Fréttablaðið - 05.11.2011, Blaðsíða 94

Fréttablaðið - 05.11.2011, Blaðsíða 94
5. nóvember 2011 LAUGARDAGUR66 Í FULLUM GANGI Í PERLUNNI FRÁ 28. OKT. TIL 20. NÓV. OPIÐ ALLA DAGA FRÁ 11 - 18 GÍFURLEGT ÚRVAL AF ÖLLUM TEGUNDUM TÓNLISTAR, HLJÓÐBÓKA OG DVD MYNDA 13 titlar Öll þáttaröðin BD limited extended e dition Bandaríska leikkonan Denise Richards er nú sögð vera að hitta gítarleikara rokksveitarinnar Bon Jovi, sjálfan Richie Sambora. Þau voru saman í ár fyrir fjórum árum þegar upp úr slitnaði hjá þeim en nú hafa þau ákveðið að gefa sambandi sínu annað tæki- færi. Richards, sem varð fræg fyrir leik sinn í Bond-kvikmyndinni The World Is Not Enough, hefur verið einstaklega óheppin í ásta- málum sínum, en hún á meðal annars tvær dætur með Charlie Sheen. Samkvæmt heimildar- manni E!-sjónvarpsstöðvarinnar hefur Richards alltaf þótt vænt um Sambora og gítarleikarinn átt stað í hjarta hennar. „Richie var yndislegur maður. Hann kom inn í líf mitt þegar ég þarfnaðist hans og hann þarfnaðist mín. Við munum alltaf tengjast þeim bönd- um,“ skrifaði Richards í ævisögu sinni, The Real Girl Next Door. Hittir Sam- bora aftur ÁSTFANGIN Denise Richards kann að hafa fundið ástina aftur í örmum Richie Sambora. Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen lifir nánast fullkomnu lífi. Í við- tali við breska Vogue ljóstrar hún því upp að hún drekki nánast aldrei, stundi líkamsrækt dag- lega og ali börn sín vel upp. Í blaðinu kemur fram að sonur Bundchen telji grænmeti vera sælgæti og að sjálf drekki fyrir- sætan nánast aldrei. Að sama skapi viðurkennir Bundchen að hún borði rautt kjöt aðeins tvisv- ar í mánuði og að hún fari ávallt með litla bæn áður en hún leggur slíkt kjöt sér til munns. Gisele er næstum því fullkomin FULLKOMIN Gisele Bundchen lifir nánast fullkomnu lífi ef marka má orð hennar sjálfrar. NORDICPHOTOS/GETTY Liðsmenn Red Hot Chili Peppers eru farnir að gera upp brotthvarf gítarleikarans Johns Frusciante. Niðurstaðan er sú að á endanum hafi það verið góð tilfinning að fá nýjan mann í bandið. Hljómsveitin sendi frá sér tíundu hljóðvers- plötu sína, I‘m With You, fyrr á árinu. þar sem nýi gítarleikarinn, Josh Klinghoffer, birtist aðdáendum sveitarinnar í fyrsta skipti. Söngvar inn Anthony Kiedis ræddi brotthvarf Frusciante við Daily Mirror: „Tilfinningin var góð því við vissum að hann yrði ánægðari ef hann gerði eitthvað annað. Við höfðum náð svo miklu fram með John og við verðum alltaf stoltir af því.“ Kiedis segir enn fremur að tilkoma Klinghoffers hafi fært sveitinni nýjan kraft. „Josh kom inn með sjálfstraust. Innan tveggja vikna var hann farinn að sýna okkur hugmynd- ir sínar, sem okkur fannst mjög fallegar. Við sáum að við gátum byggt á þeim.“ Söngvarinn segir að sveitin hafi tekið upp mikið efni fyrir nýju plötuna: „Við tókum upp um 50 lög. Við kláruðum ekki öll og við þurftum að velja úr þeim en þetta bara vatt upp á sig. Þetta var svo skemmtilegur tími.“ Nýja platan hefur fengið heldur misjafna gagnrýni. Á Metacritic.com, þar sem tekin er saman gagnrýni stóru miðlanna, er platan með 6,3 í einkunn af 10 mögulegum. Aðdáendur Red Hot geta þó huggað sig við að liðsmenn sveitar- innar gerðu ekki tvöfalda plötu eins og síðast. Góð tilfinning að horfa á eftir Frusciante HALDA ÓTRAUÐIR ÁFRAM Red Hot Chili Peppers með nýja gítarleikaranum, Josh Klinghoffer. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.