Morgunblaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ | 35 Áhugaverðar fermingargjafir Tilbrigði við svefn- pokaþema FAME PICTURES Svefnpokinn þykir orðið fastur liður í gjafahrúgunni í fermingarboðinu. Ekki er beinlíns hægt að segja að svefnpoki sé því frumlegasta gjöfin og allir virka svefnpokar meira eða minna eins – eða hvað? Nei, aldeilis ekki, því það er hægt að finna til sölu mjög svo skemmtilegar útfærslur af svefnpokum sem eru svo bráðsniðugir að þætti frétt til næsta bæjar ef einn slíkur poppaði upp í fermingarboðinu. Hví ekki að fjárfesta í svefnpoka sem lítur út eins og skógarbjörn eða kannski kaupa poka sem sækir inn- blástur í Star-Wars kvikmyndirnar? Svo er það svefnpoka-samfesting- urinn MusucBag sem er einskonar blanda af svefnpoka og alklæðnaði. ai@mbl.is Iðnnám ... nemahvað? Iðnnám veitir þér aðgang að skemmtilegu, skapandi og vel launuðu starfi og gefur þér kost á háskólanámi. Iðnnám skapar þér óteljandi möguleika. Kíktu á framboðið á www.idan.is/nam-og-storf - þar eru yfir 60 námsgreinar í boði. Snyrtifræði Klæðskurður Iðnhönnun Grafísk hönnun Prentsmíð Forritun Rafeindavirkjun Ljósmyndun Hárgreiðsla Gull- og silfursmíði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.