Morgunblaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 32
32 | MORGUNBLAÐIÐ XPERIENCE línan samanstendur af andlitsfarða, maskara og varasalva með lit. Það sem einkennir þessa línu er fiðurlétt áferð og eiginleikar hennar. Farðinn er einstaklega léttur en þekur vel. Maskarinn hefur IFX bursta með gúmmíhárum, þykkir og greiðir augnhárin. Varasalvinn nærir varirnar og gefur þeim raka. NÝTT XPERIENCE www.maxfactor.co.uk Þ að ríkir mikil hefð fyrir kransakökum á veislu- borðum landsmanna og er þar fermingarveisluborðið ekki undanskilið. Hefðin er þó misjafnlega sterk frá einni fjöl- skyldu til annarar. Stundum virðast allir vilja bita af kökunni góðu sem þarf að vera stór samkvæmt því. Í öðrum tilvikum getur kakan verið minni, en þau tilvik eru færri,“ segir Örvar Birgisson, bakari í Kökuhús- inu við Auðbrekku í Kópavogi. Örvar er einn af betri bökurum landsins og hefur verið í landsliði mat- reiðslumanna. Hann, ásamt fjölskyldu sinni, er eigandi Kökuhússins þar sem – eins og nafnið gefur til kynna – kökubakstur hverskonar er í háveg- um hafður. „Fólk er fyrir löngu byrj- að að spá í fermingarundirbúninginn. Fyrstu pantanirnar um fermingar- kökur sem við fengum komu fljótlega í kringum áramótin,“ segir Örvar. Enda þótt gott sé að leita til bak- ara spreyta margir sig á því að baka kransakökuna sjálfir. Massinn í kök- una góðu fæst í öllum betri mat- vöruverslunum – og í hann er bætt sykri og eggjahvítu. Ákveðin tilfinning „Bakstur kransaköku er æfing eins og allt annað. Fólk þarf að hafa ákveðna tilfinningu fyrir því hvernig gera skal hlutina. En með æfingunni hefst þetta allt saman,“ segir Örvar sem bætir við að einasta sem hamli fólk í kökubakstri sé hugmynda- flugið. Í rauninni sé allt hægt – og ekki er langt síðan Örvar bakaði sjálfur fyrirmyndarfermingartertu úr súkkulaði. „Í raun má segja kransakökurnar séu sígildar í fermingarnar. Margir vilja þær líka í giftingarnar enda þótt hefðbundnar brúðkaupstertur hafi þar yfirhöndina,“ segir bakarinn í Kökuhúsinu. sbs@mbl.is Fallegt Kranskakan er falleg á ferming- arborðið og í há- vegum höfð. Morgunblaðið/Golli Kaka Mikil hefð fyrir kransakökum á veisluborðum og er þar fermingin ekki undanskilið. Stundum vilja allir fá bita af kökunni sem þá þarf að vera stór, segir Örvar Birgisson bakari í Nýja kökuhúsinu. Kransakakan er hvarvetna kærkomin Kransakökur er kúnst að baka. Hefðin er sterk. Fyrstu pantanir komu um áramótin. Hugmyndaflugið eina takmörkunin í bakstri, segir Örvar Birgisson. Kransakaka fyrir fimmtán manns 1 kg kransakökumassi (Odense) 500 g sykur 1 stk. eggjahvítur Aðferð Hrærið saman kransakök- umassann og sykurinn í hrærivél eða mixer, bætið hvítunum út í í restina. Rúllið í ca 1,5 cm svera lengju og klappið niður með hendinni. Skerið svo fyrsta bit- ann 10 cm langan og mótið í hring svo næstu alltaf 3 cm lengri (13, 16, 19, o.s.frv.) þar til þið eruð komin með 12 hringi. Bakið svo í ca 10-12 mín. við 180°C. Hljóðfæri Oft fá ferming- arbörn hljóðfæri í gjöf. Að gítarinn sé góður í gogg- inn er hins vegar óvenju- legra en ekkert getur hins vegar stoppað góðan og hugmyndaríkan bakara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.