Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 32

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 32
n-ú úr 'því. Já, og það er sá ábóti, sem sikrifaði Guðmundar sögu Ara- sonar. Guðmundar saga Arasonar er talin auðsjáanlega ri-tuð á latínu, en (Siðan þýdd á íslenzku. Tilgangurinn með 'sögurituninni er VÍst yfir- ‘leitt taiinn sá að fá Guðmund góða tekinn í 'heilagra manna tölu, og orðin að „'þessi frásögn verði í fjarska lesin“ bendi tii þess, en Jíka hefur þess verið getið til að Arngrímur hafi líklega verið að bæta fyrir sálu sinni. „Sögu Guðmundar 'biskups eftir bróður Arngrfm hö'fum vér enn á merkilegri skinnbók frá lians dögum, sem er i bókasafni Sváakonungs í Stokkhólmi (Nr. 5 í Foh), og er komin þangað iíkiega að norðan, nálægt miðri 17du öld. Freanst i bókinni eru tvær biskupa ui),ndir, og er önnur að öllum líkindum inynd Guðmundar bislkups.“ (Dipl. Isl.). Ég hef nú vitnað í nokkur rit og ritgerðir, sem ég hef séð Arn- gríms Brandssonar getið i. Á hinn bóginn sleppi ég öllurn vanga- veltum yfir því Iivað þar er rétt eða rangt, satt eða ósatt eða senni- ’legt. Um það sýnist sjálfsagt sitt sitt hverjum og getur því haldið 'áfram að válda heilabrotum. M öSruvallamál. „Tveim nóttum eftir krossmessu um haust brann Maustur og kirkja ú Möðruvöllum í Hörgárdail, með klukkum og öllum skrúða, höfðu bræður komið Iheim um nóttin dru'kknir neðan af Gáseyri og farið óvarlega með Ijós, kom það fyrst 'í reflana, en sumt i skrúðakistuna, og þaðan kom mest oldurinn." (Espólín). Þetta var 1316. Auðunn rauði Hólá'biskup vildi ekki byggja upp klaustrið. Hann dó 1322. Eins og ikunnugt er risu upp mitólar deilur um yfirráðin yfir eign- um Möðruvallatólausturs eftir 'klausíursbrunann 1316. Deildu munk- arnir við Lárcntius Kálfsson (sem sat á Hólastóli 1324—31). Leit- uðu þeir svo trausts og halds hjá Jóni biskupi Hálldórssym (sem sat á Skálholtsstóli 1322—39. Fór svo að málum var skotið undir úr- 'Skurð efkiibiskups, semþá var Eilífur korti Árnason (1311—32). Sendi L. K. viíldarvin sinn Egi'l Eyjólfsson ]>rest lil að flyitja mál sitt. Þegar Jón Ibiskup frétti það, sendi hann Arngrlim Brandsson af sinni hálfu. Sr. Egill og sr. Arngrímur fengu hinar beztu viðtökur hjá erkibiákupi. „Skipaði ráðsmaður þeim sendiboðum eitt lo'ft að sofa í. Var svo kært með þeim .sem þeir væru kjötlegir bræður.“ (Láren- 32 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.