Fréttablaðið - 05.11.2011, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 05.11.2011, Blaðsíða 82
5. nóvember 2011 LAUGARDAGUR54 BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta LÁRÉTT 2. klæðaleysi, 6. tímaeining, 8. slím, 9. meðal, 11. búsmali, 12. fótmál, 14. upptaksveður, 16. mun, 17. kvk nafn, 18. regla, 20. til dæmis, 21. óheilindi. LÓÐRÉTT 1. elds, 3. skammstöfun, 4. kista, 5. bjálki, 7. heimilistæki, 10. frjó, 13. mælieining, 15. merki, 16. kóf, 19. á fæti. LAUSN LÁRÉTT: 2. nekt, 6. ár, 8. hor, 9. lyf, 11. fé, 12. skref, 14. særok, 16. ku, 17. gró, 18. agi, 20. td, 21. fals. LÓÐRÉTT: 1. báls, 3. eh, 4. koffort, 5. tré, 7. ryksuga, 10. fræ, 13. erg, 15. kódi, 16. kaf, 19. il. Hmm, þú ættir kannzki að láta lækni kíkja á þetta! Þó ekki væri nema... Kjeftæði! Þetta lagast af sjálfu sér! Þetta var nú allt og sumt! ... til að fá annað álit. Hringdu litli maður, HRINGDU! PALLI! Sjáðu þessar gömlu geðveiku buxur sem ég var að fá mér! Vá, en flottar! Það var að koma stór sending á Hjálpræðisherinn og ég var á réttum stað á réttri stund. Þau sögðu að einhver kona hefði komið með marga kassa af svona dóti! Herinn? Kona? Kassar? Gömlu gallabuxurn- ar mínar! Glætan? Ónei! Eigum við að leika? Ekki séns! Strákar sem leika við stelpur eru eins og stelpur! Það er staðreynd! En ef ég segi þér að ég lem þig í kássu ef þú leikur ekki við mig? Þá skal ég leika. Reglur eru reglur en hótun undan- skilur mann frá þeim. KANNTU ANNAN?! Þú ert ÖMUR- LEGUR! Yarisinn skrikaði til í hausthálkunni þar sem ég lagði fyrir utan Ríkið á fimmtudag. Sumardekkin eru ennþá undir en ég hef litlar áhyggjur. Þetta er enginn vetur núorðið. Í þann mund sem ég ætla að vippa mér inn fyrir bíður mín fyrirsát: rauðklæddur björgunarsveitar- maður með hjálm á höfði. Rétt eins og á sama tíma í fyrra reynir hann að pranga inn á mig Neyðarkalli. Ég fer undan í flæmingi en segi honum að lokum að ég sé búinn að kaupa. (Í hittifyrra en hvít lygi hefur aldrei skaðað neinn). 1-0 fyrir mig. EN það er eins og við manninn mælt og síðustu dagar hafa verið nákvæmlega eins. Björgunar- sveitarmenn hafa ekki látið mig í friði frá því að tilkynningin um að mánaðar launin hefðu verið lögð inn á reikn- inginn barst í símann minn. Hvert sem ég fer bíða þessir sjálfskipuðu riddarar lífsbjargar innar eins og for framaðar barnapíur og reyna að pranga inn á mig varn- ingi sem er lítið annað en ódýrar lyklakippur. Ég gæti keypt lyklakippu sem rýmir helm- ingi fleiri lykla á helmingi lægra verði í næstu lágvöruverðsverslun. Björgunar- sveitarmenn virðast ófærir um að skilja þessa röksemdafærslu, sama hvað ég fer oft með sömu ræðuna. STÆRÐ Neyðarkallsins er umræða út af fyrir sig. Ég hef reyndar ekki kynnt mér kallinn sérstaklega í ár, en ég er viss um að hann sé minni en þeir sem hafa verið seldir undanfarin ár. Við erum að fá sífellt minna fyrir peninginn. Hversu lengi á að níðast á neytendum með svik- inni vöru? Hann þarf að minnsta kosti að vera á stærð við löngutöng fullorðins manns til að þess að geta fallist undir skilgreininguna sem lyklakippa sam- kvæmt viðurkenndum ISO-staðli. Í ÁR SEGI ÉG NEI. Ég er hættur að verða við ósanngjörnum og ósvífnum kröfum björgunarsveitarmanna. Neyðarkallinn kostar 1.500 krónur og í ár fara þær í bjórsjóðinn. Ég þarf líka að eiga nóg fyrir bensíni. Í kvöld reima ég nefni- lega á mig strigaskóna, renni upp vind- jakkanum úr Rúmfatalagernum (sem er svo gott sem vatnsheldur), slekk á síman- um, set bjórkassann í skottið á Yarisnum og tek stefnuna upp á heiðar. Ég er farinn á rjúpu. Neyðarkall frá neytanda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.