Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 5

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 5
í meðferð sálmalaga og annars hdfði orðið. Til notkunar við al- mennar guðsþjónustur er iþetta vefk ótæmandi uppspretta. Eftir að dr. Páll Isólfsson kom heim frá námi og hóf að kynna Islendingum Badh, hafa sálmfofleikir Das Orgélbiichlein hljómað í mörgum kirkjuim iþessa ilands. Sérkenni. Með till'liiti til formsins, má skipta kóra'lverkum Bachs í þrjá f lokka: 1) Fughettur, venjulega samdar um fyrstu rínu sálmalags. 2) Orgtíl- kórala, 'þar setm sá'lmalagið er notaS S heild, iþótt ýmsum tækni- i>rögSum sé beitt. Kórallfantasían er útvíkkun á þeim iflökki. 3) Til- brigSi, t. d. Parti'turnar, sem eru samdar eftir vera'ldlegum tilibrigSa- fyrirmyndum. HvaS ytri gerS snertir falla eállmfofleikir Ðas Orgellbiitíhlein undir ainnan flo'kkinn. Laglínan er oftast !í saimifelldfi mynd og lítið skreytt. ASeins 'í 3 tilvikum ©r laglinan veruiega flúruS ('kol'oriert) og for- fleilkirnir beinlínis sarndir fyrir 2 tman. og ped. ÞaS eru sálmfor- 'leikirnir: „Das allte Jahr vergamgen ist", „0 Mensch, bewein dein Siinde gross" og „Wenn wir in höchsten Nöten sein". í nokkrum tilvikum gerir Badh ráð ifyrir, að notaSir séu 2 manu- allar, til þess aS kanonar njóti sín betur eSa gangandi millirödd 'komi iskýrar fram. MeS tveim 'undantekningum, „Ghristum wir sol'len loben sohon" og „0 Lamm Gottes unschuldig" iiggur sálmalagið í sópranröddinni. í flestum tilfellum eru sálmíofleikinir fjórradda. Bach treSur dklki nýjar slóðir imeð þessum sállmfor'leikjuim, ef form- ið eitt er skoðað. Padhellbel, Böhm, Buxtdhu'd'e, Reinken og Walter <höfðu a'Mir samið sálmforleiki í svipuðum bKí'1 og urðu fyrirmyndir Baohs, hver á sinn hátt. Það sem er nýtt og framlegt hjá Badh i Das Orgelibuchlein, er hið nána samfbawd textans og tónlistarinnar, Ihvernig hann málar orðin og huigsunina með þeim motivum, sem hann notar. Hér hefur Baeh eniga fyrirmynd en er sjálifur orðinn fyrirmynd. Albert Sohweitzer er sá ifyrsti sem varpar 'ljósi á iþessa staðreynd. Hún er orðin alllt að 'því Iþjóðsögu'kennd sagan um lærisveininn Sohweitzer, sem lauk upp leyndardómu'm Das Orgélbiiohleiin fyrir kennara síniuim Widor. I takmafkalausri hrifningu setur Sdhweitzer fram skoðanir sínar. »Das Orgol'biiehlein htífur ékki aðein's •giilidi fyrir iþróun Orgelkóra'ls- ORGANISTABLAÐIÐ 5

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.