Fréttablaðið - 05.11.2011, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 05.11.2011, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 5. nóvember 2011 23 Í grein Fréttablaðsins hinn 21. okt. sl. undir fyrirsögn- inni „Bólusetning gegn legháls- krabbameini“ vakti Jakob Jóhannesson athygli með þremur spurningum er hann bar upp, eða: „Er hagkvæmt fyrir þjóð félagið að 12 ára stúlkur hér á landi verði bólusettar þeim að kostnaðar- lausu? Virkar bólu efnið? Eru þau örugg?“ Það má segja að mönnum hér hafi tekist mjög vel til við að koma inn þessum áróðri fyrir HPV-bólusetningum hér, svo og inn á stjórnmálamenn til að fá þá til að festa kaup á þessu HPV- bóluefni, en almenningur gerir sér það hins vegar alveg ljóst að það er mun auðveldara að selja þessi bóluefni svona, þar sem flestir foreldrar eru ekki til- búnir að borga u.þ.b. 75 þúsund kr. fyrir HPV-bólusetninguna á hvert stúlkubarn. Menn gera sér einnig grein fyrir því að mun auð- veldara er með þessum hætti að komast hjá því að veita upplýsing- ar um innihaldsefni, áhættur og annað, heldur en annars. Maður hefði nú haldið að heil- brigðisyfirvöld hér könnuðu reynslusögur og klínískar rann- sóknir HPV-bóluefnanna mun betur en raun ber vitni, eða þar sem reynslusögur fórnarlamba HPV-bóluefnanna liggja úti um allt internetið, svo og upplýsing- ar frá heilbrigðisfólki og vísinda- mönnum er segja að bóluefnið sé alls ekki 100% öruggt. Það þykir kannski ofsalega sniðugt hér á landi, að segja að HPV-bóluefnin séu örugg þegar langtíma niður- stöður eru ekki til, eins og minnst hefur verið á í New England Journal of Medicine og gagn- rýnt hefur verið í Judicial Watch (judicialwatch.org). Það þykir kannski ofsalega sniðugt að auglýsa allt svona öruggt og hvað eina þegar vís- indamenn eins og dr. Diane Harper er vann að þróun HPV- bóluefnanna, segir að bóluefnið sé ekki „100% öruggt“ (Scotsman. com, 2. nóv. 2008) og þegar hún hefur fullyrt að bóluefnið muni gera lítið gagn gegn legháls- krabbameini (naturalnews. com/027225_vaccine_cancer_ cervical.html)? Af hverju á fólk að taka áhættu með þessum HPV bóluefnum (gegn u.þ.b. 70% HPV- sýkinga) þegar flestar konur með HPV-sýkingar verða ekki veikar af þeim, og í 90% HPV-tilfella losar ónæmiskerfið sig við sýk- ingarnar á innan við 3 árum (cdc. gov/std/hpv/stdfact-hpv.htm)? Mönnum þykir það kannski ekk- ert svo merkilegt þegar lækna- hjón á borð við Ratner lýstu yfir á CBS-sjónvarpsstöðinni, að það hefði verið betra fyrir dóttur þeirra Amöndu, „að fá legháls- krabbamein heldur en að fá bólusetninguna“.(cbsnews.com/ stories/2009/08/19/cbsnews_inve- stigates/main5253431.shtml). Við höfum auk þess fjöldann allan af öðrum hryllingssögum fórnarlamba HPV-bóluefnanna er segja, að bóluefnið sé ekki öruggt. Í því sambandi þurfa menn ekki annað en að slá fáeinum nöfnum í leitarvél á internetinu, eins og t.d: Carley Steele, Rebecca Ramagge, Paige Brennan, Ashleigh Cave, Hattie Vickery, Lauren Smith, Sarah Chandler, Leah Mann, og Debbie Jones til að finna þessar hryllings sögur. Í þessum töluðu orðum hafa 103 einstaklingar verið skráðir látn- ir eftir HPV-bólusetningu, 4.777 náðu ekki bata, 763 hafa hlotið örorku, 9.115 tilfelli á neyðar- og bráðamóttöku, 2.307 sjúkra- húslegur og 201 mjög alvarlegt tilfelli eftir bólusetningu skv. VAERS- gagnagrunninum og sanevax.org. Í þessum sömu niðurstöðum er koma frá heilbrigðisfólki og fórnarlömbum má einnig sjá 430 óvenjulegar niðurstöður úr pap- skoðunum, 157 tilfelli legháls dysplasia og 41 leghálskrabba- mein eftir HPV-bólusetningu. Vonandi koma ekki upp mörg alvarleg tilfelli hér, þar sem stúlkur hér eru ekki spurð- ar um hvort þær séu með hita og HPV smit, samanber þess- ar 32,5% líkur sem taldar eru á því að stúlkur geti fengið leg- hálskrabbamein á byrjunarstigi ef þær eru fyrir með HPV smit (May 2006 VRBPAC Report- fda.gov/ohrms/dockets/ac/06/ briefing/2006-4222B3.pdf). Hvað um það, menn hér eru heldur ekk- ert á því að senda fólki bækl- inga áður um þessi atriði eða neitt varðandi innihaldsefnin og annað, og hvað þá að óska eftir bóluefnaskírteinum. Ef menn eru hins vegar svona vissir á því að þetta HPV bóluefni sé svo öruggt og hvað eina, vilja þeir þá ekki einnig taka persónulega fjárhags- lega ábyrgð fyrir því að bóluefnið sé öruggt? Leghálskrabbamein frekar en eitruð HPV-bólusetning Heilbrigðismál Þorsteinn Scheving Thorsteinsson margmiðlunarfræðingur Maður hefði nú haldið að heilbrigðis- yfirvöld hér könnuðu reynslusögur og klínískar rannsóknir HPV-bóluefnanna mun betur en raun ber vitni ...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.