Morgunblaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 59
Terta Ísterturnar góðu eru myndskreyttar með ýmsu móti, bæði eftir tilefni dagsins og áhugamálum hvers fermingarbarns. Kjörís Vinsælt, segir Guðrún Hafsteinsdóttir. F ermingarterturnar okkar hafa slegið í gegn og vin- sældirnar vaxa frá ári til árs,“ segir Guðrún Haf- steinsdóttir, markaðsstjóri Kjöríss í Hveragerði. Framleiðslan þar á bæ er afar fjölbreytt og fyrir nokkrum árum voru settar á mark- að sérstakar fermingartertur úr ís sem skreyttar eru eftir höfði hvers og eins. Velja má á milli terta með fjórum bragðtegundum, þ.e. með vanillu-, súkkulaði-, jarðarberja- og konfekt- ís sem er gamaldags rjómaís með súkkulaðibitum og marengs. Guð- rún segir greinilegt að margir muni bjóða upp á ísterturnar góðu í fermingarveislum þessa vors. „Fólk var byrjað að hringja hing- að í nóvember með pantanir. Allur er varinn góður, fresturinn þarf í öllu falli að vera tvær vikur, svo við getum skreytt terturnar eins og óskir fólks standa til hverju sinni,“ segir Guðrún. Sjálfsagt þykir til dæmis að nafn fermingabarnsins sé á tertunni og einnig táknmyndir sem á einhvern hátt vísa til áhugamála viðkomandi. Vinsælt er til dæmis að á tertunni sé merki þess íþróttafélags sem fermingarbarnið fylgir – eða eitt- hvað í þeim dúr. Hugmyndin fæddist innanhúss „Eins og svo oft í okkar starf- semi kom hugmyndin að ferming- artertunum einfaldlega hér innan- húss. Við gerðum tilraunir og fengum starfsfólkið til að kynna af- urðina í sínum ranni. Þannig fór boltinn að rúlla,“ segir Guðrún og bætir við að terturnar góðu hafi verið vinsælar við ýmis önnur til- efni og merkisdaga á mannsævinni, svo sem skírnir, giftingar og jafnvel erfidrykkjur. sbs@mbl.is Framleiðsla Handtökin eru mörg en hjá Kjörís er valið fólk í hverju rúmi. Byrja að panta ístertur á ferm- ingarborðið strax í nóvember Veisluborðið þarf að vera fjölbreytt. Sitthvað býðst hjá Kjörís svo sem ístertur sem bjóðast með ferns konar bragði. Gera jafnan mjög góða lukku. MORGUNBLAÐIÐ | 59 -mikið úrval SKÓR Sérverslun með FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 no.1 no.3 no.5 no.4 no.6 no.2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.