Fréttablaðið - 05.11.2011, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 5. nóvember 2011 7
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Upplýsingar veitir:
Elísabet Sverrisdóttir
elisabet@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 14. nóvember nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is.Verslunarstjóri á kaffihúsi Kaffitárs
Starfssvið
• Verslunarstjóri er ábyrgur fyrir öllum daglegum
rekstri kaffihússins og starfsmönnum þess.
• Annast tilboðsgerð og hefur yfirumsjón með
veislum sem kaffihúsið tekur að sér.
Ástríða - Sérfræðiþekking - Alúð - Fjölmenning
Kaffitár hefur í tvo áratugi haft forystu um nýjungar á íslenskum kaffimarkaði og vörumerkið
Kaffitár þekkja allir Íslendingar. Starfsemi kaffihússins í Þjóðminjasafni Íslands er fjölbreytt,
m.a. sala veitinga og kaffidrykkja, kaffipakka og gjafavöru. www.kaffitar.is
Kaffitár leitar að áhugasömum og lífsglöðum kaffiunnanda í starf
verslunarstjóra á kaffihúsið í Þjóðminjasafni Íslands.
Hæfniskröfur
• Leitað er að einstaklingi sem er sjálfstæður í
vinnubrögðum, hugmyndaríkur, lipur í samskiptum
og auðvitað kaffiunnandi.
• Sambærileg starfsreynsla er æskileg en ekki skilyrði.
Upplýsingar um störfin eru veitt á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00.
Sækja skal um störfin á www.istak.is – undir „auglýst störf“ fyrir 21. nóvember næstkomandi.
ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum
verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa
um 700 manns, víðsvegar um landið
sem og erlendis.
ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem
var stofnað árið 1970 og hefur annast
ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór-
iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð
auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar
fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög,
fyrirtæki og einstaklinga.
Framkvæmdagleði í fyrirrúmi
VÉLAVERKFRÆÐINGUR /
VÉLTÆKNIFRÆÐINGUR
Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi verkefni og þátttöku í
stjórnun framkvæmda. Starfsreynsla er æskileg en ekki skilyrði.
Starfsstöð verður á Íslandi.
Meðal verkefna:
• Verkefnastjórnun
• Framleiðslustjórnun
• Samskipti við innlenda og erlenda birgja
• Úrlausn tæknilegra verkefna
BYGGINGAVERKFRÆÐINGUR /
BYGGINGATÆKNIFRÆÐINGUR
Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi verkefni og þátttöku í
stjórnun framkvæmda. Viðkomandi þarf að hafa víðtæka reynslu
af byggingaframkvæmdum. Starfsstöð verður í Noregi.
Meðal verkefna:
• Verkefnastjórnun
• Samningar við innlenda og erlenda birgja
• Samningar við undirverktaka
• Úrlausn tæknilegra verkefna
Starfssvið
> Almenn afgreiðsla og upplýsingagjöf
> Sala á gjafakortum o.fl.
> Umsjón með Tax-Free endurgreiðslum
> Ýmis önnur verkefni
Hæfniskröfur
> Stúdentspróf æskilegt
> Almenn tölvukunnátta
> Sjálfstæði og skipulag í vinnubrögðum
> Færni í mannlegum samskiptum og rík
þjónustulund
> Enskukunnátta
Vinnutími frá kl. 9.45–16.00/17.00 aðra vikuna
og kl. 13.00–19.00 hina vikuna (til kl. 21.30
á fimmtudögum).
Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en
12. desember.
Nánari upplýsingar veitir Viðar Jökull Björnsson,
rekstrarstjóri Kringlunnar, í síma 517 9013 eða
á netfanginu vidar@kringlan.is.
Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum
14. nóvember.
á þjónustuborð Kringlunnar
Þjónustufulltrúi
óskast