Morgunblaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ | 51 Jói Fel er þekktur fyrir einstakar og glæsilegar fermingarveislur. Þú getur látið veisluþjónustuna hjá Jóa Fel koma með hugmyndir að samsetningu á veisluföngum fyrir þig, sem hentar þér og þínum. Fermingartertur að hætti Jóa Fel 15% afsláttur af kransaturnum og fermingarbókum Fermingarbók Kransakökur Ítalskar snittur Ú tivistarvörur standa allt- af fyrir sínu sem fermingargjafir. Strax eftir efnahagshrunið fundum við gríðarlega aukningu. Áður höfðu til dæmis tölv- ur og ýmis dýrari búnaður verið vin- sæl til fermingargjafa en strax á árinu 2009 komu tjöld, svefnpokar, bakpokar og fleira slíkt mjög sterkt inn aftur,“ segir Guðmundur Gunn- laugsson, kaupmaður í Íslensku Ölp- unum við Faxafen í Reykjavík. Hluti af lífsstíl Guðmundur hefur lengi starfað í útivistarverslunum. Hann minnist þeirra tíma þegar vorið var anna- mesti tími ársins, enda var búnaður til ferðalaga það vinsælasta til ferm- ingargjafa. „Svo breyttist það þegar tækni- veröldin tók völdin um tíma og efna- hagur fólks stórbreyttist tímabund- ið. Áhugi landans á ferðalögum minnkaði þó ekkert en nú er útivist mikið stærri hluti af lífsstíl meg- inþorra þjóðarinnar. Þar eru ung- lingarnir engin undantekning.“ Góður svefnpoki eða bakpoki dug- ar fermingarbarninu lengi og sama má segja um tjaldið. Þá er útivist- arfatnaður eins og t.d. flíspeysur, gönguskór og fleira slíkt eitthvað sem kemur sér alltaf vel að eiga. Vilja í tjaldið „Stundum koma ættingjar ferm- ingarbarnsins hér saman og velja gjöf, slá gjarnan í púkk og velja eitt- hvað eigulegt. Fyrir krakkana geta góðar útivistarvörur nýst af- skaplega vel. Þegar fjölskyldan fer saman í útilegu finnst krökkunum gaman að vera í tjaldi meðan aðrir eru kannski í sum- arbústað. Vera þar út af fyrir sig og geta þá gjarnan búið um sig með vinum sínum sem fara með í ferða- lagið,“ segir Guð- mundur. Hann bætir svo við að margir velji ferm- ingarbörnunum veg- legri búnað sem þá dugi í lengri og erf- iðari ferðir – til dæm- is um Laugaveginn og á Hornstrandir sem hafa verið ein- hver vinsælustu úti- vistarsvæði landsins mörg undanfarin ár. sbs@mbl.is Kaupmaður Guðmundur Gunnlaugsson í Íslensku ölpunum segir útvistarvörur vinsælar fermingargjafir. Morgunblaðið/Golli Burður Í löngum og ströngum gönguferðum er gott að vera með bakpoka. Skjól Svefnpoki er þarfaþing í öllum ferða- lögum þar sem leggjast á til hvílu. Góðar útivistar- vörur nýtast vel Svefnpokar eru virkilega góðar fermingargjafir. Einnig skór og bakpokar. Vakning fyrir fjallaferðum og ferming- arbörnin fara með. Vilja sjálf gjarnan vera í eigin tjaldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.