Fréttablaðið - 05.11.2011, Blaðsíða 91

Fréttablaðið - 05.11.2011, Blaðsíða 91
LAUGARDAGUR 5. nóvember 2011 63 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 6. nóvember ➜ Tónleikar 20.30 Bubbi Morthens heldur tónleika í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Miðaverð er kr. 2.500. ➜ Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir eru velkomnir. ➜ Menningarhátíðir 15.00 Menningarhátíðin Sauðsvart almúgasíðdegi verður haldin á Obladí Oblada, Frakkastíg 8. Meðal þeirra sem koma fram eru þau Birna Þórðardóttir, Stella Haux, Kristján Þorvaldsson, Bergur Thorberg, Kormákur Bragason, Magnús Einarsson, Böggi og Lísa og Davíð Stein- grímsson. Aðgangur er ókeypis. ➜ Söfn 14.00 Almenningi verður boðið að koma með gamla gripi til greiningar hjá sérfræðingum Þjóðminjasafns Íslands milli kl. 14 og 16. Að þessu sinni verður sérstök áhersla lögð á tréskurðargripi og gripi sem tengjast tóbaksnotkun. ➜ Upplestur 21.00 Upplestrarkvöld Forlagsins fer fram á Café Rosenberg. Allir velkomnir. ➜ Söngskemmtun 14.00 Gleðihringurinn fer fram í Gerðubergi. Þar gefst einstakt tækifæri til að rifja upp og læra saman bæði sígildu og gömlu dansana og syngja gömlu, góðu íslensku lögin. Hljómsveitin Neistar leikur fyrir dansi. Sigvaldi Þorgilsson, danskennari, leiðbeinir á dansgólfinu og félagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur og karlakórnum Fóstbræðnum leiða gesti í dansi og söng. Aðgangseyrir er kr. 1.200 en frítt fyrir 16 ára og yngri. ➜ Kvikmyndadagar 20.00 Heimildarmyndin The Devil Operation er sýnd á (Ó)sýnileg, kvik- myndadögum Amnesty International í Bíói Paradís. Myndin segir frá átökum sem urðu vegna fyrirhugaðra áætlana á vegum Yanacocha-gullnámunnar um að færa út kvíarnar og hefja starfsemi nálægt heilögu fjalli. Miðaverð er kr. 750. ➜ Hönnun og tíska 14.00 Í tilefni af afmælissýningu Fatahönnunarfélags Íslands, Áratug af tísku, gefst gestum kostur á að spyrja fatahönnuðina Eygló Margréti Lárus- dóttur (Eygló) og Guðmund Hallgríms- son (Mundi) spurninga og fá innsýn í heim þeirra. Spjallið fer fram í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni og eru allir velkomnir. ➜ Kvikmyndir 15.00 Tíu dagar sem skóku heiminn, bresk-sovésk heimildarkvikmynd frá 1967 um Októberbyltinguna í Rússlandi 1017, orsakir hennar og aðdraganda, sýnd í MÍR, Hverfisgötu 105. Aðgangur er ókeypis. ➜ Unglist 20.00 Safaríkir sígildir tónar munu flæða um Laugarneskirkju þegar ungt og upprennandi tónlistarfólk flytur sígild meistarastykki sem bræða vetrarkuld- ann. Flytjendur eru nemendur við Tón- listarskólann í Reykjavík, Söngskólann í Reykjavík, Söngskóla Sigurðar Demetz, Tónskóla Sigursveins, Tónlistarskólann í Grafarvogi og Nýja tónlistarskólann. ➜ Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík Stangarhyl 4. Hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Aðgangseyrir er kr. 1.500 en kr. 1.300 fyrir félagsmenn FEB. ➜ Tónlist 21.00 Leikin verður lifandi djass á Faktorý. ➜ Leiðsögn 14.00 Boðið verður upp á barnaleið- sögn í Þjóðminjasafni Íslands fyrir börn á aldrinum 8 til 11 ára. Steinunn Guð- mundardóttir safnkennari mun ganga með börnin gegnum grunnsýningu Þjóðminjasafnsins Þjóð verður til - menning og samfélag í 1200 ár. 15.00 Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman og tískuljósmyndarinn Saga Sigurðar- dóttir opnuðu nýverið sýninguna Ham- skipti í Sverrissal í Hafnarborg og verða með leiðsögn um hana í dag. Sam- sýningin byggir á hugmyndum þeirra úr tískuheiminum. 15.00 Kristín Dagmar Jóhannesdóttir, listfræðingur og verkefnastjóri dagskrár Listasafns Reykjavíkur annast leiðsögn um sýningar Hafnarhússins með það að marki að kanna ólík form teikningar í samtímanum. ➜ Listamannaspjall 14.00 Sunnudaginn 6. nóvember kl. 14 fá gestir tækifæri til þess að hlýða á og ræða við JBK Ransu, einn þeirra þriggja sem eiga verk á sýningunni Almynstur í Listasafni Árnesinga verður með listamannaspjall. Einnig verður pappírsævintýraheimur indverska lista- mannsins Baniprosonno opnaður og afrakstur sýndur úr listasmiðjum með Davíð Erni um helgina. Aðgangur er ókeypis. 15.00 Fremur óvenjulegt listamanns- spjall fer fram í Gallerí Ágúst þegar listamaðurinn Ragnar Jónasson sem býr og starfar í Glasgow mun spjalla við gesti á Skype myndfundi. Listamennirnir Davíð Örn Halldórsson og Guðmundur Thoroddsen ræða við hann um sýningu hans Rætur í Gallerí Ágúst. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Náttúruleg útgeislun Án parabena Án tilbúinna ilmefna Án litarefna Burt ś Bees Radiance línan inniheldur Royal Jelly sem er talið eitt næringarríkasta efni jarðarinnar, Radiance línan er full af næringu og andoxunarefnum ásamt fjölda náttúrulegra innihaldsefna sem öll hafa þann eiginleika að draga úr fínum línum og laða fram náttúrulegan ljóma húðarinnar. Fæst í apótekum náttúran og ég Þetta er neyðarkall til þín!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.