Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 16

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 16
í Winnipeg, og leituðu þeir hræður iþá, eins og margir fíeiri, út á 'landsbyggðina, tó'ku sér iheimiilisréMariland og hófu búskap þar, sem heiitir að Leslie Saek. og átíu þar heima aillmörg ár. Þar samdi Björgvin 'tónverkin við hina miklu ljóðaflokka Guðmundar skáld's Guðmundssonar: Slrenglcika og Frið á JörSa. Áður 'hafði hann þó 'árið 1914, samið fyrsía helgikór sinn við biblliutexila: / upphafi var orðið. — í Winnipeg 'kynntist hann nokkrum tónlistarmönnum, sem miðUuðu honum af þekkingu sinni og örvuðu hann til starfa. 1 Vatna- ibyggðum gafst ihonum mikið' næði til að sökkva sér niður í tónlistina og töku isveilungar hans brátt að veita þessum hæfileikuim hans vax- andi atlhygli, og var hann hrátt fenginn til að æfa kóra og stjórna ikórum við hátíðleg tækifæri. Mesta uppörvun íékk hann þó, þegar vinir hans í Elí'ros Jétu sér detta í hug, að senda hinum ikunna píanó- snillingí Percy Granger sýnishorn af tónsmíðum hans, en þessi frægi tónlislarmaður lét evo um mælt, að þessi tónvcrk Björgvins væru betri en flosit nútímatóniskáld væru líkleg ti'l að geta sainið og gaf þeim 'hin heztu með'mæili. Þessi lofsamiegu ummælli giáfu tónskáld- inu byr í seglin og stæltu sjálifstraust 'hans sem 'ti'l þessa tíma hafði 'verið veikt og hikandi. Einnig var nú farið að' syngja 'fleiri tónverk eftir hann á saimkomum cn áð'ur, sem vöktu altlhygili BÖngvinna manna. Eftir að' Björgvin flutlist á ný til Winnipeg, var helgikantatan Til komi þitt ríki æfð og filuít af söngflokki þar 5 horg undir stjórn tón- skáldsins í Fyrstu lúthersikii kirfcju í Winnipeg. Og vakti þessi konsert sVo mikla atlhygli meðal sönglfróðra manna, að' ílandar hans tóku isig saiman ium að styrkja hann til tónllisllarnáms i London, og stund- aði hann þar mám í hljómfræði og organlleik á ánunum 1926—1928 við Royal College of Music, og lauk það'an próíi á skömmum tíma með ágætum vitnisburði vorið 1928. Á þessum árum samdi hann að mestu oraloriuna við Þiðrandakviðu Stephans G. Stephanssonar, sem hann kallaði OrlagagáUma, og ýmis- leg önnur, sltærri og minni. Eftir að Björgvin settist að í Winnipeg 1928 tók hann 'til óspiLltra málanna þar sem fyrr var frá horlfið um tónsmíðar og al'ls konar tónlistarstarífsemi og gat nú fremur en áður gefið sig aiilan við 'hugðarelfnum BÍnum. Stofnaður var meðal Islend- inga blandaður kór: Thc Icelandic Choral Sociely, er hann stjórnaði, en auk þoss tók hann brátt við organleikarasitörfurn og söngstjÓTn ivið Sambandssöfnuð í Winniipeg, og hafði Iþau störf með' höndum 1929—1931. Á þessum árum mátti það teljast með hellztu tónlistar- 16 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.