Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 15

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 15
BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON tónskáld Bj'örgvin Cuðmundsson var fœddur að Rjúpnafölla i Vopna- firði 26. apríl 1891. For.: Guð- mundur Jónsson, h. þar og k. h. Anna Margrét Þorsteinsdóttir, bónda á Gilúmsstöðum í Fljóts- dal. Hann eignaðist lítið stofu- orgel á ungum aldri og tók snemma að leggja stund á hljóm- fræði af sjálfsnámi, semja lög og raddsetja þau. Fluiltist vestur um naf með móður einni og bræðr- um 1911 í von um að iþar kynni að getfasit betri tækifæri til 'frekari náms í tónlistinni. Atvinnuhorfur voru daufar, >og lögðu 'þeir hræður fyrst siund á hyggingarvinnu í Winnipeg. Þarna gafot honum þó tækifæri til að heyra miklu meira af sígildri ihljómilist en hann ha'fði áður átt kost á, einkum kirkju- hljómli'st, og hreifst hann mjög af hinum miklu meisturum ora- toriustílsins. Þegar heimsslyrjöldin fyrri iskall á, iþrengdisit mjög urn atvinnu leikari við dómkirkjuna í Keykjavík, og Sigurður organleikari við fríkirkjuna í ReykjaVík. Það heíur verið sagt um >þá menn, sem verið hafa á undan sinni samtíð, eins og ísólfur Pálsson var, að pjóðin hafi varia verið tilbúin 0.0 itaka á inóti slíkum mönnum, íþað <má vel vera, en þeim mun stærri er þeirra hlut'ur, með 'því að gjörast merkisberar íslenzkrar menningar. Með tónum sínum ihefur ísólfur Pálsson árciðanlega sungið sig inn í hug og ihjarta þjóðarinnar, og munu lögin 'hans varðveita nafn hans frá gleymsku um ókomna tíma. Isólfur lézt í Reykjavík 17. fehrúar 1941, tæplega sjötugur að a,dri- Pálmar Þ. Eyjólfsson ORCANISTAIU.AÐIÐ 15

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.