Saga


Saga - 1991, Síða 149

Saga - 1991, Síða 149
VARNAÐARORÐ UM KRISTNISÖGU 147 sem voru til fyrir. Tveimur árum síðar lék Magnús Jónsson sama leik með níunda bindið, gaf út bindi 9:1 og fylgdi því svo eftir með bindi 9:2 árið eftir, 1958. Meira kom ekki út. Fyrstu þrjú bindin komu aldrei. Af tímabili áttunda bindis, 1830-1874, vantar að minnsta kosti helm- ing efnisins, þar á meðal alla venjubundna stjórnmálasögu. Níunda bindið, sem nær þó aðeins yfir skeiðið 1871-1903, er þanið út í tvö bindi. Tíunda bindið vantar með öllu. Útgáfan tók um 20 ár frá því að verkið var skipulagt. Það sem fyrst kom út hlýtur að hafa verið orðið átakanlega úrelt í augum ungra sagnfræðinga áður en lauk, og kannski er það ástæða þess að aldrei var fyllt upp í skörðin. Samt er þetta rit auðvitað ómetanlegt, og hefði því verið lokið eins og fyrir- hugað var, á árunum fram um 1950 þá stæði það nú eins og svolítið fornfálegur, virðulegur kostagripur i bókahillum landsmanna en ekki eins og skakkur og skörðóttur tanngarður, eins og það gerir. Næst var fitjað upp á mikilli íslandssögu fyrir 1100 ára afmæli íslandsbyggðar árið 1974, og er kallað Saga íslands. Ég ætla ekki að segja að það verk sé farið út um þúfur. Fjarri því. En mér er óhætt að segja að það er þegar orðið dálítið gallað af því að ekki tókst að drífa það út á skömmum tíma og halda því innan fyrirhugaðra marka. Þeg- ar Sverrir Kristjánsson réð mig til að ganga til þessa leiks, seint á árinu 1971, þá var áformað að gefa út íslandssögu í sex bindum. Allir höfundar áttu að skila handritum sínum inn fyrir árslok 1972, allt átti að koma út á afmælisárinu 1974. Nú, 19 árum eftir að verkið var skipulagt, eru komin út fjögur bindi, en þau hafa ekki náð að rekja ís- landssöguna nema fram í kringum aldamótin 1400. Af ellefu öldum er húið að gera grein fyrir fimm hinum fyrstu, sex eru eftir. ’ Þessi útþensla hefur auðvitað sína kosti. Söguáhugamenn fá miklu ■neira að lesa en þeim var ætlað í fyrstu. í vissum hlutum ritsins birt- ast merkar frumrannsóknir sem hefðu hvorki rúmast í því né gefist tími til að skrifa, ef upphaflegri áætlun hefði verið haldið. Gallinn er bara sá að sumir höfundar þenja sinn hluta meira út en aðrir, og þannig verða efnishlutföllin tilfinnanlega skökk. Svo dæmi sé tekið, kom það í hlut okkar Jakobs Benediktssonar að skrifa nokkuð almenna þjóðarsögu frá landnámi til loka þjóðveldis, hann um fyrri hluta þessa tíma, ég um hinn síðari. Við höfum líklega báðir haldið 5 Rétt eftir að þetta var sagt kom fimmta bindið út, undir árslok 1990, og náði í gróf- um c*ráttum yfir 15. öld og fram að upphafi siðaskiptatímans, um 1520.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.