Saga


Saga - 1962, Blaðsíða 22

Saga - 1962, Blaðsíða 22
362 BJÖRN SIGFÚSSON af honum krafizt 1278—81, að hann greiddi eftir mætti fyrir lögtöku Jónsbókar, jafnskjótt og hún yrði send lands- mönnum. Sérlega mun honum hafa verið falið að hafa áhrif til góðs á Sturlu lögmann í þessum efnum. En beiðnir Sturlu til Egils, sem ráðið mun hafa bókasafni frá Snorra dögum í Reykholti, hafa öðru fremur verið þær, að hann sendi í Fagurey hverja þá sögu forna, sem gagn yrði að við Landnámuritunina. Og vitað er, að á þessum árum, eða því sem næst, fær Sturla Hæns. í hendur og hyggur hana svo styrkum sannindum studda, að hann tekur sér ekki tóm til að rannsaka hana og rengja, heldur umsemur Land- námugrein til hæfis við hana. Um Egil Sölmundarson er miklu færra vitað en svo, að gizkað verði á, hvort hann hafi trúað Hæns. eða eigi. Ef hann er þá ekki höfundur hennar. En skynsamur maður var hann og hlaut að finna það á sér, að ekki gæti sagan haft nema æskileg áhrif á Sturlu í löggjafarefnum og ef til vill mikil áhrif. Til að sigra eins reyndan mann og Sturlu hefði ekkert gagnað að senda rit, sem væri bermáll áróður og hnitmiðaður; Hæns. var hvorugt, en átti drjúga kosti hins ómeðvitaða áróðurs, — auk þess að vera í hópi hinna læsilegustu skemmtisagna og fróðleikslind. — Gseti eigi hugsazt, að Egill eða annar konungsmaður hafi stillt svo til, að Sturla fengi með handriti Hæns. einhver sann- indamerki, sem blekktu hann til að trúa henni of vel? Þótt eigi sé unnt að finna svör við hverri spurn í sam- bandi við ritun og notkun Hæns., er varla hægt að hugsa sér annað en Sturla noti hana einmitt þau árin, sem af- staða hans til nýju lögbókarinnar var að mótast, og nu hafa bætzt við sterkar líkur til hins, að bergmál frá undir- búningi þeirrar lagasetningar komi fram í sögunni og Hæns. sé því alls eigi fyrr samin en á tímabilinu 1275—80, helzt rétt áður en Sturla Þórðarson reit upp eftir henni- Þessi tímasetning brýtur ekkert í bág við rök, sem Finnur Jónsson og Sigurður Nordal hafa fært fyrir aldri sögunn- ar, en er nákvæmari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.