Morgunblaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 44
Blá Í Spútnik má finna fjölbreytt úrval af þverslaufum, meðal annars þessa bláu flauelsslaufu. Hún kostar 700 krónur. Ungir menn huga einnig að útlitinu og langflestir hafa einhverja skoðun á því hverju þá langar að klæðast á fermingardaginn. Til er fatnaður sem hentar flestum en val á fylgihlutum getur ekki síður verið skemmtilegt. Bindi, slaufur, sokkar, ermahnappar og vasaklútar geta gefið fermingar- drengnum yfirbragð fyrirtaks herramanns, glansandi töffara eða snyrtilegs drengs, allt eftir því hvað hverjum hugnast. Fermingadrengir geta vonandi fengið góðar hugmyndir af fylgihlutum fyrir fermingarklæðnaðinn á meðfylgjandi myndum. birta@mbl.is Flott Glæsileg bindi í ýmsum litum frá Monti. Bindin fást í Herragarðinum og kosta 7980 krónur. Grænt og gult Sallafínar slauf- ur frá Sautján. Þær fást í fleiri litum og kosta 2990 krónur stykkið. Sumar- legt og frískandi. Þjóðlegt Fallegt sauðabindi úr smiðju þeirra Birgis Hafstein & Kristbjargar Maríu Guðmundsdóttur. Það heitir Mókollur og myndi sóma sér vel um háls fermingardregja. Bindið fæst meðal annars í versluninni Kraum. Fyrir fermingardrengina Klukka Flott úr frá Deres sem fæst í fleiri litum. Það kostar 5990 krónur. Bindindi Fermingardrengir skarta jafnan bindi og þá gild- ir að velja réttan lit. Hér má sjá dæmi um þá liti sem í boði eru hjá Sautján en bindin kosta 2990 krónur. Fínir Litríkir klútar í brjóstvasann. Ekki er mælt með að menn snýti sér þó í spariklútana. Þessir fást í Sautján og kosta 990 krónur. Þverslaufa Grá með munstri fyrir þá sem þora. Slaufan kostar 700 krón- ur og fæst í Spútnik. M b l1 25 74 67 Létt ferðataska 2,7 kg Verð 11.300 kr. Bakpoki Verð 7.500 kr. • FERÐATÖSKUR • ÍÞRÓTTATÖSKUR • BEAUTYBOX • BAKPOKAR • SEÐLAVESTKI • TÖLVUTÖSKUR TIL FERMINGAGJAFA Komið í miðbæinn og skoðið vöruúrvalið okkar Stór taska verð: 15.600 kr. Miðstærð verð: 14.300 kr. Lítil taska verð: 10.500 kr. Skólavörðustíg 7 • 101 Reykjavík • Sími 551 5814 • www.th.is 44 | MORGUNBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.