Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 18

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 18
RABB UM NOKKUR ORGIiL í ÞÝZKALANDI 0. FL. Ritnefnd OrganÍBCalblaðsins ihefur beðið mig að segja örlítið frá ilónleikaferð wn V.-Þýskalland, sem mér var boðið ti'l nú í sumar, en það var mánaðarferðalag frá miðjum júií til miðs ágústs. Hafi cg skiilið ritnefndina rétt beindist forvilni bennar ekki s'iður að þeim hljóðfærum, sem ég kynntist í ferðallaginu og rabbi um þau en tón- 'Ieikunum sjálífum og samkvæmt þeim skilningi lofaði ég að skrifa 'fáein orð. Forvitniiegt hlýlur að vera að kynnast bljóðfærategund- um, sem ekki eru tíl bér 'heima og um leið hlýtur maður að freistast tii að bera þær saman við það, sern v'ið böfum. Rabb þetta verður á eigin á'byrgð og bundið eigin smekk, að mestu. Ég var svo heppinn að kynnast átta misnninandi orgeitegundum í umræddu tón'Ieikaferðálagi og sjö þeirra voru mér ókunn fyrir. ÖIl voru hljóðfæri þeasi „mekani'sk“ utan eitt, nefniiega Steinmaier, og virlu'st iþeix organiei'karar, sem ég kynntist, ekki mega heyra „elektrisk" nefnd. Fór mér svo, að við hvert orgel, isem við bættist í kunningjahópinn, varð ég þessum organleikurum nieir og meir sammála. Jafnvel, þegar búið var að sambengja öll verkin í 60—70 radda orgeli, hefði ég eikki kosið eittlhvað léttara undir fingurna. Ég ætla ekki að fara út í að lýsa kostum „mekaniöks“ orgéls, en við þekkjum öll, srm á orgel spilum, þá tilfinningu að geta ráðið söng pípunnar um leið og við styðjúm fingrinum á nótuna cða blæ- brigðmn ff-hijómsinis, með öllum verkuin org-llsins samiíengdum. Tillitsleysið gagnvart orgelinu og skilningsleysi við álheyremdur væri að 'staðsetja orgel í kirkju, þar sem hljómburður væri slæmur, en í þá afstöðu ientu bvorki orgél né áheyrendur á niefndum átta stöðum. í öllum þessum kirkjum var mjög góður hijómburður, aðeins ólíkur hverju sinni. Svo virtist, sem reynt hafi verið að veija þessum óli'ka hljómburði rétta orgeitegund hverjii sinni. 1 etórri gamalli hans, að einhvern tíma myndi Björgvin &uðmundslson, þetta áistsæla tónskáld, verða talinn með stórmennum íslenzkrar kristni á horð við Hallgrím Pétursson og Jón biskup Vídaiín vegna binna mörgu og stórbrotnu trúarlegu kórver'ka sinna. Benjamín Kristjánsson. ]!5 organistablaðið

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.