Saga - 1962, Blaðsíða 13
STAÐA HÆNSA-ÞÓRIS SÖGU
353
Hæns.
staðinn og njóta þess, að
vér erum fleiri“ . . . bera í
brott heyið, en ætla vel til
alls fjár.
(Nánar má lesa í 5. kap.
um kostaboð Ketils við Þóri
atburðarás.)
Engar sjást þær orðalagslíkingar með Hæns. og Lands-
lögum, að tilefni spretti af því til að halda, að höfundur
annars hafi stuðzt við ritaðan texta hins. Efnislíking er
hins vegar mikil. Blund-Ketill fer með forráð sveitunga
sinna, og „forráðsmaður héraðsins", Tungu-Oddur, virð-
lst í 6. kap. telja íhlutun hans og heyupptöku allt að því
iögmæta, — „mynda eg svo hafa gert, ef eg þyrfta“. Þess
vegna er söguhlutverk Blund-Ketils (sem gat talizt nærri
iöglegt Oddi) réttarfarslega sambærilegt við hlutverk um-
boðsmanns í laganýmælinu. Mismunur sá, að annar text-
ínn nefnir korn og hinn hey í setningum, sem veita að öðru
leyti einum og sama lagaskilningi stoð, vegur létt, þegar
^nft er í huga, að samtíðarkynslóð ritaranna beggja sýn-
lst ekki hafa séð neinna annarra kosta völ en láta þarna
heykaup á íslandi samsvara frækorni í Noregi.
Guðni Jónsson telur (áður tilvitnuð nmgr.), að hin
mörgu kostaboð, sem Blund-Ketill býður Þóri. sýni vitn-
eskju Ketils (= söguritarans) um, að heytaka með valdi
sé skóggangssök að 10. aldar lögum, þrátt fyrir orð Tungu-
dds um réttmæti hennar. Þetta er vissulega rétt. Þá eru
auðskilin frávik þau, sem kostaboð Ketils sýna frá réttar-
reglu Landslaga, en meiri furða, að kostaboðin ríða þó í
engu atriði í bág við skilmála Landslagakapítulans.
verknaðaratriði Hæns. og lagakapítulans eru nokkurn
veginn eins um þá hluti, að rannsaka skuli um byggð alla
e tilstyrk „forráðsmanns", svo að haft sé unglegt orð
æns-> hverjir séu aflögufærir til að selja nauðþurfta-
Saga — 23
Landslög.
(Sbr. bls. 347 um töku
korns þrátt fyrir neitun og
vörn eigandans.)