SunnudagsMogginn

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 2010næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    262728293012
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

SunnudagsMogginn - 17.10.2010, Blaðsíða 27

SunnudagsMogginn - 17.10.2010, Blaðsíða 27
17. október 2010 27 R agnheiður I. Margeirsdóttir fæddist í Keflavík 2. október 1972. Hún ákvað ung að verða gullsmiður þegar hún yrði stór en þegar hún sá að það var hægara sagt en gert að komast á samning hóf hún nám í tækniteiknun í Iðnskólanum í Reykjavík. Þar heyrði hún fyrst af vöruhönnun/ iðnhönnun þegar íslenskur iðnhönnuður sem lærði í París hélt fyrirlestur í skólanum en ekkert sambærilegt nám var í boði hér á landi á þeim tíma. Hún fikraði sig því áfram í átt að draumnum með ýmsum námskeiðum þar til hún hóf svo nám í vöruhönnun í Listaháskóla Íslands. Að námi loknu hóf Ragga að vinna að sinni eigin hönnun og hlaut meðal annars tvo styrki úr Atvinnusjóði kvenna. Hún hefur tekið þátt í flestum hönnunarsamkeppnum hérlendis síðastlið- inn tvö ár og oftar en ekki komist í topp 10, enda rík af hugmyndum. Meðal verka hennar er bleika slaufan 2010 sem hún hannaði fyrir átak Krabbameinsfélagsins en inn- blástur sótti hún í þjóðbúning ömmu sinnar. Ragga býr í Reykjavík ásamt börnum sínum þremur; Lísu Rán, Örnu Ingu og Inga Ragnari Arnórsbörnum. Við Íris að selja Varius vörur hjá PopUp verslun. Pabbi með mig í vinstri og Jóu stóru systur í hægri. Með stelpurnar mínar, Örnu Ingu og Lísu Rán, á Mallorka. Með börnin mín; Lísu Rán, Örnu Ingu og Inga Ragnar í dýragarði á Tenerife. Við leiði Jóhönnu ömmu á Sauðárkróki. Jóhanna átti skúfhólkinn sem var innblástur bleiku slaufunnar. Rík af hugmyndum Myndaalbúmið Ragnheiður I. Margeirsdóttir vöruhönnuður er konan á bakvið bleiku slaufuna 2010. Við verðlaunaafhendingu hugmyndasamkeppninnar um bleiku slaufuna. Með Inga Ragnari mínum, Jóu systur og Magga Þór syni hennar við Geysi og Strokk. Útskrift frá Listaháskólanum, B.A. í vöruhönnun. Með mömmu og pabba, Margeiri Margeirs- syni og Ingibjörgu Reykdal, í Las Vegas. Í stígvélunum hans pabba. Systurnar fjórar; Jóa, Magga, ég og Stína, á Bergásballi í Stapanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað: 17. október (17.10.2010)
https://timarit.is/issue/336478

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. október (17.10.2010)

Aðgerðir: