Fréttablaðið - 05.11.2011, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 5. nóvember 2011 9
www.tskoli.is
Einn til tveir framúrskarandi kennarar í
eðlisfræði og stærðfræði óskast. Við leitum
að einstaklingum með góða menntun, eins
og meistaragráðu í viðkomandi grein og með
kennsluréttindi.
Nánari upplýsingar veitir Kolbrún Kolbeinsdóttir,
skólastjóri Tæknimenntaskólans, í síma 514 9301
og í tölvupósti, kk@tskoli.is og Baldur Gíslason
skólameistari í síma 514 9001 og í tölvupósti
bg@tskoli.is
Launakjör eru samkvæmt stofnanasamningi
Tækniskólans og KÍ. Umsóknarfrestur er til 12. nóv.
Umsóknir sendist á bg@tskoli.is.
(Ath! þessi auglýsing gildir í 6 mánuði)
Framúrskarandi
kennarar óskast
NORTEK ehf.
Eirhöfði 13 | 110 Reykjavík | Sími 455 2000
nortek@nortek.is | www.nortek.is
ENN VANTAR
FLEIRI FRÁBÆRA
STARFSMENN!
– ÁTT ÞÚ SAMLEIÐ MEÐ OKKUR?
Nortek ehf var stofnað á Akureyri árið 1996 og árið
1998 var opnuð skrifstofa í Reykjavík. Nortek hefur
allt frá byrjun verið leiðandi á sínu sviði í öryggis og
tæknimálum. Hjá fyrirtækinu starfa 35 vel menntaðir og
þjálfaðir starfsmenn sem kappakosta að veita góða og
skjóta þjónustu. Frá því síðla árs 2008 hefur verkefnum
fjölgað mikið erlendis og þá sérstaklega í Noregi, sem
leitt hefur til þess að nú hefur Nortek eigin skrifstofu í
Drammen. Frá því að Nortek hóf þjónustu erlendis hefur
fyrirtækið tekið að sér verkefni í 10 löndum.
Rafvirki
Rafeindavirki
Við leitum að rafeindavirkjum eða rafvirkjum með sveinspróf.
Starfið felst í uppsetningu, forritun og þjónustu á búnaði.
Umsækjendur þurfa að
skila inn ferilskrá (CV).
Umsóknarfrestur er til
15. nóvember 2011.
Nánari upplýsingar gefur
Björgvin í síma 455-2000.
Einnig má senda umsóknir
á netfangið:
bjorgvin@nortek.is
• Orkuveita Reykjavíkur rekur stærstu jarðvarmaveitu í heimi. www.or.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/O
R
K
5
70
38
1
1/
11
Framkvæmdastjóri
virkjana og sölu
Starfssvið:
• Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri
• Stefnumótun
• Sölu- og markaðsáætlanir
• Rekstraráætlanir
• Viðskiptasamningar
• Samskipti við stjórnvöld og
hagsmunaaðila
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði viðskipta eða
verkfræði eða sambærileg menntun
• Traust reynsla af rekstri og stjórnun
• Góð þekking á sölu- og markaðsmálum
• Leiðtoga- og samskiptahæfileikar
• Góð tungumálakunnátta
Persónulegir eiginleikar:
• Sjálfstæði og ögun í vinnubrögðum
• Stjórnunarhæfileiki og lipurð í
mannlegum samskiptum
• Frumkvæði við úrlausn viðfangsefna
• Traust greiningarhæfni og skilningur
á tölum
• Tjáningarhæfni í ræðu, riti og framkomu
Orkuveita Reykjavíkur leitar að öflugum leiðtoga til að stýra virkjana- og sölusviði fyrirtækisins. Æskilegt
er að viðkomandi hafi reynslu af raforkumarkaði og tæknilegum rekstri ásamt að hafa þekkingu á
öryggismálum og neyðarstjórnun. Undir sviðið heyrir raforkuvinnsla Orkuveitunnar og sala á rafmagni en
hvort tveggja fellur undir samkeppnishluta raforkumarkaðar. Samkvæmt raforkulögum ber Orkuveitunni
að skilja á milli samkeppnis- og sérleyfisþátta í rekstri sínum frá næstu áramótum og er þá miðað við að
hvor hluti starfseminnar verði rekinn í sjálfstæðu félagi. Gert er ráð fyrir því að framkvæmdastjóri
virkjana og sölu stýri þá nýju félagi um samkeppnisreksturinn og heyri beint undir stjórn þess.
Starfsmenn virkjana og sölu eru nú um 60 talsins og árleg velta er áætluð um 13 milljarðar króna.
Einstaklingar af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar um starfið
gefur Bjarni Bjarnason (bjarnibj@or.is), forstjóri Orkuveitunnar, í síma 516 7707 eða Hilmar Hjaltason
(hilmar.hjaltason@capacent.is) og Jóna Björk Sigurjónsdóttir (jona.sigurjonsdottir@capacent.is) hjá
Capacent Ráðningum í síma 540 7100. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um
starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga: www.capacent.is. Umsóknum eiga að fylgja ítarlegar
starfsferilsskrár og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur
fyrir hæfni viðkomanda í starfið.
Orkuveita Reykjavíkur er veitufyrirtæki
og þjónustufyrirtæki í eigu almennings
sem sér um 200.000 notendum fyrir
húshitun, drykkjarvatni, rafmagni og
fráveitu. Í Orkuveitunni vinnur traustur
hópur starfsmanna sem hefur lagt
hart að sér í ólgusjó síðustu ára.
Umsóknarfrestur er til og með 14. nóvember 2011 og farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.