Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 28

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 28
dóttir. Eyþór iarik ungHngaskðJanámi á Sauð'árkróki og naiut þar ávenjugóðrar tónfræðikennölu hjá Jóni Þ. Björnssyni skólastjóra. Á grundvelli þeirrar kennslu hóf Eyþór isjálfsnám, en var svo vetur- inn 1928 við tórilistarnám hjá þeim Emill Thoroddsen og Páli ísólfs- syni. Jafnframt stundaði hann IfeiMistarnám hjá Indriða Waage. Fraimbaldsnám stundaði hann lí iþessum isömu greinutm í Þýzkalandi árið 1934. Eyþór var á 12. ári ári, er hann hóí að syngja í kirkjukórnum á Sauðánkrðki, en 1929 varð hamn organisti og söngstjóri kirkjunn- ar og er það enn. Annars 'voru aöallstörf hans við verzlun allt ti'l 194-8, að hann gerðist sönglkennari við isikóla 'bæjanins. í tómstundum æfði hann m. a. lúðraöveit og 'karlákór, var helzti leikari og leikstjóri á Sauðárkróki um langt árabil og iþannig mælti legni telja. Eyiþór var formaður Kirkjukórasambands Skagafjarðarprófd., í stjórn Kirkju- kórasambands Mands og jafnframt sendrkennari þess urn árabil. Árið 1965 gokkst hann fyrir stofnun Tónlistarfélags Skagafjarðar, sem svo setti á etöfn Tónlistarsköla Skagfirðinga, og er Eyþór stjórn- andi hans. Eyþór hefur sairi'iö fjölda tónverlca. Þrjú sönglög voru gefin út í Kaupmarnnalh'öfn 1947, en síðan hérl'endis: Lindin, Mánaskin, Myndin 'þín og Þjóðveldisdagur íislamds. Og nú síðaist á sjötugsaf- mælinu — 15 sönglög. Auk þessa er margt óprentað í handriti. Lög Eyiþórs bera órækt vitni hinum hógværa og fágaða listamanni, sem gerir aðra að betri mönnuim með prúðmannlegri framkomu og sannri drenglund. Eyþór hefur verið gæfuimaður. En mesta gæfam í lifi hans hefur þó áreiðanlega verið bans góða kona, Sigrt'Sur Stefánsdóltir, sem hefur tekið virkan þátt í ö'llu Iífi manns síns, stutt hann með ráðum og dáð og skapað <með honum hið sérstæða og fagra heimili þeirra, sem ber með réttu heitið Fagrahlíð. Þaðan og úr samstarfinu í Sauðárskrokskirkju á ég margar og góðar minningar, sem gera lífið ffegúrra og 'betra. Fyrir þær þakka ég, um leið og ég árna Eyþóri og Sigríði allra heilla. Guð blessi feri'l þeirra allan. Þórir Síephensen. 28 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.