Skólablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 3

Skólablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 3
SKOLABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT I MENNTASKÓLANUM I REYKJAVlK TÖLUBLAD ÞETTA ER TILEINKAÐ HVNDRAÐ ÁRA AFMÆLI SKÓLANS 22. árg. Október 1946 1. tbl. RITNEFND HÁTlÐ ARBL AÐSINS: Bjarni Bragi Jónsson, formaður. Priðrik Þórðarson. Hallgrimur Lúðvigsson. Rögnvaldur- Jónsson. Steingrímur Hermanns- son. Theodóra Thoröddsen. Bogi Ingimarsson, auglýsingastjóri. ÁB YRGÐARMAÐUR: Magnús Finnbogason, kennari. STEINDÓRSPRENT H.F. HUNDRAÐ ÁR eru horfin í hyldjúpi tímans haf. Hundrað árgangar vonglaðra, sig- urvissra stúdenta hafa gengiö í hvíthýfðum hópum frá hinni björtu forhlið skólans. Fram á við hafa þeir stefnt til lífs og starfs meðal þjóðar sinnar. Að baki þeim hafa legið mennta- skólaárin, œskuglöð og áhyggjulétt. Innan bjartra veggja skölans hafa þeir notið ylsins frá arni menntagyðjunnar. Þar hafa þeir slitið barnsskónum til fulls og gengið þaðan á brott sem fullþroska menn, sér meðvitandi um ábyrgðarhlutverk sitt. En það hefur verið þjóðinni til gœfu, að stúdentum hennar hefur lærzt það af hinum frjálsa anda þess uppeldis, er þeir hafa hlotið hér í menntaskólanum, að þeir höfðu verið að leika sér að litfögrum og lokkandi smáskeljum á sjávarströnd, þar sem úthaf vizkunnar ólgaði og glampaði úti fyr- ir í fegurð fullkomleikans. Sá andi hefur orðið þeim ómetanleg hvöt til þess að leita nýrra landa í heimi vísinda og vizku. Þeir hafa barizt gegn auðnuleysi örbirgðar og einangrun- ar við að fuílkomna menntun sína þjóðinni til farsœldar. Barátta þeirra hefur ekki heldur til einskis orðið, því að þeir hafa náð að verða leiðtogar þjóðarinnar í andlegum og ver- aldlegum efnum, eflendur hinna fögru lisla. og hins- frjálsa anda í landinu. MEGINHLUTA hins hundrað ára langa starfstímabils Menntaskólans í Reykjavík hefur hann mátt kallast æðsta menntastofnun landsins. Nú mun Háskóli Islands álmennt vera talinn verðskulda það nafn öllum öðrum skólum fremur. Slíkt er ekki nema eðlileg þróun, sem œtti að vera hverjum Islendingi gleðiefni. En að háskólanum undanskildum hlýtur Menntaskólinn í Reykjavík ásamt bróður sínum nyrðra að teljast menntanna höfuð- ból í landinu. Oft heyrast nemendur skólans eldri og yngri tala um það, að mikilvœgi hans í bœj- arlífinu hafi hrakað stórlega við þróun síðustu áratuga, og hann skipi ekki eins veglegan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.