Morgunblaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 54
Góða ferð - handbók um útivist er nýútkomin handbók sem inniheldur afar fjölbreyttan fróðleik fyrir alla þá sem hafa hug á að stunda útivist, hvort sem um er að ræða byrjendur eða lengra komna. Hvað gamall temur, ungur nemur segir máltækið. Því getur verið gaman fyrir ungmenni þessa lands að líta um öxl og fræðast um eftirminnileg ummæli, yfirlýsingar og tilsvör frá fyrri tímum. Tilvitnanabækur eru til þess tilvaldar, og má nefna sem dæmi Tilvitnanabókina og Kjarna málsins sem báðar komu út í fyrra. Bækur Halldórs Laxness ættu að rata í eign hvers ferming- arbarns. Sjálfstætt fólk er meðal fjölmargrra öndvegisrita höfundarins. Um fermingu fara margar stúlkur að stíga sín fyrstu skref á sviði andlitsförð- unar. Þá er gott að hafa handbók við höndina sem hefur það að leiðarljósi að kenna stúlkum ým- islegt um umhirðu hárs og húðar sem og fyrstu skrefin í náttúrlegri og hóf- stilltri förðun. Til- valin til þess er nýút- komin handbók frá snyrtivörurisanum Bobbi Brown og ber hún heitið Beauty Rules. Bókin fæst á ýmsum sölustöðum Bobbi Brown snyrti- vara hér á landi. Íslenzkir þjóðhættir eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili er eitt af öndvegisritum íslenskrar bókmenntasögu. Bókin kom fyrst út árið 1934 og var svo nýverið endurútgefin. Til- valin gjöf fyrir þau sem vilja fræðast um lifnaðarhætti þeirra sem landið byggðu á undan okkur. Orðabækur gagnast flestum á lífsleiðinni og eru nauðsynleg uppflettirit við hverskyns nám og lestur. Góð gjöf til framtíðar. Bækur eru góðar gjafir, um það geta flestir verið sammála. Bækur eru líka trúlega með eigulegustu gjöf- unum og margir halda upp á ferming- arbækur sínar allt fram á síðasta dag. Fermingarbörn eru eins ólík og þau eru mörg og því gleðilegt að til er fjöldinn allur af bókum um margvísleg málefni. birta@mbl.is Bækur til fram- tíðar 54 | MORGUNBLAÐIÐ Laugavegi 86 • sími: 511-2004 Glæsilegt fermingartilboð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.