Fréttablaðið - 05.11.2011, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 05.11.2011, Blaðsíða 56
5. nóvember 2011 LAUGARDAGUR6 Flokksstjóri – Grundartanga Nánari upplýsingar veitir Bergþór Lund í síma 569 2137 eða beggi@hedinn.is Tekið er við umsóknum á netfanginu atvinna@hedinn.is Óskum eftir að ráða mann með réttindi í vélvirkjun eða sambærilega menntun sem flokkstjóra á þjónustuverkstæði Héðins á Grundartanga. Reynsla af mannaforráðum eða verkefnastýringu æskileg. Héðinn hf. er þekkingarfyrirtæki í véltækni og málmiðnaði. Gjáhella 4 • 221 Hafnarfjörður • Sími 569 2100 • hedinn.is Motus óskar eftir að ráða ráðgjafa á Fyrirtækjasvið. Motus er leiðandi fyrirtæki á sviði kröfustjórnunar (Credit Management Services). Hjá Motus starfa 130 starfsmenn á 11 starfsstöðvum um land allt. Motus aðstoðar viðskiptavini sína við að bæta fjárstreymi sitt og langtímaafkomu. Motus er samstarfsaðili Intrum Justitia sem er leiðandi fyrirtæki á sviði kröfustjórnunar í Evrópu. Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg D. Hjaltadóttir starfsmannastjóri Motus í síma 440 7122. Vinsamlegast sækið um á heimasíðu okkar www.motus.is. Umsóknarfrestur er til og með 18. nóvember 2011. Ráðið verður í starfið eins fljótt og kostur er. Ráðgjafi Í starfinu felst ráðgefandi sala á þjónustulausnum Motus, samskipti við viðskiptavini, greining og ráðgjöf varðandi meðferð viðskiptakrafna auk tilboðs- og samningagerðar. Viðkomandi þarf að búa yfir söluhæfileikum, frumkvæði, jákvæðni og drifkrafti. Í starfinu reynir á sjálfstæð vinnubrögð og virka þátttöku í teymisvinnu. Krafa er gerð um reynslu af sambærilegum störfum. Viðskiptafræðimenntun eða sambærileg gráða er kostur en ekki skilyrði. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Lagerstjóri Upplýsingar veitir: Inga Steinunn Arnardóttir inga@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 13. nóvember nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Reyndur lagerstjóri óskast til starfa í nýju lagerhúsnæði hjá Líflandi. Um nýtt starf er að ræða og mun viðkomandi taka þátt í vali og innleiðingu á lagerkerfi. Starfssvið: • Val og innleiðing á staðsetningarkerfi • Skipulagning lagers og ábyrgð á lagerrekstri • Umsjón með birgðahaldi • Móttaka sendinga, tiltekt og sending pantana Hæfniskröfur: • Gerð er krafa um reynslu og þekkingu á lagerhaldi • Menntun sem nýtist í starfi er kostur • Góð almenn tölvuþekking • Skipulags- og samstarfshæfileikar Lífland er markaðsdrifið þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu tengdri landbúnaði, hestaíþróttum, dýrahaldi og útivist. Nánari upplýsingar: www.lifland.is Bifvélavirkjar Skoðunarmaður ökutækja Vegna opnunar nýrrar skoðunarstöðvar Aðalskoðun ar hf. að Grjóthálsi 10 (við Vesturlandsveg) á næsta ári þurfum við að bæta við okkur skoðunar mönnum. Við auglýsum því eftir bifvélavirkjum til starfa við skoðun ökutækja á höfuðborgarsvæðinu. Gert er ráð fyrir að skoðunarmenn hefji störf 1. mars 2012. Umsóknarfrestur er til 21. nóvember. Umsóknir berist til Árna Stefánssonar þjónustu- stjóra. arni@adalskodun.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað að loknum umsóknarfresti. Nánari upplýsingar veita Árni Stefánsson þjónustu- stjóri og Hörður Harðarson fagstjóri. Sími 590 6900. Aðalskoðun hf. er faggild óháð skoðunarstofa á ökutækjasviði og markaðseftirliti með rafföngum og starfrækir í dag þrjár skoðunarstöðvar á höfuðborgar- svæðinu ásamt skoðunarstöð í Reykjanesbæ. Aðalskoðun sinnir einnig skoðunum í Grundarfirði, Ólafsfirði og Reyðarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.