SunnudagsMogginn - 17.10.2010, Side 36

SunnudagsMogginn - 17.10.2010, Side 36
36 17. október 2010 Ferlið við þessa myndatöku ber vott um vandvirkni og þol- inmæði Gavillet. „Þetta var nálægt Seyðisfirði. Ég sá þennan stað en hélt áfram ferðalaginu og tók ekki mynd í þetta skiptið. Ég velti þessu fyrir mér í þrjár vikur og ákvað að snúa aftur. Í það skipti var birtan góð,“ útskýrir hann. Þessi mynd er tekin af toppi Eyjafjallajökuls í fyrstu ferð Gavillet þangað. „Ég heillaðist af þessum stað, orkunni sem fylgir honum. Ég skynjaði smæð mína sterkt.“ Þessi mynd er tekin við sprengigíginn Víti í hlíðum Kröflu. „Ég ætlaði fyrst að vera einn eða tvo daga. Vann og beið í 16 tíma tvo daga. Bætti við einum degi og rétta stundin kom loks eftir enn lengri bið þriðja daginn, birtan var svo falleg í lok dagsins,“ segir ljósmyndarinn.

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.