Fréttablaðið - 05.11.2011, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 05.11.2011, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 5. nóvember 2011 3 Piparkökur 250 g hveiti 1 tsk. engifer 1 tsk. negull 1 tsk. kanill 1 tsk. matarsódi 1/8 tsk. pipar 150 g púðursykur 125 g smjörlíki 1 stk. egg 1 msk. síróp 1 tsk. kardimommudropar Blandið þurrefnum í skál. Smjörlíki við stofuhita sett saman við. Vökva og eggi blandað við og hrært. Deigið er hnoðað þar til það er samfellt. Gott er að geyma deigið í ísskáp í um klukkustund eða jafnvel yfir nótt áður en það er flatt út. Kökurnar skornar út og bakaðar við um 200°C í 5 til 8 mínútur. Sætabrauðsstúlkur og -drengir Piparkökutíminn rennur nú í garð. Börnin vita fátt skemmtilegra en að fá að stússast með foreldrum, ömmum eða öfum í kökubakstr- inum og ekki er síður gaman að fá að skreyta eftir kúnstarinnar reglum. Hér eru nokkur skemmtileg dæmi um fallega skreytta karla og kerlingar. Fjöldi hönnuða og handverksmanna kemur saman í Ráðhúsinu við Tjörn- ina um helgina til að sýna það sem þeir hafa upp á að bjóða. Þar má finna allt frá skarti og skrauti til leir- muna. Ýmsa jólalega hönnun má einnig finna þar inn á milli. Ein þeirra sem taka þátt í sýning- unni er Fríða gullsmiður. Hún kynnir úrval hringa úr gulli og silfri úr línunni Slétt og brugðið. Hún hefur hannað nýja útfærslu af lykkjum að þessu sinni sem gefur henni nýja möguleika. Líflegt í Ráðhúsinu HANDVERK OG HÖNNUN VERÐUR Í RÁÐHÚSINU UM HELGINA. Jólahlaðborð komu fyrst til sögunnar á Íslandi árið 1980 þegar veitingahúsið Brauðbær/ Óðinsvé auglýsti „danskt jólahlaðborð“. Nadine glerperlulistakona mun einnig sýna nýja línu skartgripa og nytjahluta. Slétt og brugðið eftir Fríðu gullsmið. Grand Hótel Reykjavík , Sigtún 38, 105 Reykjavík / Sími : 514 8000 / www.grand. is Forréttir, kaldir og heitir aðalréttir, meðlæti og eftirréttir að hætti matreiðslumeistaranna. Jólahlaðborð frá kl. 19:00. Verð 7.900 kr. á mann. Jóla Brunch í Setrinu Yfir 20 girnilegir réttir á borðum frá kl. 11:00 til 15:00. Jólahorn fyrir börnin. Verð 3.490 kr. á mann. Jóla BRUNCH Jólahlaðborð Á SUNNUD Ö G UM F JÖL SK Y L DU VÆ N I R SU N N U DAG A R Alla fimmtudaga frá 24. nóvember til 15. desember. Verð 7.900 kr. á mann. Jólahlaðborð Á F I M M T U D Ö G UM Pantani r í síma 5 14 8000 eða á gr and.is J Ó L I N E R U S K E M M T I L E G Á G R A N D I N U
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.