SunnudagsMogginn - 26.06.2011, Blaðsíða 7

SunnudagsMogginn - 26.06.2011, Blaðsíða 7
Fasteignamat 2012 - einn, tveir og þrír Þjóðskrá Íslands tilkynnir fasteignaeigendum í júní ár hvert um nýtt fasteignamat. Það tekur gildi 31. desember 2011 og gildir fyrir árið 2012. Fasteignamat ársins 2012 miðast við verðlag fasteigna í febrúar 2011. Frestur til að gera athuga- semdir við nýja fasteignamatið er til 5. ágúst 2011. Birting fasteignamats verður með þeirri nýbreytni að nú geta fasteignaeigendur nálgast mat eigna sinna þegar þeim hentar á upplýsinga- og þjónustuveitunni island.is sem Þjóðskrá Íslands rekur, í stað þess að tilkynning sé send út með hefðbundnum bréfpósti. Fasteignaeigendur geta einnig nálgast matið á forsíðu vefsins skra.is með því að slá inn götuheiti eða haft samband við Þjóðskrá Íslands og óskað eftir því að fá tilkynningaseðilinn sendan með bréfpósti. Þ Í 2 2 0 6 2 0 11 R R S Fara á www.island.is1 3 2 Tvær leiðir til auðkenningar Tilkynningaseðill - Fasteignamat 31. desember 2011 Þú skráir þig inn á Mínar síður með rafrænum skilríkjum eða með aðalveflykli ríkisskattstjóra, sem þú getur fengið strax á skattur.is. Tilkynningaseðill fasteignamats birtist undir Skjölin mín á Mínum síðum á island.is. Til að skoða fasteignamat eigna þinna smelltu á borðann

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.