Morgunblaðið - 04.03.2011, Page 44

Morgunblaðið - 04.03.2011, Page 44
Blá Í Spútnik má finna fjölbreytt úrval af þverslaufum, meðal annars þessa bláu flauelsslaufu. Hún kostar 700 krónur. Ungir menn huga einnig að útlitinu og langflestir hafa einhverja skoðun á því hverju þá langar að klæðast á fermingardaginn. Til er fatnaður sem hentar flestum en val á fylgihlutum getur ekki síður verið skemmtilegt. Bindi, slaufur, sokkar, ermahnappar og vasaklútar geta gefið fermingar- drengnum yfirbragð fyrirtaks herramanns, glansandi töffara eða snyrtilegs drengs, allt eftir því hvað hverjum hugnast. Fermingadrengir geta vonandi fengið góðar hugmyndir af fylgihlutum fyrir fermingarklæðnaðinn á meðfylgjandi myndum. birta@mbl.is Flott Glæsileg bindi í ýmsum litum frá Monti. Bindin fást í Herragarðinum og kosta 7980 krónur. Grænt og gult Sallafínar slauf- ur frá Sautján. Þær fást í fleiri litum og kosta 2990 krónur stykkið. Sumar- legt og frískandi. Þjóðlegt Fallegt sauðabindi úr smiðju þeirra Birgis Hafstein & Kristbjargar Maríu Guðmundsdóttur. Það heitir Mókollur og myndi sóma sér vel um háls fermingardregja. Bindið fæst meðal annars í versluninni Kraum. Fyrir fermingardrengina Klukka Flott úr frá Deres sem fæst í fleiri litum. Það kostar 5990 krónur. Bindindi Fermingardrengir skarta jafnan bindi og þá gild- ir að velja réttan lit. Hér má sjá dæmi um þá liti sem í boði eru hjá Sautján en bindin kosta 2990 krónur. Fínir Litríkir klútar í brjóstvasann. Ekki er mælt með að menn snýti sér þó í spariklútana. Þessir fást í Sautján og kosta 990 krónur. Þverslaufa Grá með munstri fyrir þá sem þora. Slaufan kostar 700 krón- ur og fæst í Spútnik. M b l1 25 74 67 Létt ferðataska 2,7 kg Verð 11.300 kr. Bakpoki Verð 7.500 kr. • FERÐATÖSKUR • ÍÞRÓTTATÖSKUR • BEAUTYBOX • BAKPOKAR • SEÐLAVESTKI • TÖLVUTÖSKUR TIL FERMINGAGJAFA Komið í miðbæinn og skoðið vöruúrvalið okkar Stór taska verð: 15.600 kr. Miðstærð verð: 14.300 kr. Lítil taska verð: 10.500 kr. Skólavörðustíg 7 • 101 Reykjavík • Sími 551 5814 • www.th.is 44 | MORGUNBLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.