Fréttablaðið - 05.11.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 05.11.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Helgarblað Stjörnublaða- maðurinn Tinni leggur sig oft í mikla hættu við að upplýsa glæpi. krakkar 52 Lífskjör og loftlagsbreytingar sameinuðu þjóðirnar 30 5. nóvember 2011 259. tölublað 11. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Skrifstofan l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Laugavegur 55, sími 551-1040 • Opið mán.–fös. kl. 11-18 • lau. kl. 10–16 Sendum í póstkröfu um allt land. Bjóðum upp á raðgreiðslur. Það er aðeins ein alvöru hanskabúð og hún er á Laugaveginum við hliðina á Bónus. FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM KanínuvestiVerð frá 15.500,- FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með www.gabor. is Mikið úrval af fallegum skóm og töskum Gæði & Glæsileiki É g hef yndi af að rækta lík-amann þegar frítími gefst. Þingmannsstarfið útheimt-ir gott líkamsform eins og ég komst að raun um í Icesave-deil-unni þegar ég sat þingfundi fram á nætur. Maður á auðveldara með að höndla álag þegar kroppurinn er upp á sitt besta,“ segir Unnur Brá eftir morgunhlaup í sveitakyrrð-inni á Hvolsvelli þar sem hún á heimili, en vegna þingstarfa hefur hún líka aðsetur í höfuðstaðnum.„Ég fer allar helgar austur og við börnin tökum feginsandvarp þegar við erum komin í húsið heima. Þar er helgartilveran dásamleg og ég reyni að hafa það eins rólegt og hægt er. Oft fylli ég húsið af ilm-andi bakstri og góðum mat, og þegar færi gefst gríp ég í saumavél-ina og rifja upp gamla takta síðan við systurnar saumuðum á okkur kjóla undir leiðsögn mömmu,“ segir Unnur Brá sem hefur stund-um mætt í heimasaumuðu pilsi á Alþingi og dreymir um að sækja sníðanámskeið svo hún geti hann-að sína eigin kjóla, en langar líka að læra að rafsjóða og gera við bílinn sinn. „Þegar hlé gefst frá annríki þing- starfanna felst hvíld í því að sinna annarri iðju og áhugamálum. Þegar ég var sveitarstjóri Rangárþings eystra reyndi ég reglulega að kom-ast í mjaltir til að breyta verulega til, en svo keypti bróðir minn róbót í fjósið og þá urðu mínar mjólkandi hendur óþarfar,“ segir sveitastelp-an Unnur Brá, yngst níu systkina sem fædd eru og uppalin á Búðar-hóli í Austur-Landeyjum. „Það er ríkidæmi að eiga stóra fjölskyldu og gaman að hafa alltaf nóg af fólki í kringum sig. Aldurs- 2 Gleðihringurinn verður haldinn í Gerðubergi í þriðja sinn á morgun klukkan 14. Þar dansa ungir og aldnir saman við undirleik hljómsveitarinnar Neista og góðir gestir stjórna fjöldasöng. Leikin verða lög, ljóð og dansar frá fyrri hluta tuttugustu aldar. Unnur Brá Konráðsdóttir alþingismaður bakar, saumar og hleypur undir norðurljósadansi um helgar. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Rómantískara í sveitinni TÓNLISTARTÍMARITIÐ FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Á TVEGGJA VIKNA FRESTI SKÚRINN Fjögur myndbönd með nýjum lögum Hjálma á vísir.is/popp ÉG TEIKNA STJÖRNUR VÍSA ÚR ÁFTAMÝRI BORÐ FYRIR TVO Á TJÖRNINNI Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Tryggingastofnun auglýsir eftir deildarstjóra í greiningar- og hagdeild í fjölbreytt og krefjandi starf á Fjármála- og rekstrarsviði. Megin viðfangs-efni sviðsins er yfi rumsjón fjármála vegna reksturs Tryggingastofnunar og bótafl okka. Starfssvið: Umsjón með greiningu og úrvinnslu tölulegra gagna. Áætlanagerð bótafl okka. Greining á fjárhagsstöðu og skýring á frávikum. Gerð staðtalna, hagskýrslna auk annars upplýsinga- og talnaefnis. Gerð spálíkana og stærðfræðilegar úttektir. Upplýsingagjöf innan stofnunar og út á við. Afl a upplýsinga frá öðrum þjóðum um talnaefni o.fl . Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf í viðskiptafræði, hagfræði, tölfræði eða annarri grein sem nýtist í starfi. Deildarstjóri greiningar- og hagdeildar PRENTSMIÐUR í stafræna prentdeild Prentmet, Lynghálsi 1 í Reykjavík, óskar eftir að ráða prentsmið/grafískan miðlara í stafræna prentdeild. Starfið er aðallega fólgið í móttöku verka og prentun á stafrænar prentvélar. Um er að ræða 100% starf og vinnutími er kl. 8:00-16:00. Við leitum að aðila sem er góður fagmaður, gæðasinnaður, ábyrgðar fullur, duglegur, heiðarlegur, traustur, góður í samvinnu, sýnir frumkvæði, hefur góða þjónustulund og eflir heildina. Við mat á umsóknum verður tekið sérstakt tillit til reynslu og þekkingar umsækjenda. Prentmet býður upp á hágæða prentun þar sem hraði, gæði og persónuleg þjónusta fara vel saman í framleiðslunni. Lögð er rík áhersla á að starfsfólki líði vel á vinnustað. Nánari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri mannauðs sviðs, netfang: ingasteina@prentmet.is, s. 8560604. Atvinnuumsókn er á www.prentmet.is /störf í boði. Umsóknarfrestur er til 11. nóvember. Embætti umboðsmanns skuldara t f ð Klettagarðar 19 | 104 Reykjavík | Sími 530 8500 | Fax 530 8501 | www.1912.is VIÐ VILJUM BÆTA VIÐ OKKURÁRANGURSDRIFNUM EINSTAKLINGUM MEÐ MIKLA SAMSKIPTAHÆFNI NÁNARI UPPLÝSINGAR: Umsjón með ráðningu: Inga Guðrún Birgisdóttir, mannauðsstjóri. Áhugasamir um starf sendi umsókn á: atvinna@1912.is þar sem greint er frá menntun, fyrri störfum og tekin fram sú reynsla sem umsækjandi telur að muni gagnast sér í starfinu.Öllum umsækjendum verður tilkynnt þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknarfrestur er til og með 14. nóvember. SÉRFRÆÐINGUR Í VÖRUSTÝRINGUSTARFS- OG ÁBYRGÐARSVIÐ • Umsjón með hluta af erlendum innkaupum fyrirtækisins • Ábyrgð á hámörkun hagkvæmni vöruflæðis með tilliti tilinnkaupaeininga, innkaupatíðni, flutningsleiða og rýrnunar • Gerð innkaupaáætlana til birgja • Samskipti við birgja fyrirtækisins • Samskipti við flutningsfyrirtæki • Mikil samvinna þvert á önnur svið fyrirtækisins • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við innkaupastjóra MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun í vörustjórnun skilyrði • Reynsla af sambærilegu starfi kostur • Hæfni til þess að tjá sig á ensku í rituðu og töluðu máli • Þjónustulund, samstarfshæfni og jákvætt viðhorf Viðkomandi einstaklingur yrði hluti af innkaupateymi fyrirtækisins. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar um starfið veitir Sveinn Ingvi Einarsson, innkaupastjóri, í s. 821-8405 STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚS - KVÖLDVAKTSTARFS- OG ÁBYRGÐARSVIÐ • Umsjón með frystigeymslu í vöruhúsi • Endurpökkun og merking á vörum til endursölu • Almenn lagerstörf í móttöku, tínslu og frágangi • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við lagerstjóra MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR • Lyftararéttindi • Kostur ef fyrirliggjandi er reynsla af vöruhúsakerfi Navision • Nákvæmni, áreiðanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum • Stundvísi og vilji til að skila af sér góðu verki • Þjónustulund, samstarfshæfni og jákvætt viðhorf Viðkomandi starf er á kvöldvakt þar sem vinnutími er mánudaga til fimmtudaga kl. 13:00-22:00. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.Frekari upplýsingar um starfið veitir Svavar Geirfinnsson, lagerstjóri, í s. 821-8450. 1912 er traust fyrirtæki í heildverslun með dagvöru. Það þjónar dótturfélögum sínum, Nathan & Olsen og Ekrunni, með því að samnýta mannauð, tæki og aðrar auðlindir til að ná fram hagkvæmni í rekstri. Jafnframt er 1912 samnefnari þeirra gagnvart starfsfólki og birgjum. Starfsfólk samsteypunnar er í dag um 80 talsins. Það býr við glæsilega aðstöðu í höfuðstöðvum fyrirtækisins að Klettagörðum í Reykjavík en að auki er starfsstöð á Akureyri. 1912 og dótturfyrirtæki þess leggja áherslu á reyklausan vinnustað. SKRIFSTOFA LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 2011 Kynni garblað Nýj ungar, sérsniðnar lausnir, hönnun og hjálpartæki. Það má kannski segja að fyr- irtækið hafi ekki ve rið sýni- legt almenningi en við erum mjög stór á þeim markaði sem við vinnum á og e rum til dæmis stærstir í prenttæk jum fyrir skrif- stofur, stofnanir o g fyrirtæki og höfum verið alla t íð. Þá eru ekki mörg fyrirtæki se m hafa verið rekin á sömu kenn itölu svo lengi, eða frá 1953,“ se gir Frank M. Michelsen, markað sstjóri Optima. Optima var fyrsta fyrirtækið til að f lytja inn ljó sritunarvélar til Íslands og hefur verið leiðandi á markaði ýmiss tæ kjakosts fyrir fyrirtæki og stofn anir og starfs- menn hafa sérhæf t sig í því sem þeir gera. Hjá fyri rtækinu starfa 22 starfsmenn og eru þeir með margra áratuga rey nslu í þjónustu og viðgerðum flóki nna tækja. „Okkar stærsta verk efni á þessu ári er innleiðing nýrrar prent- lausnar á Landspí talanum, svo- ðk ingu „Við erum með skja laskápa fyrir fyrirtæki og einsta klinga og alla sem þurfa að huga a ð skjalavörslu, svo se Bisley-skja laskápa. Einn- ig erum við með starfs anna- skápa f á Bisley en skáparnir eru allir úr hágæðast áli. Við getum boðið upp á ótal mö guleika, allt frá litlum tveggja skúff u heimili skáp upp í stærri skápaei ningar á braut- um. Við eigum allta f fyrirliggjandi skápa á lager, til dæ mis algengustu útgáfuna; þriggja t il fimm skúffu skápa m ð rennihu rðum. Á lager eigum við yfirleitt einn til tvo liti en hægt er að sérpa nta alla mögu- l ga liti sem og a lls kyns f leiri útgáfur af skápum. “ Í öryggisskápum er Optima með nokkur af þekktu stu merkjum heims. „Má þar ne fna Chubbsa- fes, Rosengrens o g Secur Line. Gunnbo-samsteyp an er sænskt fyrirtæki sem hef ur þessi merki á sínum snærum en af þessum merkjum er Seruc e Lin fyrir þá sem eru að leita að ódýrari merkj- um meðan hin mer kin eru dýrari, Bensar öryggisská panna,“ segir l Meira en fimmtíu á r reynsl Optima hefur ver ið leiðandi í sölu tæknibúnaðar fy rir skrifstofur og fyrirtæki í ár ug i. Optima þjónust ar stór og smá fyr irtæki, svo sem st ofnanir, spítala, ráðuneyt i, skóla, prentsmi ðjur, skrifstofur o g banka. Má þar nefna ýmiss kona r prentlausnir, ör yggis- og skjalask ápa og öflug tæki er snúa að stórum rekstrare iningum jafnt sem smáum. Optima var stofnað árið 1953 og starfsfólk er með margra á ratuga reynslu í þ jónustu og viðger ðum. MYND/PJETUR LÖGÐ LOKAHÖND Það eru mörg handtök að baki nýs Suðurstrandarvegar, sem er um 58 kílómetra langur á milli Grindavíkur og Þorláks- hafnar. Þeir Viðar Pálsson og Pétur Karlsson, starfsmenn Suðurverks, önnuðust lokafrágang í vikunni. Vegurinn, sem stjórnmálamenn voru duglegir við að nýta sem gulrót í kosningabaráttu, mun opna fjölmarga möguleika fyrir ferðamenn og til uppbyggingar atvinnulífs í framtíðinni. Sjá síður 36 og 38 FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Fyrstur til tunglsins Fólk fúlt út í töskuna Dröfn Ösp Snorradóttir og Hallgrímur Ólafsson ræða um Liz Taylor, Lennon og Listalausa daginn. rökstólar 32 Myrkrið togar í Stefán Mána bækur 26 spottið 18 Sektum sóðana! Tillögur borgarbúa á sam- ráðsvett vanginum Betri Reykjavík skoðaðar. borgarmál 28 VIÐSKIPTI 137 félög í óskyldri starf- semi eru í eigu íslenskra banka í dag. Þetta kemur fram í svari Fjármálaeftirlitsins (FME) við fyrirspurn Félags atvinnu- rekenda (FA) þess efnis. Sam- kvæmt lögum mega bankar ein- ungis eiga fyrirtæki í 12 mánuði án þess að leita eftir undanþágu hjá FME. Dæmi eru um að bankar, eða dótturfélög þeirra, hafi átt fyrir- tæki í meira en 30 mánuði. Í svar- bréfinu kemur fram að sótt hafi verið um framlengdan frest fyrir um helming þeirra fyrirtækja sem eru í eigu bankanna, alls 68 talsins. Þær voru allar samþykkt- ar. Áður fyrr var einungis til- greint í lögum að bönkum væri ekki heimilt að eiga fyrirtæki í óskyldum rekstri án þess að nokk- urs konar tímarammi væri settur utan um slíkt eignarhald. Því var breytt í fyrra með lagabreytingu þess efnis að bankar mættu ekki eiga slík fyrirtæki lengur en í 12 mánuði frá og með 25. júní 2010. Eftir að þeir 12 mánuðir voru liðnir síðastliðið sumar hefur FME framkvæmt virkt eftirlit með eignarhaldi banka á fyrir- tækjum. Almar Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri FA, segir mjög mikilvægt að eftirlitsstofnanir byggi upp trúverðugleika varð- andi framfylgd laganna. „Hann er ekki fyrir hendi ef tugir fyrir- tækja hafa verið í eigu banka í mjög langan tíma. Formlega séð hafa mörg þeirra verið í eigu banka í meira en ár og óformlega mun lengur. Skilaboðin með þessu eru þannig að bankinn er látinn njóta vafans, ekki neytandinn eða samkeppnis markaðurinn.“ - þsj 137 fyrirtæki í faðmi banka Bankar eiga á annað hundrað félög sem eru í óskyldri starfsemi þremur árum eftir bankahrun. Þeir mega einungis eiga slík fyrirtæki í 12 mánuði. Dæmi eru um að fyrirtæki hafi verið í eigu banka í 30 mánuði. umsóknir um framlengdan frest til að eiga fyrirtæki hafa borist Fjármála- eftirlitinu. 68 Ísköld mjólk og súkkulaðikaka í Kringlunni um helgina í boði MS betri hugmynd!Það er E N N E M M / S IA • N M 48 89 0 www.heimilin.is Réttlæti fyrir heimilin - ert þú búin að skrá þig?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.