kap. vera enn í gildi og fara nærri sanni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.