Morgunblaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ | 39 8300.- 5200.- 6300.- 8600.- www.uppsteyt.is 10200.- 11700.- 10500.- 9500.- Fermingarbarnið vill Uppsteyt. Fermingarkrossar ársins fyrir bæði stelpuna og strákinn. Jens er með Uppsteyt Nú þegar fermingarbarnið er að fara að fikra sig í átt að fullorðinsárunum, þarf þá ekki að gæta þess að það hafi góðan tónlistarsmekk? Þó svo að margir hlusti á Justin Bie- ber og krullkrúttin Jonas-bræðrum er ekki þar með sagt að unga fólkið vilji ekki hlusta á þá sem undan komu. Fallegt safnalbúm með verkum Leds Zeppelin, Bítlanna, Pink Floyd, Bobs Marley og Jimis Hendrix geta orðið til að brúa kynslóðabilið og kom- ið ungum eyrum af þeirri braut sem Britney Spears og Paris Hilton hafa náð að beina æsku landsins á. Enn skemmtilegra getur verið að kaupa laglegan iPod og fylla af vand- lega völdum uppáhaldslögum gefand- ans. Smá Rolling Stones hér og Johnny Cash þar og næstu kynslóð er borgið. ai@mbl.is Áhugaverðar fermingargjafir Bless, bless, Bieber Reuters Svalur Keith Richards. Reuters Vinsæll Justin Bieber. Þeir sem þegið hafa vita að þó orða- bækur, sálmabækur og biblíur séu svosem vel þegnar fermingargjafir, þá lenda þær oftast uppi í efstu hillu eða aftasta kassa í geymslunni og ryk- falla. Hver þarf líka orðabók í dag? Það er hægt að fletta flestum heimsins tungumálum upp á netinu ókeypis. Og sálmana og helgiritin er hægt að finna í alls kyns samantektum og útgáfum á veraldarvefnum. En svo er auðvitað ein leið til að gefa þetta alltsaman í einu: spjald- tölva eins og iPad er sko örugglega ekki til þess fallin að svekkja ferming- arbarnið og lestölva eins og Kindle frá Amazon ekki heldur. Ef gefandanum er sérstaklega í mun að fermingarbarnið lesi tilteknar bækur er hægt að hlaða þeim niður í spjaldtölvuna fyrirfram, ýmist með því að kaupa þær í gegnum vefverslun eða hreinlega sækja ókeypis en fjöld- inn allur af öndvegisritum bók- menntasögunnar er fáanlegur án end- urgjalds hér og þar á netinu. ai@mbl.is Áhugaverðar fermingargjafir Spjaldtölva í stað Passíusálmanna? Nútíminn Lesefni má nú nálgast í rafrænu formi og hugnast það mörgum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.