Fréttablaðið - 05.11.2011, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 05.11.2011, Blaðsíða 8
5. nóvember 2011 LAUGARDAGUR8 Uppbyggilegt vinnuumhverfi - sameiginlegt hagsmunamál - Morgunverðarfundur Bandalags háskólamanna í samstarfi við Félag forstöðumanna ríkisstofnana á degi gegn einelti þriðjudaginn 8. nóvember í Rúgbrauðsgerðinni Borgartúni 6, 4. hæð. Boðið verður upp á léttar veitingar frá kl.8:15 en dagskrá hefst kl.8:30 og stendur til kl.10:00 1. Guðlaug Kristjánsdóttir, formaður BHM. Ávarp. 2. Þórkatla Aðalsteinsdóttir, sálfræðingur hjá Líf og sál. Hvað er einelti? Hvernig birtist það? Hvaða afleiðingar hefur það? 3. Erna Guðmundsdóttir, lögfræðingur BMH og KÍ. Einelti í lagalegu samhengi. 4. Steinar Harðarson, umdæmisstjóri höfuðborgarsvæðisins Vinnueftirlitinu. Verklag og eftirfylgni Vinnueftirlitsins varðandi eineltismál. 5. Ágústa Hlín Gústafsdóttir, starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytisins. Niðurstöður kannana fjármálaráðuneytisins á tíðni eineltis hjá ríkisstofnunum. Skráning á: www.bhm.is TAKTU VEL Á MÓTI OKKUR Neyðarkall til þín SVEITARFÉLÖG „Nú getum við andað léttar,“ segir Gunnólfur Lárusson, sveitarstjóri í Langanesbyggð, um tvo risaskorsteina sem verið er að koma fyrir á fiskimjölsverksmiðju Ísfélagsins á Þórshöfn. Gunnleifur segir mikla bót í nýju reykháfunum sem eru 25 og 35 metrar. Áður hafi reykinn frá mjölbræðslunni lagt beint yfir bæinn. „Nú er verið að setja alvöru skorsteina svo verksmiðjan hætti að mega og reykurinn fari ekki yfir þorpið,“ segir sveitar- stjórinn. Nóga atvinnu er að hafa á Þórs- höfn, fyrst og fremst í tengslum við fiskvinnslu Ísfélagsins. „Það vantar fólk og við höfum verið að fá mannskap frá Raufarhöfn og allt frá Akureyri,“ segir Gunnleifur. Hliðarverkun af hinu góða atvinnuástandi er húsnæðisekla á Þórshöfn. Félagið V Laugavegur ehf. hefur verið með tvö raðhús í smíðum í samvinnu við Langanes- byggð. „Við fengum engan til að byggja og sömdum um framkvæmdina við þetta félag gegn því að við ábyrgðumst leiguna í tíu ár,“ segir Gunnólfur sem kveður enga íbúð enn hafa verið selda eða leigða út. Margir hafi hins vegar spurst fyrir þótt eignirnar hafi enn ekki verið auglýstar. Íbúðirnar eru sex í tveimur húsalengjum og um 92 fer- metrar að flatarmáli hver. Gunn- leifur segir leiguverð ekki enn hafa verið ákveðið en rætt hafi verið um 1.200 krónur á mánuði fyrir hvern fermetra. Það þýðir mánaðar leigu upp á ríflega 110 þúsund krónur. Íbúðirnar eru einnig til sölu. „Best væri fyrir alla ef þær myndu seljast,“ sem segir Gunn- leifur, sem kveður innkomnar fyrirspurnir bæði varða kaup og leigu á íbúðunum. Þær komi jafnt frá fólki utan bæjarins sem heimamönnum. „Ég á ekki von á öðru en við verðum búin að leigja þetta allt á næsta ári. Ég hef engar áhyggjur af því.“ gar@frettabladid.is Létta loftið með nýjum reykháfum Nýir strompar á fiskbræðslunni í Þórshöfn eiga að losa bæjarbúa undan slæmri lykt. Sveitarstjórinn er bjartsýnn á útleigu nýrra íbúða sem verða tilbúnar fyrir jól. Atvinna er svo mikil að mannskap vantar. NÝR SKORSTEINN Annar af tveimur reykháfum sem eiga að vera á fiskimjölsverk- smiðju Ísfélagsins á Þórshöfn hefur verið reistur. MYND/GUNNÓLFUR LÁRUSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.