Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 4

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 4
Þeir sáimforleikir sem Bach 'lauk við iskiptast 'þannig cftir kirkju- árinu: 4 tiTheyra aðventunni, 10 jóiunum, 5 áramótum, 7 föstunni, 6 páskum, og 12 síðustu forleikirnir til'heyra ýmsum sunnudögum frá hvítasunnu til aðventu. Af fyrstu 40 fyrirhuguðu sálmforleikjun- um lauk Bacli við 32, en af hinum 124 aðeins 13. Af þessu sést greinilega, að Das Orgeiliiiolilein er aðeins hluti af áformuðu verki og langt frá iþví að vera samfeTld efnisleg lieild frá upphafi til enda. Það verður einnig að teljast i hæsta máta V£ufasamt, að Bach hafi nolk'kurn tíma ætlað sér að gera Das Orgolbuchlein að slí'kri heild, að hún væri heppileg til ffutnings í heilu Tagi. Hitt er annað mál, að Tiinir ýmsu hlutar Das OrgelhuchTein mynda efnis- Tegar heildir 'hver fyrir isig og eru þannig heppilegir til flutnings í sambandi við jól, föstu og páska. Eitt handrit er til af Das Orgelhuchlein, sem er lítið eitt eldra en ihið fyrrneifnda. Það var um tírna T eigu Mendelsohns. I það vantar 12 fyrstu blöðin og auk þess 3 önnur. Al'ls eru 26 sálmforleikir í Iþví handriti. í Anha'lt Cöthen gerði Bach vandað afrit af Das Orgel- biichlein, sem enn er til. Það eru skiptar ekoðanir nm það, hvers vegna Bach lauk ekki við það áform að semja alila sálmforTeikina. Sdiweizer állítur, að þau sálmaTög, sem eftir urðu, háfi Ckki fullnægt þeim 'kröfum, sem Bach gerði til sálmalaga í þesisum tilgangi. Aðrir, iþar á meðal Hermann Keller Títur hins vegar þannig á, að Baoh hafi ekki haft þörf fyrir elík verk I Arnlialt Cöthen, þar sem það starf snerti ekki kirkjutón- list, og því ihætt við þetta áfoim eftir að hafa lokið ca. 1/4 þess. Eins og fram ikemur í yfirs'krift verksins var tiTgangurinn m. a. sá að semja kennslubók í pedáTspili. Það má með sanni segja, að sá tilgangur 'hafi haft tilætluð áhrif. Þeir eru áreiðanlega ek'ki margir, sem hafa numið orgelTeik án viðkomu í þessum stað, en hitt er ekki ja’fnvíst, að allir 'hafi gert sér þess fuTla grein, hvaða dýrgripi þeir fóru höndum og fótum um. Um hinn tiTganginn að sýna, hvernig mætti meðliöndla sálmalög á miismunandi vegu gegnir öðru máli. Bacli var í raun og veru hinn mikli enda])unktur við ákveðið stíTtlmábill í tónlistinni. Menn voru 'sem óðast að íleggja inn á nýjar brautir, sem í ýmisu urðu býsna fjarlægar gömlu götunum, sem Baóh gekk. Vegna þessa, má gera ráð fyri-r, að Das OrgoTbiidhlein hafi ek'ki orðið jafnmörgum fyrirmynd 4 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.