SunnudagsMogginn - 11.09.2011, Side 41

SunnudagsMogginn - 11.09.2011, Side 41
11. september 2011 41 LÁRÉTT 1. Meitla holt einhvern veginn í innheimtu. (10) 8. Andlegt fer fram til að verða annarlegt. (11) 9. Við strit verkum málm í málefni atvinnuveganna. (10) 11. Siðleg borði einhvern veginn með svipbrigðinu. (11) 13. Afli mun fást með skurðaðgerð. (7) 14. Hvað var tilefni þess að mér var gert áskynja? (6) 15. Systir Maríu þrátt fyrir allt sýnir það sem er upp- tekið. (8) 17. Krónu fyrir skel, kiðling og mergðina. (8) 20. Sveium! Slekk aftur þrátt fyrir vonbrigði. (9) 23. En snúa við við að braska í fylki. (8) 24. Plaffaði í keltu. (5) 25. Ó kyssti við mas að sögn þess sem hefur gam- an af kvölum. (9) 28. Mildi með aur er ljósfyrirbrigði. (8) 29. Algjör færni finnst venjulega. (7) 31. Menntaðar í MS þvælast fyrir þeim sem lifa á svipuðum tíma. (12) 32. Skaði og rugli lið sem er ekki saman. (8) LÓÐRÉTT 1. Talaður er varla ruglaður. (7) 2. Hæna með engil ruglar slána. (10) 3. Afl eggjar einn með græðling. (10) 4. Svipti sorgmætt vinnu beint. (8) 5. Duglegur með varning og seðilinn. (9) 6. Ná í veröld með að hitta. (9) 7. Klunnaleg með vigtað á erfitt með mál. (9) 10. Rugla baunum með því að endurgjalda. (6) 12. Fletta létt án pappírs. (10) 16. Mjólkurdrykkur erlends höfðingja. (5) 18. Klukka ef eitt er í herbergi. (5) 19. Arabísk kona kaupi föt meðal annars. (6) 20. Kynlíf með Bandaríkjamanni endar með herp- ingi. (10) 21. Skemmi ullarhnoðri ónýtan. (10) 22. Fíruðu að ríki með fugl. (9) 24. Keyri á ásýnd. (6) 25. Sigrar fótboltafélag sjúkdóm. (7) 26. Ef til vill kann og skilur að hálfu (7) 27. Fimmtíu og ein fjöl myndar byggingu að sögn. (7) 30. Síma í rugli eftir grænmeti. (4) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 11. september rennur út á hádegi 16. september. Nafn vinningshafans birtist í blaðinu 18. september. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 4. september er Steinunn Þorbergs- dóttir, Litlu-Heiði, Vík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Sláttur eftir Hildi Knútsdóttur. JPV gefur út. Krossgátuverðlaun André Danican Philidor (1726- 1795) var einn þekktasti óp- eruhöfundur Frakka á sinni tíð og á gólfi þekktasta kaffihúss skáksögunnar, Café de la Re- gence í París, bar hann af öðrum skákmönnum. Eftir hann liggur mikið verk á sviði skák- bókmennta og nafn hans tengist mörgum snjöllum endatafls- lausnum. Hagnýtt dæmi sem hann leysti er þegar upp kemur staða þar sem annar aðilinn hef- ur kóng, hrók og biskup gegn kóng og hrók. Tiltölulega einfalt er að verjast með hrókinn í næsta námunda við kónginn en stundum villast menn í hina svonefndu „Philidor-stöðu“. Þar liggur lausnin m.a. í dul- arfullum biskupsleik. Á heimsbikarmóti FIDE sem stendur yfir þessa dagana í Khanty Manyisk í Síberíu hafa fjölmargir skákmenn sýnt frá- bæra takta. Þar eru fremst í flokki Vasilí Ivantsjúk og Judit Polgar. Hún hóf þátttöku sína með 2:0 sigri yfir lítt þekktum skákmanni en síðan lagði hún að velli Movsesian og Karjakin að velli. Í 4. umferð vandaðist mál- ið, hún tapaði fyrri skákinni gegn Kúbverjanum Dominguez og varð að vinna þá seinni með svörtu. Eftir 95 leiki var „Phili- dor-staðan“ komin upp: Dominguez – Polgar 96. … Bf1 Lausnarleikur Philidor. 97. Hg4 Hb5 98. Hg3 Bd3 99. Hg4 Hb1 100. Hg2 Hb3+ 101. Ka4 Hb5 102. Hg4 Hf5 103.Ka3 Hf1 104. Hg2 Hb1 105. Hh2 Bf5 106. Hg2 Bd3 107. Hh2 Bf1 108. Hf2 Eða 108. Ka2 Hb5 109. Ka1 He5 og engin vörn finnst við hót- uninni 110. Ha5+ og 111.Bd3+ og mátar. 108. … Bc4 109. Hf3 Bd3 110. Hf2 Hb3 111. Ka2 Hb6 112. Ka1 Hg6 og Dominguez gafst upp. Til að útkljá þetta spennandi einvígi var fyrst gripið til at- skákar, 25 10. Enn jafnt 1:1. Aftur jafnt eftir hraðskákir 10 10. Í þeirri fyrri sleppti Judit gjör- samlega fram af sér beislinu og náði mátsókn. Hægt er að sanna að hún hafi verið með tapað tafl frá 21. – 27. leik en heppnin fylgir hörkunni. Judit Polgar – Lenier Dom- inguez Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 Ein hvassasta leiðin gegn Naj- dorf-afbrigðinu. 6. … e6 7. O-O b5 8. Bb3 Be7 9. Df3 Db6 10. Be3 Db7 11. a3 O-O 12. Hae1 Bd7 13. g4 Rc6 14. g5 Re5 15. Dg2 Rh5 16. f4 Rc4 17. Bxc4 bxc4 18. f5 g6 19. Rce2 e5 20. f6 Bd8 21. Rf5!? Þó þessi fórn „standist ekki“ þá kom varla nokkrum á óvart að hún skyldi grípa til hennar. 21. … gxf5 22. Rc3 Kh8! 23. Dh3 Rf4 Á að duga til sigurs en einfald- ara var 23. … Rxf6! 24. gxf6 f4 og svartur vinnur. 24. Bxf4 exf4 25. Hxf4 Hg8 26. Hh4 Hxg5 27. Kf1 Bxf6?? Í 10 mínútna skák er erfitt að átta sig á muninum á þessum leik og 27. .. Kg8. Eftir 28. Hxh7 Bxf6 29. Rd5 Bg7! vinnur svart- ur. 28. Rd5 Dxb2? Eftir 28. .. Bg7 getur hvítur leikið 29. Re7! 29. Hxh7 Kg8 30. Dh6! Hér loks rann upp fyrir Dom- inguez að 30. … Hg6 eða 30. … Bg7 strandar á 31. Hh8+! Bxh8 32. Re7 mát! 30. … Bd8 31. e5! Línurof. Svartur er varnarlaus. 31. … Hg1+ 32. Kxg1 Dd4+ 33. Kf1 – og Dominguez gafst upp. Eftir að Dominguez jafnaði metin var gripið til tveggja hrað- skáka, 5 3. Fyrst jafntefli og svo vann Judit og samanlagt því 4 ½ : 3 ½. Magnað einvígi. Eftir standa átta skákmenn af 128 sem hófu keppni: Ivantsjúk, Grisc- huk, Svidler, Ponomariov, Gashimov, Radjavov, Navara og Judit Polgar. Keppnisharkan fleytti Judit Polgar áfram Helgi Ólafsson helol@simnet.is Skák Nafn Heimilisfang Póstfang Krossgáta

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.