Morgunblaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 18
H vort sem fermingarveislan á að vera í heimahúsi eða í leigðu veislu- húsnæði er fallega dekkað borð mikil prýði. Hjá Blómavali er boðið upp á allt sem viðkemur ferming- unni, fyrir utan kannski athöfnina sjálfa. Elísabet Halldórsdóttir er deildarstjóri af- skorinna blóma hjá Blómavali. Hún segir serví- ettur, kerti, blóma- og borðskreytingar meðal þess sem í boði er en í raun séu möguleikarnir óþrjótandi þegar kemur að því að leggja fal- lega á borð. Einnig eru fjölmargir litir í boði á áðurnefndum vörum. „Bleikt og blátt er reyndar alltaf vinsælt fyr- ir fermingarnar. Svo hefur fjólublár verið að sækja í sig veðrið undanfarin ár og verður sí- fellt vinsælli. Einnig get ég nefnt límónu- grænan lit sem er talsvert notaður,“ segir El- ísabet. Elísabet naut aðstoðar blómaskreytanna Jóns Þrastar og Regínu hjá Blómavali við að töfra fram blómaskreytingarnar á meðfylgjandi myndum. birta@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg Blátt Borðskreytingar í bláum lit eru alltaf vinsælar fyrir veislur fermingardrengjanna. Bleikt Fjölmargar fermingarstúlkur velja að skreyta með bleiku enda úr mörgu að velja í þeim fallega lit, kerti, servíettur, fiðrildi og blóm, svo fátt eitt sé nefnt. Grænn Páskaliljur og límónu-græn kerti passa vel saman. Ákaflega sumarlegir og fallegir litir sem hægt er að nota jafnt í fermingar, á páskum og á sumrin. Fjólublátt Það er tilvalið að blanda fjólubláum saman við grænan eða bleikan, gefa hugmyndafluginu lausan tauminn svo úr verði fagurlega skreytt veisluborð. Hentar vel fyrir flottar fermingaveislur. Blátt og bleikt alltaf vinsælast Fjólublár og límónu-grænn einnig vinsælir fyrir ferm- ingarveisluna. Þá eru bleik- ur og blár litur alltaf klass- ískir á veisluborðið. Fermingar Sumarlegt og flott, bleikt og grænt. 18 | MORGUNBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.