Fréttablaðið - 05.11.2011, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 05.11.2011, Blaðsíða 38
5. nóvember 2011 LAUGARDAGUR38 HÆLSVÍK Á leiðinni út með Krýsuvíkurbergi blasir við þessi fallega vík, Hælsvík. Upp af víkinni er Heiðnaberg, 45 metra hátt, sem tengist Tyrkjaráninu órofaböndum. Þar lá Ræningjastígur þar sem ræningjalýðurinn gekk á land, en nú horfinn að mestu. Á SELÖLDU Ekki þarf að keyra langt frá Suðurstrandarvegi í átt að Krýsuvíkurbergi áður en gömul fallega hlaðin fjárhús blasa við undir kambi (Strák). Þarna nálægt eru tóftir tveggja bæja, Fitja og Eyrar. Einnig hlaðin steinbrú yfir Vestari-læk sem þarna rennur nærri. SELATANGAR Forn verstöð, sennilega notuð þegar á miðöldum. Hér sjást rústir úr hlöðnu hraungrýti svo og af fiskbyrgjum þar sem hertur fiskur var unninn og geymdur. Sums staðar er hlaðið fyrir hella í hrauninu sem voru notaðir sem sjóbúðir eða byrgi. Hér eru heimahagar afturgöngunnar Tanga-Tómasar sem var svo hatrömm að ekki þýddi að skjóta á hana silfurhnöppum, sem yfirleitt dugðu best. Lambaspörð virtust duga betur, segir á fræðsluskilti við Selatanga sem eru friðlýstir. KLEIFARVATN – STEFÁNSHÖFÐI Þeir sem kjósa að ferðast um Reykjanes eiga þess kost að fara Krýsuvíkur- leiðina sem tengist Suðurstrandarvegi. Það ferðalag svíkur engan, ekki síst ef viðkoma er höfð á hvera- svæðinu við Seltún. FRAMHALD AF SÍÐU 36 SELTÚNSHVERIR Í KRÝSUVÍK Hverasvæðið, sem er skammt frá Suðurstrandarvegi þegar beygt er inn á Suðurstrandarveg, er einstök náttúruperla. Þar var miðstöð brennisteinsvinnslu og vettvangur borana í Krýsuvík. Göngustígar eru um hverasvæðið sem auðveldar aðgengi fyrir alla. Fleiri myndir má sjá á visir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.