SunnudagsMogginn - 10.10.2010, Síða 18

SunnudagsMogginn - 10.10.2010, Síða 18
18 10. október 2010 Jóhann Friðgeir Valdimarsson þenur raddböndin í hlutverki hertogans af Mantua. Félagar hans úr kórnum, Sigurður Haukur Gíslason, Ólafur Rún- arsson og Þór Jónsson hlusta af athygli á það sem hertoginn hefur að segja, eins og vera ber þegar höfðingjar hafa orðið. Ólöf Guðrún Helgadóttir sminka breytir ásýnd Bergþórs Pálssonar með því að móta á hann glæsilegt kónganef. Bergþór fer með hlutverk Monterones í sýningunni. Sminkurnar Sigríður Filippía Erlendsdóttir og Ólöf Guðrún sem og Dagbjört Helena Óskarsdóttir förðunarmeistari halda sínu striki við tattúgerð og förðun söng- kvennanna Sesselju Kristjánsdóttur og Þóru Einarsdóttur á meðan Hólmfríður hefur eitthvað merkilegt að sýna, sem einnig vekur athygli Ólafs Kjartans. Stund milli stríða hjá söngvurunum Ólafi Kjartani Sigurðarsyni, Hlöðveri Sigurðssyni og Pétri Húna Björnssyni og þeir nota tækifærið til að fá sér kaffisopa í „græna herberginu“. „Beauty is pain“ segir spakmælið. Hér virðist vera nóg af sársauka en hvar skyldi fegurðin hafa falið sig? Hólm- fríður Kristinsdóttir hefur hendur í hári Rigolettos. ’ Frumsýn- ingin í kvöld, 9. október, er söguleg því hún verður vænt- anlega sú síðasta í Gamla bíói …

x

SunnudagsMogginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.