SunnudagsMogginn - 10.10.2010, Blaðsíða 18

SunnudagsMogginn - 10.10.2010, Blaðsíða 18
18 10. október 2010 Jóhann Friðgeir Valdimarsson þenur raddböndin í hlutverki hertogans af Mantua. Félagar hans úr kórnum, Sigurður Haukur Gíslason, Ólafur Rún- arsson og Þór Jónsson hlusta af athygli á það sem hertoginn hefur að segja, eins og vera ber þegar höfðingjar hafa orðið. Ólöf Guðrún Helgadóttir sminka breytir ásýnd Bergþórs Pálssonar með því að móta á hann glæsilegt kónganef. Bergþór fer með hlutverk Monterones í sýningunni. Sminkurnar Sigríður Filippía Erlendsdóttir og Ólöf Guðrún sem og Dagbjört Helena Óskarsdóttir förðunarmeistari halda sínu striki við tattúgerð og förðun söng- kvennanna Sesselju Kristjánsdóttur og Þóru Einarsdóttur á meðan Hólmfríður hefur eitthvað merkilegt að sýna, sem einnig vekur athygli Ólafs Kjartans. Stund milli stríða hjá söngvurunum Ólafi Kjartani Sigurðarsyni, Hlöðveri Sigurðssyni og Pétri Húna Björnssyni og þeir nota tækifærið til að fá sér kaffisopa í „græna herberginu“. „Beauty is pain“ segir spakmælið. Hér virðist vera nóg af sársauka en hvar skyldi fegurðin hafa falið sig? Hólm- fríður Kristinsdóttir hefur hendur í hári Rigolettos. ’ Frumsýn- ingin í kvöld, 9. október, er söguleg því hún verður vænt- anlega sú síðasta í Gamla bíói …
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.