Morgunblaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ | 41 U m margra ára skeið hafa rúm verið meðal vinsælustu ferming- argjafa. Hjá versluninni Betra baki við Faxafen í Reykjavík eru unglingarúm á sér- stöku fermingartilboði, en mikil vakning er meðal foreldra og ann- arra að velja unglingunum sínum gott rúm að gjöf. Rúmin góðu fást í ýmsum stærðum og gerðum, eru misjöfn eins og menninir eru marg- ir, en 120 cm og 140 cm breiddir hafa verið vinsælustu stærðir fermingarrúma undanfarin ár. Sjónvarp stelur svefni Svefnþörf er mismunandi sem nemur einni til tveimur klukku- stund frá einum manni til annars. Meðalsvefnþörf fullorðinna er talin hálf áttunda stund og þá skipta gæði svefnsins miklu máli. „Börn og ungmenni þurfa meiri svefn en fullorðnir. En sjónvarp, myndbönd, tölvur og gemsar stela gjarnan svefntíma. Nemendur sem koma óhvíldir í skólann hafa skerta námsgetu,“ segir Jón Woodard verslunarstjóri Betra baks. „Við vitum að fleiri nemendur en áður mæta í skólann of seint, þreyttir og óúthvíldir. Sérstaklega ber að athuga stöðuna hjá þeim nemendum sem hafa sjónvarp eða tölvu í herbergum sínum.“ Betra bak býður margar gerðir rúma, allt frá hinum þekktu Temp- ur- og Chiro-heilsudýnum til há- tísku ítalskrar hönnunar og hafa gerólíkt yfirbragð. „Með þróun síðustu ára hafa rúm með stillanlegum botnum og heilsudýnum orðið æ vinsælli, segir Jón. Þá fást í Betra bak rúm, rúmföt, sængur, teppasett, náttborð, heilsukoddar og fleira. Einnig Tempur-þrýstijöfnunarefnið sem Geimferðastofnun Bandaríkjanna (NASA) þróaði á sínum tíma. Það efni var í fyrstu dýnunum sem Betra bak setti á markað en sú hefur verið ein mest selda heilsu- dýna landsins undanfarin ár jafnt í fermingarrúmum sem öðrum. Morgunblaðið/Golli Svefn Rúm hafa lengi verið vinsælar fermingargjafir, segir Jón Woodard verslunarstjóri hjá Betra baki. Rúmin meðal vinsælustu gjafa Svefn er ungmennum mikilvægur. Rúm eru vinsæl sem fermingargjöf og hjá Betra baki fæst fjöldi slíkra. F A B R IK A N OSTAVEISLA FRÁ MS Stóri Dímon Hvít- og blámygluostur. Þéttur ost- ur þar sem myglan er einnig inni í ostinum. Milt og rjómakennt bragð. Langt eftirbragð. Ómissandi ostur hjá öllum ostaaðdáendum. Einn af stóru ostunum frá MS. Fylltir ostar Gullostur fylltur með rommlegnum rúsínum, þurrkuðum apríkósum og sultuðum fíkjum. Síðan er sætu apríkósumauki smurt yfir ostinn. Stóri Dímon fylltur með fersku basil, grilluðu eggaldini og ofn- eða sól-þurrkuðum tómötum. Pinnum með ferskum tómötum, basil og steyptum ítölskum osti er síðan stungið ofan í ostinn. Dala-brie með gráðaostafyllingu, þ.e. 2 msk. af stöppuðum gráðaosti ásamt 2 msk. af mascarpone-osti. Skreytið ostinn með pekanhnetum og hellið síðan hunangi yfir. Ostasamlokur ·Með bræddum Óðalsosti, skinku, sætu sinnepi, basil og papriku. ·Með heitum camembert, hálfum rauðum vínberjum, fínsöxuðu rósmaríni og svörtum pipar. ·Með Dala-Yrju, eggaldini og hráskinku, sýrðum rjóma og basil. Ostasnittur ·Með salati, krydduðu mangó, stórri ostsneið, Dalahring, tveimur risarækjum, límónu og kóríander ·Með sól- eða ofnþurrkuðum tómat, grillaðri papriku, ólífu, basillaufi, hráskinku og sneið af Dalahring. ·Með salati, sneið af hvítum Kastala, grillaðri papriku og grilluðu eggaldini. Ostabakki - à la franskur Dalahringur, steyptur piparostur, gráðaostur, kryddaður Havarti, hvítur Kastali og Stóri Dímon. Undirstaðan á þessum ostabakka eru ferskir ávextir, gott og frekar gróft brauð, hunang, hnetur, ávaxta- mauk og portvín. Það er um að gera að prófa sig áfram með hina ýmsu osta og bragðsamsetningar. Börn og unglingar hafa mikla svefn- þörf. Börn á aldrinum fimm til átta ára þurfa tíu til tólf stunda svefn, níu til tólf ára þurfa blund á brá klukkustund skemur eigi vel að vera. Á fermingar- aldrinum er svefnþörfin níu til tíu stundir á sólarhring. Of stuttur svefntími getur haft skaðleg áhrif á heilsu og frammistöðu barnsins í daglegu lífi. Í nýlegri banda- rískri rannsókn kom fram að um helm- ingur unglinga þar í landi sefur of lítið. Að meðaltali sofa unglingar vestra um sjö og hálfa stund á nóttu virka daga vikunnar og reyndar fær fjórðungur aðeins hálfrar sjöundu stundar svefn. Sálfæðingur við Brown University sem vann rannsóknina segir slæmt að svo margir nemendur hefji daginn á „tómum tanki“ þar sem þeir séu ekki að fylla hann yfir nóttina. Sá er áhyggjufullur því að í rannsókninni kom fram að nokkur hluti unglinga þjáist af alvarlegum svefnskorti. Hann telur einnig að rekja megi meira þung- lyndi meðal unglinga til svefnskorts sem margir þeirra þjást af. sbs@mbl.is Morgunblaðið/ Ernir Hvíld Svefn er börnum mikil- vægur og undirstaða þroska. Svefnleysi getur valdið sjúkdómum eins og þunglyndi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.