Morgunblaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 62
62 | MORGUNBLAÐIÐ Borðskreyting Blómaskreytar Garðheima útbjuggu margskonar skreytingar fyrir fermingasýninguna. S íðastliðna helgi var hald- in fermingasýning í Garðheimum en þar mátti líta fjölbreytt úr- val skreytinga fyrir fermingarveisluna og lögðu margir leið sína í verslunina til þess að fá innblástur. Að sögn Jóhönnu M. Hilmarsdóttur, deildarstjóra blóma og gjafavörudeildar, eru skærbleikt og dökkblátt sívinsæl litaþemu en í ár koma aðrir litir sterkir inn. „Við höfum verið að velta þessu mikið fyrir okkur með litina því oft eru það ákveðnir litir sem standa upp úr. Núna í ár finnst mér þó eins og allir litirnir séu í gangi,“ segir hún og bætir því við að skærgrænn og svartur sé til dæmis vinsæl litasamsetning hjá piltum í ár. Jóhanna segir Garðheima hafa lagt áherslu á að bjóða upp á al- hliða þjónustu og vöruúrval þegar kemur að skreytingum og er m.a. hægt að láta letra sálmabækur, kerti og servíettur í versluninni. Hvað þemu varðar hafi þau í ár lagt áherslu á að stíla inn á per- sónuleika og áhugmál ferminga- barnanna. „Í eina kertaskreyt- inguna notuðum við litla fótboltaskó og svo var medalía fest á kertið. En það er hægt að nota hvað sem er sem tengist áhuga- málinu,“ segir hún. holmfridur@mbl.is Stíla inn á áhugamál fermingarbarnsins Fermingaveislurnar í ár verða í öllum regnbogans litum og persónuleiki fermingarbarnsins í aða- hlutverki. Stráka? Tvenns konar blátt. Dökkblái liturinn er klassískur en sá ljósblái e.t.v. nýrri. Lime Skærgrænn og svartur er vinsæl litasamsetning í ár. Morgunblaðið/Árni Sæberg Áhugamálin Skemmtilegt er að gera skreytingarnar persónulegar. Stelpu? Bleikur og fjólublár koma einstaklega vel út saman á borði. Marglitt Sumarleg og litrík skreyting. ’ Í eina kerta- skreytinguna notuðum við litla fótboltaskó og svo var medalía fest á kertið. En það er hægt að nota hvað sem er sem tengist áhugamálinu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.